Morgunblaðið - 17.04.1982, Side 28

Morgunblaðið - 17.04.1982, Side 28
28 MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR17. APRÍL1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinna Okkur vantar 2 menn til saltfisks- og skreiðarvinnu. Uppl. ísíma 94-1261 Patreksfirði Atvinna Óskum eftir aö ráða duglega menn til starfa í verksmiöju vorri, sem fyrst. Mikil vinna. Góð laun fyrir góða menn. Uppl. veittar í síma 84111 og á staðnum milli kl. 9—17. Bandag hjólbarðasólunin hf, Dugguvogi 2. Rafmagnsverk- fræðingur Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen óskar að ráöa (sterkstraums) verkfræöing til starfa, sem fyrst. Tækifæri fyrir blikksmiði Meðeigandi (eigendur) óskast að smiöju í nágrenni Reykjavíkur. Góðir framtíðarmögu- leikar fyrir rétta menn. Þeir sem áhuga hafa leggi inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, upplýsingar um nafn og fyrri störf fyrir 22. apríl nk. merktar: „B — 40515“. Fiskvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk í fiskvinnu. Mikil vinna, fæöi og húsnæöi á staðnum. Hf. Gjögur Grindavík, sími 92-8089. Búðahreppur Fáskrúðsfirði Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá, umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu manni í Reykjavík sími 83033. fltargmtÞlafeifr Iðnverkamenn óskast til starfa nú þegar. Upplýsingar veittar í síma 85122, mánudag- inn 19. apríl milli kl. 10—12. Uretan hf., Vagnhöfða 13. Gjaldkeri Viö óskum að ráða gjaldkera á skrifstofu okkar. Starfsreynsla og vélritunarkunnátta nauösynleg. Bindindi áskilið. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu okkar að Lágmúla 5, Reykjavík, fyrir 21. apríl nk. T Tryggingafélag bindindismanna Lögfræðingur Laganemi, sem útskrifast nú í vor, óskar eftir atvinnu. Tímabundið starf getur komið til greina. Upplýsingar í síma 19464. Hjúkrunarheimili aldraðra Kópavogi óskar eftir sjúkraliðum til starfa. Uppl. í síma 45550 kl. 10—12 f.h. Hjúkrunarforstjóri. Gjaldkeri Óskum eftir aö ráöa nú þegar stúlku til gjald- kerastarfa. Reglusemi og stundvísi áskilin. Reynsla í gjaldkerastörfum æskileg. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun, og fyrri störf, sendist í pósthólf 555 fyrir 21. þ.m. A G/obus? LAGMÚLI 5, SÍMI81555 Pipulagningamenn Okkur vantar strax pípulagningamenn og menn vana pípulögnum. Upplýsingar í síma 81359 og 32331, næstu daga. Vatns + Hitalagnir hf. Trésmiðir Nokkra trésmiði vantar nú þegar í móta- uppslátt. Upplýsingar í síma 73178. Framtíðarstarf Haraldur Sumarliðason. 22 ára stúlka óskar eftir fjölbreyttri framtíð- arvinnu. Margt kemur til greina. Reglusemi og stundvísi heitiö. Nánari uppl. í síma 15386. Húsvörður óskast Vélsmiðjur og útgerðarfyrirtæki Vélvirkjameistari vanur verkstjórn óskar eftir vinnu strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. apríl merkt: „Strax — 6038“. óskar eftir aö ráöa verkstjóra. Umsóknar- frestur er til 25. apríl 1982. Upplýsingar í síma 97-5220. Staða varðstjóra í lögreglu Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu með aösetri í Stykkishólmi, er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 7. maí 1982. Sýslumaður Snæfellsnes- og Hnappadalsýslu. Blikksmiðjan hf. óskar eftir blikksmiðum, málmiðnaðar- mönnum, mönnum vönum málmiönaði. Uppl. á staðnum. Ekki í síma. BLIKKSMIOJAN Hf. Blikksmiðjan hf., Smiðshöföa 9. í Ljósheima 14—18. Tveggja herbergja íbúð fylgir starfinu. Upplýsingar í síma 31584 kl. 13—15 næstu daga. Umsóknir sendist til formanns húsfélagsins fyrir 25. apríl nk. Hússtjórn. Frá grunnskólanum í Stykkishólmi. Kennarar Kennara vantar í eftirtaldar greinar næsta skólarár: Erlend mál. Stærðfræöi. Eðlisfræði. Handmennt (hannyröir). Tónmennt og bekkjarkennslu í yngri deild- um. Hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar um starfsaðstööu, húsnæði og fleira. Upplýsingar veita: Lúðvíg Halldórsson, skólastjóri, sími 93—8377 og 93—8160. Róbert Jörgensen, yfirkennari, sími 8161 og 8410. Skrifstofustarf á skrifstofu Stúdentaráðs Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 21. apríl. Umsóknum skal skilað á skrifstofu SHÍ sem einnig veitir nánari upplýsingar. Stúdentaráð Háskóla íslands Stúdentaheimilinu við Hringbraut. Laus staða Lektorsstaða í íslensku fyrir erlenda stúdenta við heimspekideild Háskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er einkum ætlaö að annast kennslu í íslensku nútímamáli. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíö- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn oq störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 7. maí nk. Menntamálaráðuneytið 7. apríl 1982. [VfvNanMttfVflntflfNVMHSfaitMVflVflvffltMttiiMtiiftfliafittt »■«•

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.