Morgunblaðið - 17.04.1982, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 41
Breski trúðurinn Robbi
skemmtir matargestum
í hádeginu og í kvöld.
Munið fjölskyldu-
afsláttinn.
»HDTEL*
€Jcf nc/a M Sq](UáU) uri nn
ÆJA j y\Cf Dansaö í Félagsheimilí
Hreyfils í kvöld kl. 9—2.
(J (Gengiö inn frá Grensásvegi).
Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist-
björg Löve. Aðgöngumiðar í síma 85520 eftir kl. 8.
Lindarbær
Gömlu dansarnir
í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr.
Hannesson og félagar leika, söngkona
Valgerður Þórisdóttir.
Aðgöngumiðasala í Lindrbæ frá kl. 20.00,
sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ.
A Broadway
í kvöld
uj
HORPUSKELFISKUR A SPJOTI
með baconi, kryddhrísgrjónum
og humarsósu.
- O -
HEILSTEIKTAR NAUTALUNDIR
A LA NAUT
fmeð ristuðum hnetum, bakaðri kartöflu^
;sem er fyllt með sýrðum rjóma og skinku-'
mauki, koníakssteiktum sveppum, djúp-
steiktu spergilkáli rauðvínssósu og hrásalati.
— O -
SÚKKULAÐIHJÚPUÐ VÍNBER
með ávaxtaís og vanillukremi
Jón Möller leikur á píanó.
Pantið borð tímanlega í síma 17759
Matreiðslumeistarar hússins framreiða
matinn við borð yðar.
Verið ávallt
velkomin i
y
Sverö-og
eldgleypirinn Stromboli
Hjónin Silvia og
Stromboli frá Englandi
sýna listirsínar
í kvöld.
Jónas Þórir leikur
á orgelið.
!* Skála
1 fell
bingói
DAGSKRÁ
Húsid opnad kl. 19.00
MATSEÐILL
Lystauki:
Bejnidorm-sólargeisll. Logandi kjúklingar — Diable.
Eftirréttur:
Sítrónu-fromace.
BENIDORM
FERÐAKYNNING
Ný kvikmynd frá Hvítu ströndinni Costa
Blanca. Kynnir með myndinni er
Júlíus Brjánsson
PÓRSCABARETT
Hinn sívinsœli cabarett þeirra
Þórcaíémanna. Alltaf eitthvað nýtt úr
þjódmálunum..!
FERÐABINGÓ
Júlíus Brjánsson stjórnar spenn<
og vinningar em að sjálísögðu
lerðavinningar.
DANS
Hljómsveitin GALDRAKARLAR skemmta
gestum til kl. 01.00.
Kynnir kvöldsins er Pétur Hjálmarsson.
MIÐASALA
Miðasala og boröpantanir í Þórscafé
í síma 23333 írá kl. 16.00-19.00
Húsið opnað kl. 19.00
VERD AÐGÖNGUMIDA150 KR.
0IMuL/iíp4
|j|=j FERÐA..
n MIDSTODIN
AÐALSTRÆTI 9 S. 2813S
Dansarar frá Heiðari
sýna nútímadansinn
Lucifer undir stjórn
Kolbrúnar Adal-
steinsdóttur
Karon sýna
fatatízkuna frá