Morgunblaðið - 17.04.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.04.1982, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRÁNING NR. 64 — 16. APRÍL 1982 Eining Kl. 09.15 Ný kr. Kaup Ný kr. Sala 1 Bandaríkjadollar 10,320 10,350 1 Sterlingspund 18,132 18,185 1 Kanadadollar 8,443 8,467 1 Dönsk króna 1,2554 1,2590 1 Norsk króna 1,6828 1,6877 1 Sænsk króna 1,7275 1,7325 1 Finnskt mark 2,2213 2,2277 1 Franskur franki 1,6358 1,6406 1 Belg. franki 0,2252 0,2258 1 Svissn. franki 5,2121 5,2273 1 Hollenskt gyllini 3,8386 3,8497 1 V-þýzkt mark 4,2548 4,2672 1 ítölsk líra 0,00774 0,00776 1 Austurr. Sch. 0,6058 0,6076 1 Portug. Escudo 0,1424 0,1429 1 Spónskur peseti 0,0965 0,0968 1 Japansktyen 0,04163 0,04175 1 írskt pund 14,719 14,762 SDR. (sérstök dráttarréttmdi) 15/04 11,4244 11,4554 C---------------------- GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 16. APRÍL 1982 — TOLLGENGI í APRÍL — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandaríkjadollar 11,385 10,178 1 Sterlingspund 20,004 18,198 1 Kanadadollar 9,314 8,278 1 Dönsk króna 1,3849 1,2444 1 Norsk króna 1,8565 1,6703 1 Sænsk króna 1,9058 1,7233 1 Finnskt mark 2,4505 2,2054 1 Franskur franki 1,8047 1,6260 1 Belg. franki 0,2477 0,2249 1 Svissn. franki 5,7500 5,3218 1 Hollenskt gyllini 4,2347 3,8328 1 V.-þýzkt mark 4,6939 4,2444 1 ítölsk líra 0,00854 0,00773 1 Austurr. Sch. 0,6684 0,6042 1 Portug. Escudo 0,1572 0,1436 1 Spánskur peseti 0,1065 0,0961 1 Japanskt yen 0,04593 0,04124 1 írskt pund 16,238 14,707 Vextir: (árv-’cxtir) INNE* *..->VEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 5 Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innstæður í sterlingspundum. 8,0% c mnstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir. .. (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4 Önnur afurðalán ........ (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf....... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber aö geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöaö við gengi Bandartkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda Lánskjaravísitala fyrir aprílmánuö 1982 er 335 stig og er þá miöaö viö 100 1 júní '79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuö var 1015 stig og er þá miöað viö 100 í októ- ber 1975 Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 Nóvember ’21 kl. 20.30: „Absolut smittefri“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 er ellefti þáttur Péturs Pétursson- ar, Nóvember ’2I. Ilanskir læknar útskrifa Nathan Friedman „abso- lut smittefri“. íslenskir læknar: „Kngin trygging fyrir fullum bata.“ — Þessi þáttur fjallar um dvöl Nathans Friedman á 0re- sundshospital frá því 8. desem- ber og til 8. mars, sagði Pétur. — Af þessum tíma er hann aöeins þrjá daga í sóttkví og þá sjá þeir, læknarnir, að þetta er ekki eins alvarlegt og þeim hafði verið tjáð, og fór hann frjáls ferða sinna á spítalanum. Þá verða í þættinum frásagnir Islendinga sem voru í Kaup- mannahöfn um þetta leyti, m.a. Brynjólfs Bjarnasonar ráðherra, sem lá með honum á spítalanum, og Haralds Norðdahls tollvarð- ar, og sagt verður frá bréfaskipt- um íslenskra og danskra stjórn- valda viðvíkjandi málinu. Nathan Friedman. Myndin er tekin á spítalanum u.