Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.04.1982, Blaðsíða 21
Sími: 201-50-08 3.—7. maí kl. 12—14. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1982 21 Madrid: Aðalræðismaður: José Maria Figueras-Dotti Ræðismaður: Francisco Javier Pérez Bustamante de Monasterio Eurobuilding, Oficina 15 Juan Ramón Jiménez 8 Madrid 16 Sími: 457-89-84 3.-7. maí kl. 10-12 og 15-17. Malaga: Ræðismaður: Marin Guðrún Briand de Crevecoeur Paseo Maritimo 25 Malaga Sími: 221739 3.-7. maí kl. 10-12 og 15-17. SVÍÞJÓÐ Stokkhólmur: Sendiráð Islands Kommendörsgatan 35 114 58 Stockholm Símar: 62-40-16 og 67-27-53 24. apríl — 22. maí kl. 9.30—16 mánudaga til föstudaga. Gautaborg: Aðalræðismaður: Björn Steenstrup Södra Hamngatan 19—21, 411 14 Göteborg Sími: (031) 11-68-68 3.-7. maí kl. 10—16. 8. maí kl. 12-16. Jönköping: Ræðismaður: Björn Leifland Högalundsgatan 19 56400 Bankeryd Sími: (036) 7-22-46 3.-7. maí kl. 10-12. Malmö: Aðalræðismaður: Erik Philip Sörensen Stortorget 3 201 21 Malmö Sími: (040) 11-22-45 3.-8. maí kl. 10-12 og 14-16. SAMBANDSLÝÐVELDIÐ ÞÝSKALAND Bonn: Sendiráð íslands Kronprinzenstrasse 6 5300 Bonn 2 Símar: 364021 og 364022 24. apríl til 22. mai kl. 9—16 mánudaga til föstudaga, annars skv. samkomulagi. Frankfurt am Main: Ræðismaður: Erwin van Hazebrouck Johann-Klotz-Strasse 18,6 Frankfurt am Main 71 Sími: (0611) 6708585 26.-28. apríl kl. 10-17. Hamborg: Ræðismaður: Oswald Dreyer-Eimbcke Raboisen 5 1. Eimbcke-Haus 2 Hamburg 1 Sími: (040) 33351 og 336696 3.-10. maí kl. 9—12 og 14—16. Lubeck: Ræðismaður: Franz Siemsen 24 Liibeck 1 Körnerstrasse 18 Sími: (0451) 56780 10,—14. maí kl. 15.30—17. Á öðr- um tímum og helgarnar 8.-9. maí og 15.—16. maí samkvæmt sam- komulagi. Miinehen: Ræðismaður: Dr. Hermann Schwarz Muhldorfstrasse 15 8 Munchen 80 Sími: (089) 4129-2214 3.-6. maí kl. 9—12 og 14—16. Stuttgart: Ræðismaður: Dr. jur. Otto A. Hartmann Westbahnhof 79/81 7 Stuttgart-W Símar: (0711) 652031 og 652032 3.-6. maí kl. 10-12 og 14-16. 7. maí kl. 10—18. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. V-Berlín: Ræðismaður: Andreas Howaldt 1000 Berlin 15 (Charlottenburg) Kurfursten- damm 57 Símar: (030) 62531-323061 3.—7. maí kl. 8.30—10.30. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. Athygli kjósenda er vakin á því að þeim ber sjálfum að póstleggja atkvæði sín eða koma þeim á ann- an hátt í tæka tíð til viðkomandi kjörstjórnar á íslandi. Bridge Arnór Ragnarsson Bridgefélag Hafnarfjarðar Að átján umferðum loknum í Barometertvimenningi BH er staða efstu para þannig: Stefán Pálsson — Ægir Magnússon 176 Sævar Magnússon — Árni Þorvaldsson 141 Ragnar Magnússon — Svavar Björnsson 123 Georg Sverrisson — Rúnar Magnússon 107 Einar Sigurðsson — Dröfn Guðmundsdóttir 101 Ragnar Halldórsson — Þorsteinn Þorsteinsson 96 Aðalsteinn Jörgensen — Ásgeir P. Ásbjörnsson 89 Stefán og Ægir tóku heldur betur flugið og skoruðu 110 stig yfir kvöldið. Staða þeirra er afar góð því aðeins fimm umferðir eru óspilaðar. Næsta spilakvöld verður mánudaginn 19. apríl. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 6. apríl sóttu fé- lagar í Bridgedeild Húnvetn- ingafélagsins okkur heim í Drangey. Spiluð var 32 spila sveita- keppni með þátttöku 12 sveita frá hvoru félagi. Eins og jafnan áður var um skemmtilega keppni að ræða og voru Húnarnir ívið harðari að venju. Úrslit urðu sem hér segir (Húnvetningar taldir á undan): Steinn Steinss. 