Morgunblaðið - 17.04.1982, Side 1
48SÍÐUR OGLESBÓK
82. tbl. 69. árg. LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
KANADAMENN FÁ NÝJA STJÓRNARSKRÁ
OtUwa, 16. apríl. AP.
Argentlna:
Þriggja blaða-
manna saknað
London, 16. apríl. AP.
Gin- og klaufaveiki:
Nýtt
tilfelli
á nýju
svæði
Kaupmannahöfn. 16. apríl. AP.
Slátra vard 48 svínum og nautgrip-
um á búgarði nyrst á Fjóni er þar
fannst nýtt gin- og klaufaveikitil-
felli í dag, hið 18. í röðinni frá því
vart varð veikinnar á Fjóni fyrir
fjórum vikum.
Nýja tilfellið fannst langt utan
svæðisins á suðausturhluta eyj-
unnar, sem hin tilfellin 17 fund-
ust á og sett var í sóttkví. For-
mælendur stjórnarinnar óttast
að veikin eigi eftir að breiðast út,
en danskir embættismenn höfðu
nýverið látið í ljós bjartsýni um
að tekist hefði að koma í veg
fyrir frekari útbreiðslu.
Hið nýja tilfelli hefur gjör-
breytt stöðunni, og ekki er loku
fyrir skotið, að hefja verði alls-
herjar bólusetningu allra klauf-
dýra í Danmörku, en það útilokar
afurðir af þessum dýrum til út-
flutnings til Bandaríkjanna, Jap-
an o.fl. landa.
Danir hafa þegar beðið um-
talsvert efnahagstjón af völdum
veikinnar, en samtals hefur þurft
að lóga 3.716 dýrum frá því henn-
ar fyrst varð vart. Sett hefur ver-
ið bann á innflutning dansks
svínakjöts í mörgum löndum.
ir myndum frá bandarískum njósna-
hnöttum af ferðum brezku flota-
deildarinnar, sem er á leið til Falk-
landseyja, og bendir allt til að orðið
verði við þessari beiðni Argentínu-
manna, að sögn brezkrar fréttastofu.
Bandarískir ráðamenn óttast að
Bretar skjóti niður argentínsk her-
skip, „til þess að bjarga andlitinu",
eins og hermt er að Reagan forseti
hafi sagt við Haig utanríkisráðherra,
sem nú er kominn til Buenos Aires
til þess að miðla málum í Falklands-
eyjadeilunni.
Óstaðfestar fregnir herma að Arg-
entínumenn hafi fallizt á að draga
heri sína frá Falklandseyjum gegn
vissum skilyrðum, og urðu þessar
fregnir til að styrkja brezka pundið
og hleypa lífi í brezka verðbréfa-
markaðinn.
Formælandi brezku stjórnarinnar
kvaðst ekki geta staðfest að Galtieri
Argentínuforseti hefði samþykkt að
draga heri sína frá Falklandseyjum
gegn því að brezku flotasveitinni
yrði snúið við til Bretlands. Orðróm-
ur þess efnis væri á kreiki í Wash-
ington, en engin fullvissa hefði bor-
izt um að Galtieri hefði fallizt á
brottflutning herjanna. Reagan
ræddi við Galtieri í síma í dag og
sagði við blaðamenn að því loknu, að
langt væri í land til lausnar deil-
ELISABET Bretadrottning er kom-
in til Kanada, þar sem hún undirrit-
ar nýja stjórnarskrá fyrir Kanada. í
stjórnarskránni, sem brezka þingið
samþykkti fyrr í vetur, er m.a. gert
ráð fyrir að einstök fylki í Kanada
fái meiri völd til að stjórna sínum
eigin málum.
Andstaða hefur komið fram við
nýju stjórnarskrána í Quebec, þar
unni. Kvað hann stríð Argentínu-
manna og Breta geta ögrað heims-
friði, og sagði að gera þyrfti allt til
að koma í veg fyrir átök.
Reagan gaf í skyn að Galtieri væri
reiöubúinn að semja um frið í anda
samþykktar Öryggisráðsins, sem
gerði ráð fyrir samningum Breta og
Argentínumanna í deilu þeirra um
yfirráð á Falklandseyjum, og að
Argentínumenn hyrfu á brott með
heri sína. Sagði Reagan Galtieri
hafa margítrekað þá ósk sína í sam-
talinu, að friðsamleg lausn deilunn-
sem aðskilnaðarsinnar eru fjöl-
mennir. René Levesque, forsætis-
ráðherra Quebec, hefur notað þessi
tímamót til að koma aðskilnaðar-
stefnu sinni enn á framfæri. Hvatti
hann til þess að Quebec yrði hið
fyrsta gert að sjálfstæðu ríki, sagði
nýju stjórnarskrána standa íbúum
fylkisins fyrir þrifum og auka mið-
stjórnarvald stjórnarinnar í
Ottawa.
aryrði fundin.
Italski sósíalistaflokkurinn lýsti
andstöðu sinni við efnahagslegar
refsiaðgerðir stjórnar Spadolínis
gagnvart Argentínu, sagði þær
hvorki réttlætanlegar né gagnlegar.
Flokkurinn á aðild að stjórn Spadol-
ínis og er þessi ákvörðun talin áfall
fyrir forsætisráðherrann. Þá lýsti
„Falange Espanola", hægriflokkur-
inn sem hjálpaði Franco hershöfð-
ingja til valda eftir borgarastyrjöld-
ina á Spáni 1939, stuðningi við
málstað Argentínumanna i Falk-
Þriggja brezkra blaðamanna er sakn-
að í Argentinu, og hefur ekkert spurst
til þeirra frá því á mánudag.