þ.b. hálfum mánuði áður en hann útskrifaðist, eins og áritunin á baki hennar ber með sér. William Holden í hlutverki njósnarans og ævintýramannsins i laugar- dagsmyndinni, sem kemur á skjáinn kl. 21.55. Laugardagsmyndin kl. 21.55: Gagnnjósnarinn — bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1962 Á dagskrá sjónvarps kl. 21.55 er bandarísk sjónvarpsmynd, Gagnnjósn- arinn (The (’ounterfeit Traitor), frá árinu 1962. Leikstjóri er George Seaton, en í aðalhlutverkum William Holden, Lilli Palmer og Hugh Griffith. I myndinni segir frá njósnaranum og ævintýramanninum Eric Ericson, sem reyndist bandamönnum haukur í horni í síðari heims- styrjöldinni. Kvikmyndahandbókin: Ein stjarna. Skammhlaup verður öðru sinni á dagskrá sjónvarpsins á laugardagskvöld kl. 21.05. í þessum þætti kemur fram hljómsveitin Purrkur Pillnikk að viðstöddum áhorfendum í sjónvarpssal. Útvarp Reykjavík k L4UG4RD4GUR 17. apríl MORGUNNINN 7.(M) Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Birna H. Stefáns- dóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veður- fregnir.) 11.20 Barnaleikrit: „Söngur kóngsdótturinnar" eftir Önnu Wahlenberg. Birgitta Bohman bjó til flutnings í útvarp. Þýð- andi: Sigríður Ingimarsdóttir. Leikstjóri: /Evar R. Kvaran. Leikendur: Jón Aðils, Sigrún Björnsdóttir, Kristín Anna l»ór- arinsdóttir, Jóhann Páisson, Bessi Bjarnason, Heigi Skúla- son, Pétur Einarsson, Gísli Al- freðsson, Guðjón Ingi Sigurðs- son og Þórunn Magnúsdóttir. (Áður á dagskrá 1965.) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. SÍDDEGID 13.50 Laugardagssyrpa. Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Umsjón: Ása Helga Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Gestir í útvarpssal. a. Jean Mitchell syngur enska söngva. Ian Sykes leikur með á píanó. LAUGARDAGUR 17. apríl 16.00 Könnunarferðin Fjórði þáttur endurtekinn. Enskukennsla. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 21. þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. I*ýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. .9.45 Fréltaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 l/öður 54. þáttur. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Skammhlaup II Ihirrkur Pillnikk í þessum Skammhlaupsþætti kemur fram hljómsveitin Purrk- ur Pillnikk að viðstöddum áhorfendum í sjónvarpssal. Umsjónarmaður: Gunnar Salv- arsson. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 21.25 Furður veraldar Áttundi þáttur. Úr heiðskíru lofti f þessum þætti er m.a. fjallað um ýmsa furðuhluti, sem rignir yfir okkur af himnum ofan. Leiðsögumaður: Arthur C. Clarke. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 <>agnnjósnarinn (The Counterfeit Traitor) Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1962. Leikstjóri: George Seaton. Aðalhlutverk: William Holden, Lilli Palmer og Hugh Griffíth. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 00.10 Dagskrárlok. ________________________________y b. Wim Hoogewerf og Þóra Jo- hansen leika saman á gítar og sembal tónverk eftir Jónas Tómasson, Henk Badings, Ger- ard van Wolferen og Atla Heimi Sveinsson. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVOLDIO 19.35 Skáldakynning: Bergþóra Ingólfsdóttir. Umsjón: Örn Olafsson. 20.00 Óperettutónlist: Sígaunabar- óninn eftir Johann Strauss. Ein- söngvarar og kór Tónlistarfé- lagsins í Vínarborg flytja með Fílharmóniusveit Vínarborgar; Heinrich Hollreiser stj. 20.30 Nóvember ’21. Ellefti þáttur Péturs Péturssonar. Danskir læknar útskrifa Nathan Fried- man „absolut smittefri”. ís- lenskir læknar: „Engin trygging fyrir fullum bata.“ 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Ivor Emanuel syngur lög eft- ir Ivor Novello. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.