Morgunblaðið - 17.04.1982, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 17.04.1982, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu, 4. apríl sl. með gjöfum, heimsóknum og kveðj- um. Sérstakar þakkir til barna, tengdabarna og barnabarna. Guð blessi ykkur öll. Lilja G. Kristjánsdóttir frá Hrafnkelsstödum. Mercedes Bens til sölu Árgerö 1975 Mercedes Bens er til sölu, kom til lands- ins 1975, Bíllinn er vel meö farinn meö power stýri og bremsum, sóllúgu og útvarpi, drapplitur og brúnn aö innan. Uppl. í síma 40273 í dag og næstu daga. Nýtt — nýtt — bílaleiga íslenskt fyrirtæki í Danmörku, býöur uppá nýja 1. flokks þjónustu. Getum skaffaö flestar gerðir af bíl- um til leigu. Einnig Mini-bus, meö íslenskum bílstjóra. Tökum á móti fólki á Kastrup-fiugvelli, ef óskaö er. Getum veitt mikinn afslátt og gerum föst verðtilboö. Allt nýjir og góöir bílar. Hafiö samband viö Baldur Heiödal, hringiö eöa skrif- iö. Kær kveðja. ísland-center Kongensgate 6B. 3000 Helsingör. Dk. Sími 90—452—215382. ÚTBOD Tilboð óskast í byggingu bílageymslu Reykja- víkurborgarog undirstöðurog botnplötu húss Seðlabanka íslands við Kalkofnsveg í Reykja- vík. Helstu magntölur eru: Mótafletir 13.700m2, steypustyrktarstál 484 tonn og steypa 5.230m3. Steypuvinnu skal vera lokið 15. desember 1982 og öllu verkinu eigi síðar en 15. febrúar 1983. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðiskrifstofunni h.f., Fells- múla 26, gegn 3.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð að Einholti 4, mánudaginn 3. maí 1982, kl. 11,00 fh. SEÐLABANKIÍSLANDS Flugáhugafólk Voriö er rétti tíminn til aö hefja flugnámiö. Góöar vélar. — Góö kennsla. Allar nánari uppl. í síma 28970. FLUGKLÚBBURINN H.F. Reykjavíkurflugvelli, Skerjafjaröarmegin. Spyrjum bömin: Baest hafa við 609 dagvistarrými og fylgt er áætlun um að fullnægja dagvistarþorfmm á næstu tveimur kjörtímabilum. Innra starf dagvistar- heimilanna hefur batnað; þau eru nú opin þroskaheft- Um börnum, opnunartími er sveigjanlegur og blond- i un aldurshópa hefurveriðtekin upp. Spyrjum unglingana: Þrjár glæsilegar æskulýðs- miðstöðvar hafa verið teknar i notkun og unnið er að I hönnun þeirrar fjórðu. Samvinna skóla og aeskulýðs- I ráðs um tómstundastörf hefur verið efld, og næsta I haust gefst nemendum tveggja grunnskóla kostur á | máltíðum í skólanum. Engar spurningar, takk! Urklippan hér aö ofan er úr áróöursbæklingi Alþýöu- bandalagsins, sem heitir: Þaö skiptir máli hverjir ráöa ferö i Reykjavík! Alþýöubandalagiö vill, aö lesendur spyrji börn og unglinga um „afrek“ borgarfulltrúanna, sem nú „ráöa ferð í Reykjavík", alþýöubandalags- mannanna. Hins vegar brugöust borgarfulltrúar Al- þyðubandalagsins hinir verstu viö á fundi borgar- stjórnar á fimmtudaginn, þegar þeir voru spurðir um „afrekin" — flest eru þau stolnar fjaörir, eins og síðar verður rakiö, en aö minnsta kosti eitt er ósýnileg fjööur, eins og nánar er fjallaö um í Staksteinum. A borgarstjórnarfundinum sannaöist enn, aö Alþýöu- bandalagsmenn segja: Engar spurningar, takk! þegar grafist er fyrir um stefnu þeirra og störf — hitt finnst þeim i lagi, ef marka má umræddan áróöursbækling, aö börn, unglingar, aldraðir og fatlaöir séu spurðir um stolnar eða ósýnilegar fjaörir vinstri meirihlutans. Prentvillupúk- inn og Alþýdu- bandalagið Á fundi borgarKtjórnar Keykjavíkur sl. nmmtudag vakti Davíð Oddsson, Irorgarstjóraefni Sjálfstæð- isflokksins, máls á því, að i sérstöku kynningarblaði til .stuðningK frambjóðendum AlþýðubandalagsinK, sem fyrst var dreift sem hluta af hjóðviljanum og síðan sórstaklega, svo og í leið- ara Þjóðviljans hefði þess verið getið sem afreks vinstri meirihlulans á kjör- tímabilinu, sem nú er að líða, að na sta haust „hefst dreifing málsverða i skól- um“ eins og það er orðað í Þjóðviljanum. Spurði Dav- íð, hvað stæði að baki þessu atriði á „afreka- skránni" og hver hefði tek- ið ákvörðun um þessa dreifingu. Það var svo sannarlega lærdómsríkt að fylgjast með viðbrögðum Alþýðu- handalagsmanna við þess- ari fyrirspurn. Fyrstur tók til máls Sigurður G. Tóm- asson, sem spurði vandlæt- ingarfulhir, hvort Davíð vissi