Blaðamennirnir eru Simon Win-
chester frá „The Sunday Times“ og
lan Mather og Tony Prime Ijósmynd-
ari frá „The Observer".
Þeir fóru af hóteli í Buenos Aires
á sunnudag og ætluðu að sækja
ýmsar argentínskar hafnarborgir
heim. Undir venjulegum kringum-
stæðum hafa þeir daglega samband
við ritstjórnir blaðanna í London, en
ekkert hefur frést frá þeim, frá því
Þá hafi 18 ára unglingur látizt á
sjúkrahúsi af sárum er hann hlaut
er Arabahópur réðst á varðstöð
hersins við Khan Yunis syðst á
Gaza-svæðinu. Hópurinn hafi ekki
virt aðvaranir né orðið við tilmæl-
um um að hverfa á brott og því hafi
verið skotið í fætur þeirra.
Samtals hafa þrír Arabar fallið í
átökum frá því Gyðingur skaut tvo
Araba fyrir utan bænahús í Jerú-
salem á páskadag. Að minnsta
landseyjadeilunni.
TASS-fréttastofan fór lofsamleg-
um orðum um viðskipti Argentínu-
manna og Rússa og efnahagslega
samvinnu landanna í dag, og sagði
„mikla möguleika" fyrir frekari
samvinnu. Langdræg sovézk njósna-
flugvél, sem talin er eiga bækistöð á
flugvelli sem Kúbumenn reka í Lú-
anda í Angóla, sást í dag í námunda
við brezku flotadeildina, í aðeins 300
metra hæð yfir sjávarmáli. Sovézkt
njósnaskip hefur fylgt flotadeildinni
eftir nánast frá því hún lét úr höfn.
Prime hringdi til London á mánu-
dag frá borginni Comodoro Rivad-
avia.
Við brottförina frá Buenos Aires
sögðust blaðamennirnir koma til
baka eftir 2—3 daga, og héldu þeir
hótelherbergjum sínum meðan þeir
ætluðu að vera í burtu. Af hálfu
utanríkisráðuneytisins í London,
sendiráðs Sviss í Buenos Aires, og
brezka sendiráðsins í Montevideo í
Uruguay, er hafin eftirgrennslan
eftir blaðamönnunum.
kosti 57 ísraelskir hermenn,
óbreyttir borgarar og útlendir
ferðamenn hafa slasazt er þeir
urðu fyrir grjótkasti Araba.
Ljósmyndari sá hermenn taka
Palestínumenn fasta eftir uppþot á
Gazasvæðinu, en hermenn gerðu
filmur hans upptækar, brutu lykil í
startara bílsins og löskuðu hann
með grjótkasti, svo ljósmyndarinn
komst ekki leiðar sinnar. Seinna
var filmunum skilað og velvirð-
ingar beðizt á framferði hermann-
anna.
Walter Stössel varautanríkis-
ráðherra Bandaríkjanna hélt í dag
áfram tilraunum til að tryggja
brottflutning ísraela frá Sínaí
fyrir 25. apríl, og kváðust dipló-
matar vongóðir um að ekkert yrði
úr hótunum ísraela um að draga
brottför úr eyðimörkinni. Einnig
þóttust háttsettir embættismenn
vongóðir um að engar meiriháttar
breytingar yrðu á stefnu Egypta í
málefnum Sínaí og hernumdu
svæðanna eftir 25. apríl.
Máfar
drukkna
eftir ofát
OmIó, 16. apríl.
Krá Jan Krik Laurc, fréttariUra Mbl.
í HÖFNINNI í Bodö flýtur mikil
mergð af dauðum máfum, sem
ekki létusl úr neinum sjúkdómi,
heldur hreinlega af ofáti.
Forsaga málsins er sú, að
drekkhlaðinn loðnubátur kom til
hafnar og meðan beðið var lönd-
unar skruppu skipverjar í land
og fengu sér bjórglas. En þeir
skildu lestarlúgurnar eftir opnar
og þar með má segja að máfun-
um hafi verið boðið til veizlu.
Máfarnir tylltu sér á skipsfjöl
og sporðrenndu loðnu hver í
kapp við annan. Og þegar þeir
þóttust saddir og ætluðu að lyfta
sér frá borði, tókst ekki betur til
en svo, að þeim fataðist flugið
vegna „ofhleðslunnar", steyptust
í sjóinn og drukknuðu.
Argentínskir skriðdrekar aka um götur á Falklandseyjum i vikunni. Talið er að lausn deilu Breta og Argentínumanna
út af eyjunum sé í augsýn. sím»mynd ai*
Híllir undir samkomulag
í Falklandseyiadeilunni
liOndon. Bucnon AircN. Waxhintrtnn 16. anríl. AP ^
London, BuenoN Aires, Waahington, 16. mprll. AP.
ARGENTÍNUMENN hafa óskað eft
2 unglingar falla
í átökum á Gaza
(>aza-svædinu, 16. apríl. AP.
ÍSRAKLSKIR hermenn skutu tvo arabíska unglinga til bana og 16 til viðbótar
særðust er til átaka kom milli hersveita og ólátaseggja á Gaza-svæðinu og
Vesturbakkanum í dag.
Talsmaður hersins sagði 16 ára pilt hafa verið skotinn til bana er hópur
Araba hafi ráðizt með bareflum og grjótkasti á gæzlusveit hersins fyrir utan
bænahús í Seje’iya-hverfi Gaza-borgar.