Morgunblaðið - 17.04.1982, Page 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982
raowu-
ÍPÁ
HRÚTURINN
|Vll 21. MARZ-19.APRÍL
W befur mjög mikió ad jjera í
vinnunni og litla hjálp er ad fá
frá samstarfHfélögum. I»ó ad
verkefnin séu mikilvæg verd-
urdu aá hvíla þig svolítid. Hugf*-
aðu þig vel um áður en þú tekur
ákvörðun.
DYRAGLENS
m
NAUTIÐ
tVl 20. APRlL-20. MAÍ
Þú átt í erfiðleikum með að ná
sambandi við fólk aem er langt í I
burtu. Deilur rísa á vinnustað |
um það hvernig best né að vinna
eitthvert verkefni. Iní verður að
lúta vilja annarra ef allt á ekki
að fara í óefni.
TVÍBURARNIR
21. MAl-20. JÚNl
Krfiður dagur hvað varðar fjár-
mál. Ini verður að borga gamlar
skuldir. Forðastu að byrja á nýj-
uní verkefnum og leggja út í
ferðalag í dag.
jMjQ KRABBINN
^illJÓNIÐ
fi?<|j23. JÍILl—22. ÁGÚST
lleiLsa þín eða annarra náinna
ættingja er að angra þig í dag.
I»ú skalt ekki treysta á fólk í
áhrifastöðum því það er ekki
líklegt til að koma til hjálpar
núna.
M.KRIN
23. ÁGÚST—22. SEPT.
lÁttu ekki aðra hafa þig út í að
freista gæfunnar í peningamál-
um, þú gætir endað alveg staur-
blankur. Þú verður mjög þreytt-
á hve samstarfsfóík er
ósamvinnuþýtt.
| R»'fi| VOGIN
| 23. SEIT.-22. OKT.
Iní átt í erfíðleikum, með að
koma skoðunum þínum á fram-
færi í dag. Samstarfsmenn eru
algjörlega ósveigjanlegir og það
þýðir ekkert fyrir þig að æsa
þig. Borðaðu nóg af hollum mat
en slepptu sætindum.
DREKINN
i3.OKT.-21. NÓV.
I*eir sem eru í yfírmannsstöðum
eiga í erfíðleikum með að ráða
við starfsfólk sitt í dag. Láttu
ekki vini þína stjórna þér í
viðskiptum. Farðu varlega með |
þig og ekki vinna of mikið.
rjJ0| BOGMAÐURINN
V.ll n0V.-21.DES.
I»að virðist allt ganga á afturfót-
unum en láttu það ekki á þig fá,
það þýðir ekki að leggjast í
þunglyndi. Þú verður að bjóða
vandamálunum byrginn.
m
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Aætlanir þínar ná ekki fram að
ganga vegna þess að samþykki
vantar frá hærri stöðum. Þú ,
verður að vera þolinmóður og
snúa þér að skyldustörfunum.
gfgl VATNSBERINN
"S 20.JAN.-18. FEB.
I»að er kraftaverk ef þér tekst
að komast í gegnum dagleg
störf án þess að verða fyrir
truflun. I»að er óhagstætt fyrir
þig að ferðast í dag. Farðu var-
lega í umferðinni.
tí FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Vertu á verði í dag annars verð-
urðu fyrir svikum. Vertu ekki of
bráður, taktu lífínu með ró.
Reyndu að forðast allt leyni-
makk. íierðu ekkert sem þínir
velunnarar eru á móti.
LgMFJAKI FEFUR ÞRENfiST MeE> 'ARUNUM...
I 06 E&UUZGA, HERJR. UF OkKAI? AO SAMA
£KAPI Og-t?IE.‘ ‘SA*ATill\iNAOf?A
!!!!!!!!í!iíl!í!!!!:í""rí::!!!1::
.................:::::::::::::::::::::::::.i
:::::::::::::::::::::::::
S'iiiilll
....... ::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::
.........................
::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
49á 21. JÚNl—22. JÚLl ----
Svipaður dagur og í gær. Vanda-
mál heiraa fyrir taka mikinn
tíma. Farðu varlega í fjármálum
og fjárfestu ekki í neinu þar
sem hætt er á tapi.
STUMPUkA PREVMlR. Mlö
AÐ VIÐ BÓUM i STÓ&U
LÓXUS EINB't'LISnÚSI
MIG PReyMlR ALLTAF Af>
Vlp 8ÓUM i'litlo Hóa/ í
MKP pltEMUK SUEFfiffí*-
HVe'CS VEGNA OREVMlR
þlS þAE> þElSAR VlE>
8ÓUM NÚ PEGAB í
>AMMI<3 HÚSl f
svo éo veftp
ALDREI VOMSVIKTMN
>EGAR Éö VAKMA)
TOMMI OG JENNI
BRIDGE
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Tökum upp þráðinn frá í
gær. Þú ert í austur og heldur
á þessum spilum:
s 10
h G96542
t ÁKD10
IÁ2
Norður vekur á 3 spöðum í
fyrstu hendi og þú átt að
segja. Allir á hættu.
Símon Símonarson í sveit
Arnar Arnþórssonar þurfti að
glima við þetta vandamál í
fyrri hálfleik „úrslitaleiksins"
á milli Arnar og Þórarins Sig-
þórssonar á íslandsmótinu. Og
hann sagði það sem flestir
hefðu sagt: 4 hjörtu. Nei, nei,
hann var ekki kristnaður með
dobli. En hann missti slemmu:
Norður
s KDG9854
h Á10
1963
15
Vestur
s Á2
h K
18754
I KDG1084
Austur
s 10
h G96542
t ÁKD10
IÁ2
Suður
s 763
h D873
t 62
19763
Eins og sést er láglita-
slemma ísköld. Símoni tókst
þó að merja 4 hjörtu; gaf að-
eins 3 slagi á tromp.
Á hinu borðinu vakti Guð-
laugur R. Jóhannsson í norður
á 4 spöðum. Nú er það vissu-
lega oft svo að því hærri sem
sögnin er því meiri er hindr-
unin. En ekki í þessu spili. Nú
á austur alls ekki fyrir inná-
komu á 5 hjörtum og verður að
láta sér lynda að dobla. Og það
var einmitt það sem ég gerði i
stöðunni. En Þórarinn tók
Einars Þorfinnssonar pólinn í
hæðina: reiknaði með að allt
lægi til andskotans og lét 5
lauf duga. Spilið féll því.
SKAK
Umsjón: Margeir Pétursson
í þessari stöðu, sem upp
kom á Skákþingi Norður-
lands á Húsavik fyrir nokkru,
hafði l>ór Örn Jónsson Rauf-
arhöfn, hvítt og átti leik gegn
Guðmundi Davíðssyni, Siglu-
firði.
28. Hxf6! — gxf6, 29. exf6 —
Hxe4, 30. I)g5-i- (En auðvitað
ekki 30. Dh6? — Re6.) 30. —
Rg6, 31. I)h6 og svartur gafst
UPP. því hann er óverjandi
mát.