ekki, að fræðsluráð hefði skipað nefnd í þetta mál. I>ar að auki bæru borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins enga ábyrgð á því, sem stæði í Þjóðvilj- anum eða leiðurum hans. I*á kom Kagnar Júlíusson, borgarfulltrúi sjálfstæð- ismanna, sem setu á í um- ræddri nefnd, og skýrði frá þvi, að alþýðubandalags- maðurinn llörður Berg- mann, formaður nefndar- innar, hefði aldrei kallað saman fund í henni. Kagn- ar dró jafnframt upp sér- prentaðan kosningabækl- ing Alþýðubandalagsins og benti á, að þar stendur undir fyrirsögninni: Hvað hefur breyst? „... og næsta haust gefst nemend- um tveggja grunnskóla kostur á máltíðum i skól- anum.“ Knn stóð Sigurður G. Tómasson upp og sagði, að það væri næsta einkenni- legt að gera svona mikið veður út af prentvillu! Og hinn gamalreyndi borgar- fulltrúi Alþýðubandalags- ins, Adda Bára Sigfúsdótt- ir, lét ekki sitt eftir liggja. Hún sagði það ef til vill „tímanna tákn og dæmi um ný vinnubrögð" að veð- ur skyldi gcrt út af þvi í borgarstjórn, þótt textahöf- undur kosningabæklings (og þá væntanlcga einnig leiðarahöfundur hjoðvilj- ans, sjálfur varaformaður Alþýðubandalagsins, Kjart- an Olafsson) hafi gert þá villu „vegna pinulítils sóða- skapar í hönnun" að færa skólamáltíðimar undir af- rekin en ekki áformin. Davið Oddsson komst þannig að orði i þessum umræðum, að flest á „af- rekaskrá" Alþýðubanda- lagsins væri stolnar fjaðrir en þetta væri ósýnileg fjöð- ur — og reyndust það orð að sönnu. I‘að fer vel á því að Ijúka þessum umræðum um „afrek" og stefnu Al- þýðubandalagsins með þcim orðum Alberts (iuð- mundssonar, borgarfull- trúa sjalfsta-ðismanna, að auðvitað hlytu menn að taka því, að þeir kenndu prentvillupúkanum um, en sin skoðun væri óbreytt sú, að kosningastefnuskrá Al- þýðubandalagsins væri ein stór villa. Kvartað undan fyrirspurnum l>að vakti athygli á þessum borgarstjórnarfundi, hve Alþýðubandalagsmenn tóku þvi illa, að leitað væri upplýsinga um þeirra eigin orð. Kins og áður sagði lét Adda Bára Sigfúsdóttir sérstaka hneykslan í Ijós, þegar flett var ofan af kosningaáróðri kommún- ista og laldi hér brot á regl- um gamla tímans, sem auðvitað ætti að halda í heiðri. Höfðu menn þá á orði sín á milli á fundinum, að slík íhaldssemi, sem ekki á við nein rök að styðjast, væri ekki betnt í samræmi við helsta slagorð kommúnista í kosningun- um nú: Gegn gamla tíman- um. I*egar Davíð Oddsson spurði svo borgarstjóra, Kgil Skúla Ingibergsson, að gefnu tilefni í fundar- gerð borgarráðs um lóða- úthlutanir, hve margar lóð- ir væni til ráðstöfunar og úthlutunar á næsta ári, tóku alþýðubandalags- menn svo mikinn kipp, að Davíð varð að spyrja for- seta borgarstjórnar, hvort Adda Bára væri tekin við fundarstjórn. Síðan stóð Alfheiður Ingadóttir, vara- borgarfulltrúi Alþýðu- bandalagsins, frambjóð- andi þess í komandi kosn- ingum og stjórnandi kosn- ingabaráttunnar í Keykja- vík á fætur og spurði með þjósti, með hvaða hætti Davíð Oddsson teldi að leggja ætti fram fyrirspurn- ir í borgarstjórn. Var grei- nilegt, aö fyrirspurn Daviðs kom mjög illa við komm- únista, enda telja þeir sig einráða í skipulagsmálum sem öðrum horgarmálum. Má segja, að í svari sínu hafi horgarstjóri staðfest þetta ofurvald Alþýðu- bandalagsins — en Daviö Oddsson sagði, að hann teldi sér skylt að hafa svör við fyrirspurnum sem þess- ari á hraðbergi, hvar og hvenær sem væri, svo sem á hverfafundum, en auðvit- að skyldu kommúnistar ekki nauðsyn slíkrar upp- lýsingamiðlunar. Kom enn fram í þessum umræðum, hve illa alþýðu- bandalagsmönnum er við alla óhefta miðlun upplýs- ínga, sem er að sjálfsögðu forsenda valddreifingar og eðlilegra samskipta kjós- enda við stjórnmálamenn. ATARI-tölvur ATARI-sjónvarpsspil A ATARI A Wam«r Communtcation* Company o — heimsfræg gæðavara — frábærlega skemmtileg og spennandi — einföld og auðveld í notkun — Tengjast beint við litsjónvarp — mikið úrval leikja og forrita Sýning í dag laugardag 17/4 kl. 1—7 e.h. Sunnudag 18/4 kl. 2—7 e.h. Komdu og skoöaöu tölvu ársins hjá okkur Tölvubúðin hf. Laugavegi 20A — 101 Reykjavík, tel. 25410.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.