20 Lárus Hermannss. 0 Inga Bernburg 20 Jón Stefánss. 0 Hjörtur Cýruss. 0 Guðrún Hinriksd. 20 Guðmundur Magnúss. 0 Pála Jakobsdóttir 20 Haukur Isaksson 5 Sigmar Jónsson 15 Halldór Magnúss. 20 Hjálmar Pálsson 0 Jóhann Lútherss. 19 Erlendur Björgvinss. 1 Valdimar Jóhannss. 13 Sigurlaug Sigurðard. 7 Haukur Sigurjónss. 9 Jón Hermannsson 11 Lovísa Eyþórsd. 6 Tómas Þórhallsson 14 Garðar Björnsson 14 Gestur Pálsson 6 Gunnar Helgason 12 Hafþór Helgason 8 Þriðjudaginn 13. apríl er spil- uð önnur umferð í Butler klukk- an 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Suðurnesja Meistaramótinu í sveitakeppni er nú lokið. Alls tóku átta sveitir þátt í mótinu að þessu sinni. Þegar að síðustu umferð kom höfðu aðeins tvær sveitir mögu- leika á sigri, en það voru sveit Guðmundar Ingólfssonar, er hafði 114 stig, og sveit Jóhannes- ar Sigurðssonar, er hafði 115 stig. Svo skemmtilega vildi til að þessar sveitir spiluðu saman í síðustu umferð, svo að um alger: an úrslitaleik var að ræða. í hálfleik var staðan nokkuð tví- sýn, sveit Jóhannesar aðeins 16 impum yfir og allt gat gerst. Leikar fóru þó svo, að Jóhannes og félagar bættu rösklega við í síðari hálfleik og unnu örugg- lega, urðu 51 IMP-stigum yfir og sigruðu því með tuttugu stigum gegn engu. Úrslit mótsins urðu sem hér segir: 1. Sv. Jóh. Sigurðssonar hlaut 135 stig. Meðspilarar voru Al- freð G. Alfreðsson, Einar Jóns- son og Gísli Torfason. 2. Sv. Guðm. Ingólfssonar hlaut 114 stig. Meðspilarar voru Elías Guðmundsson, Kolbeinn Pálsson og Stefán Jónsson. 3. Sv. Haralds Brynjólfssonar hlaut 80 stig. Meðspilarar voru Gunnar Sigurjónsson, Gunnar Guðbjörnsson, Þórður Krist- jánsson, Marteinn Jónsson og Sigurður Þorsteinsson. I 4. sæti varð svo sveit Sigurð- ar Steindórssonar með 61 stig og í 5. sæti sveit Sveinbjörns Ber- entssonar með 53 stig. Síðan kom sveit Marons, sveit Grethe og sveit Einars. Síðasta keppni vetrarins er hinn árlegi vortvímenningur en hann hófst sl. þriðjudag með þátttöku 16 sveita. Spilað er með barometerfyrirkomulagi. Að loknum fimm umferðum er staða efstu para: Einar — Alfreð 59 Gísli — Sigríður 37 Hreinn — Einar 37 Maron — Gunnar 20 Jón — Sigurður 13 Næstu 5 umferðir verða spil- aðar á þriðjudaginn. Bridgefélag kvenna Á mánudaginn hefst árleg parakeppni félagsins. Skráning er hafin og eiga þátttökutilkynn- ingar að berast til Ingunnar Hoffman í síma 17987. Bridgefélag Breiðholts Síðasta þriðjudag fyrir páska var spilaður rúbertubridge og var spilað eftir Michell-fyrir- komulagi. 18 pör mættu til keppninnar sem lauk með sigri Antons Gunnarssonar og Frið- jóns Þórhallssonar sem fengu 54 punkta og 1000 kr. verðlaun. Gunnlaugur og Orwelle urðu í öðru sæti með 27 stig og fengu 400 kr. verðlaun. Röð næstu para: Árni — Heimir 18 Eiður — Guðbrandur 16 Arnór — Gísli 15 Sævar — Gísli 11 Sérstök aukaverðlaun voru fyrir 13. sætið. Þau hlutu Alison og Helgi en það voru 2 páskaegg. Næsta þriðjudag verður vænt- anlega spilaður eins kvölds tvímenningur en annan þriðju- dag hefst firmakeppni. á Akureyri Laugardaginn 17. apríl frá kl. 10—17 Bifreiöaverkstæöinu Bláfelli sf Óseyri 5a. Komið og skoðið SAAB - spyrjið sölumennina út úr og kynnist SAAB af eigin raun með því að prufukeyra. TÖGGURHR SAAB UMBOÐIÐ i):di : I j n i I j i 'lr.; f : i : r » ;j< i v 4 /1’ : i (r r i :iD ») »

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.