Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982
radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Óska eftir að taka á leigu
60—100 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað
í Reykjavík strax. Upplýsingar í síma 34888
milli kl. 14—18 laugardag eða 18—19 alla
aöra daga.
Óskum eftir
aö taka íbúö á leigu í ca. 6 mánuöi, strax.
Upplýsingar í síma 21209.
Tvær ungar stúlkur
sem verða viö nám í Fóstruskólanum og Há-
skólanum næsta vetur óska eftir aö taka á
leigu 2ja til 3ja herbergja íbúö, frá og meö 1.
júní í minnst eitt ár. (Kjallaraíbúö kemur ekki
til greina). Reglusemi og öruggum greiöslum
heitiö. Upplýsingar í síma 99-4209 eöa 24473
eftir kl. 7 á kvöldin.
bílar
Daihatsu Charade
Til sölu er Daihatsu Charade (Runabout) árg.
'80. Ekinn aöeins 16 þús. km sem nýr bíll.
Uppl. í síma 52557.
fundir — mannfagnaöir
TONUSMRSKOLI
KOPWOGS
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
Fyrri vortónleikar verða haldnir laugardaginn
17. apríl, kl. 14.00 í sal skólans. Seinni vor-
tónleikar, veröa á sama staö, þriöjudaginn
20. apríl, kl. 20.30.
Skolastjori.
Aðalfundur
Alþýðubankans hf áriö 1982 verður haldinn í
Súlnasal Hótel Sögu, Reykjavík laugardaginn
24. apríl 1982 og hefst kl. 14.00.
Á dagskrá fundarins er:
a) Venjuleg aöalfundarstörf í samræmi viö
ákvæði 18. gr. samþykkta bankans.
b) Samþykktir og reglugerð bankans.
c) Tillaga um heimild til bankaráðs um út-
gáfu jöfnunarhlutabréfa.
Aðgöngumiðar á fundinum og atkvæöaseöl-
ar verða afhentir í aöalbankanum, Laugavegi
31, dagana 20., 21. og 23. apríl nk. og viö
innganginn á fundarstaö.
F.h. bankaráös Alþýöubankans hf.
Benedikt Davíösson, formaöur
Þórunn Valdimarsdóttir, ritari
Fundarboð
Stofnfundur Stálfélagsins hf. veröur haldinn í
Átthagasal Hótel Sögu kl. 16, sunnudaginn
25. apríl 1982. Tillaga aö samþykktum fé-
lagsins og áskriftaskrá liggur frammi á
skrifstofu undirbúningsnefndar, Austurstræti
17, Reykjavík.
Atkvæðaseðlar veröa afhentir á fundarstaö.
Undirbúningsnefnd.
Fyrirlestur
um málefni þroskaheftra
Karl Grúnewald frá Socialstyrelsen í Stokk-
hólmi, mun halda fyrirlestur í boöi félags-
málaráöuneytisins og heilbrigöis- og trygg-
ingamálaráöuneytisins aö Hótel Esju mánu-
dag 19. apríl kl. 20.30.
Fyrirlesturinn nefnist: Omsorg for psykisk
udviklingshæmmende (Málbestræbelser —
Ideologi).
Allir eru velkomnir.
Hvað gerist við skilnað?
Félag einstæöra foreldra heldur almennan
fund um barnalögin á Hótel Heklu, þriðjudag-
inn 20. apríl nk., kl. 20.30.
Ólöf Pétursdóttir, fulltrúi i dómsmálaráöu-
neytinu hefur framsögu um barnalögin meö
hliðsjón af skilnaðarmálum.
Sálfræöingarnir Álfheiöur Steinþórsdóttir
og Guðfinna Eydal tala um foreldraráögjöf
með sérstöku tilliti til skilnaöarmála.
Ásdís J. Rafnar, lögfræöingur FEF, svarar
fyrirspurnum.
Fundurinn er öllum opinn, og er áhugafólk
um málefni barna og foreldra í skilnaði sér-
staklega hvatt til aö fjölmenna.
FEF
Hvöt — Trúnaðarráð
Fundur í trúnaöarráði Hvatar mánudaginn
19. apríl kl. 17.00 i Valhöll.
Fundarefni: Borgarstjórnarkosningarnar.
Davíð Oddsson, borgarstjóraefni Sjálfstæö-
I isflokksins, mætir á fundinn.
Vinsamlega mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Breiðdalsvík — Stöðvar-
fjörður — Djúpavogur
Almennir stjórnmálafundir í Austurlandskjördæmi verða haldnir sem
hór segir:
Breiðdalsvík föstudaginn 16. apríl kl. 21.00.
Slöðvarfirði laugardaginn 17. apríl kl. 21.00.
Djúpavogi sunnudaginn 18. apríl kl. 16.00.
Frummælendur á fundunum eru alÞlnglsmennirnlr Matthías A. Mathie-
sen og Egill Jónsson. Nánar i götuauglýsingum. Allir velkomnir.
Sjáltstæðisflokkurinn
Viðtalstími
borgarfulltrúa
Sjálfstæðis-
flokksins í
Reykjavík
Ðorgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins veröa til
viötals í Valhöll Háaleitisbraut 1 á laugardög-
um frá kl. 14—16.
Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum og er öllum borgarbúum
boöiö aö notfæra sér viötalstíma þessa.
Laugardaginn 17. apríl veröa til viötats
Ólafur B. Thors og Hilmar Guölaugsson.
Félög sjálfstæðismanna
í Laugarnes- og
Háaleitishverfi
Spilakvöld þriöjudaginn 20. apríl í Valhöll, Háaleitisbraut kl. 20.30.
Góöir spilavinningar.
Kaffíveitingar.
Stjórnirnar.
Akureyri — Akureyri
Fundur i fulltrúaráöi.
Stjórn fulltrúaráös sjálfstæðlsfélaganna boöar tll fundar, um stefnu-
mál vegna bæjarstjórnarkosninga Fundurinn verður haldlnn á skrif-
stofu flokksins Kaupangl vlö Mýrarveg, mánudaglnn 19. apríl kl.
20.30. Til fundarlns eru einnig boðaðir allir frambjóðendur
Stjórnin.
Sauðárkrókur —
Bæjarmálaráð
Bæjarmálaráö Sjálfstæðisflokksins á Sauöárkrókl heldur fund í Sæ-
borg miövikudaginn 21. apríl nk. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Bæjarmál.
2. Kosningaundirbúningur.
3. Önnur mál.
Frambjóóendur D-listans mæta á fundinum. Allt stuðningsfólk vel-
komiö.
Stjórn bæjarmálaráðs
Kópavogur Kópavogur
Spilakvöld
Sjálfstæðisfélag Kópavogs auglýslr:
Okkar vinsælu spilakvöld, halda áfram þriöjudaglnn 20. apríl kl. 21.00
stundvíslega (Sjálfstæöishúsinu.
Glæsileg kvöld og heildarverölaun.
Allir velkomnir. Kaffiveitingar.
Stjórn Sjáltstæðistélags Kópavogs.
Aðalfundur Sjálfstæðis-
félagsins Þjóðólfs
Bolungarvík
veröur haldinn miðvikudaginn 21. apríl kl. 20.30 stundvíslega i verkj-
alýöshúsinu.
Dagskrá:
• 1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Stjórnln.
Hvöt — Trúnaðarráö
Fundur i trúnaöarráöi Hvatar mánudaginn
19. april kl. 17.00 í Valhöll. Háaleitlsbraut 1.
Fundarefni: Borgarstjórnarkosningarnar.
Davió Oddsson, borgarstjóraefni Sjálfstæö-
isflokksins, mætir á fundinn.
Vinsamlega mætiö stundvislega.
Stjórnln.
Langlundargeð slökkvi-
liðsmanna þrotið seg-
ir LSS vegna launakjara
STJOKN l>ands.samband.s slokkvi-
liósmanna boóaði til fundar þann 20.
mars sl. fulltrúa frá öllum atvinnu-
slökkviliðum í landinu til viðræðna um
aðgerðir til áréttinitar kröfum stökkvi- I
liðsmanna um kjarabætur i komandi
sérkjarasamninifum.
A þessum fundi kom það greíni-
lega fram að misraemi er í launum
slökkviliðsmanna' 1 ■ íf I I éinsíðkumr
slökkviliðum en einnig þá sérstak-
lega hvað slökkviliðsmenn hafa
dregist svo verulega afturúr í laun-
um að óviðunandi er öllu lengur og
langlundargeð þeirra þrotið, segir í
frétt frá LSS.
Einnig kom fram mikil óánægja
með að slökkviliðsmenn skuli ekki
hafa löggildingu á starfsheitinu
slökkviliðsmaður og því stéttarör-
yggi er því fylgir.
. Á þessum fundi var samþykkt
‘ 'sVohljóðandi álýkttthí1 ' ‘ ^ ,Y) ‘r V
„Fundur haldinn 20. mars 1982 í
stjórn Landssambands slökkvi-
liðsmanna ásamt fulltrúum allra at-
vinnuslökkviliðanna í landinu skor-
ar á stéttarfélög slökkviliðsmanna
að standa fast á launakröfum
slökkviliðsmanna í komandi sér-
kjarasamningum.
Það er staðreynd að laun slökkvi-
liðsmanna hafa dregist afturúr
stéttum sem áður voru í svipuðum
launum svo mikið að óviðunandi er,
má þar m.a. nefna tollverði, lög-
rfeglumenn o.fl.
™ er augijosL ao SIOKKVUIOS-
menn verða að grípa til róttækra
ráðstafana til að fylgja eftir kröfum
sínum og skorar stjórn LSS á alia
slökkviliðsmenn að standa saman í
þeim átökum. Stjórn LSS mun láta
gera könnun á launakjörum slökkvi-
liðsmanna annarsvegar og viðmið-
unarhópanna hinsvegar og fá þann-
ig út hinn mikla mun sem orðinn er
á launum þessara aðila. Niðurstöður
þessarar könnunar munu síðan
verða sendar stéttarfélögum
slökkviliðsmanna og vjðsemjendum
1! þéirra.* '' oi »1 öv-j #c?l ;[>f ri.iL