Morgunblaðið - 17.04.1982, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982
47
Harlem Globetrotters:
Snillingarnir mæta á morgun
A morgun, sunnudag, kemur hið
heimsfræga sýningarlið Harlem
Globetrotters til landsins. Liðið mun
leika þrjá leiki hér á landi í Laug-
ardalshöllinni. Einn á mánudag og
tvo á þriðjudag. Þá munu leikmennn
liðsins vera með sýningar hér á landi
fyrir hreyfihömluð, vangefin og fötl-
Iþróttir um helgina
Um helgina fara fram tvö íslands-
mót í iþróttum. Á Akureyri verða
lyftingamenn með sitt íslandsmót
sem haldið er nú i 13. skipti. Mótið
hefst kl. 13. báða dagana. Keppend-
ur verða 19, þar á meðal allir bestu
lyftingamenn landsins. Á Akranesi
fer fram íslandsmót íþróttafélags
fatlaöra og þar er keppt í fjölmörg-
um greinum og keppendur eru marg-
ir. Tveir leikir fara fram á Reykja-
víkurmótinu i knattspyrnu. í dag
leika Fram og Fylkir kl. 14.00 og á
morgun Þróttur og Víkingur á sama
tíma.
— ÞR.
Arnor valinn í li
uð börn. En það mun vera venja
liðsmanna að sinna lítilmagnanum í
þeim löndum sem þeir heimsækja.
Eins og skýrt hefur verið frá þá er
fsland eitthundraðasta landið sem
liðið heimsækir. Liðið kemur hingað
til lands á vegum Körfuknattleiks-
sambandsins og Flugleiða.
Með liðinu kemur annað lið sem
jafnan er í för með Harlem-liðinu
og leikur við það. Það eru Wash-
ington Generals. Þá koma dómar-
ar svo og skemmtikraftar sem
leika listir sýnar í hálfleik. Mikill
fengur er að komu þessara frá-
bæru íþróttamanna hingað til
lands. Uppselt mun vera á fyrstu
tvær sýningar liðsins en eitthvað
er til af miðum á aukasýningu
liðsins sem fram fer á þriðjudag
kl. 16.30. - ÞR.
vikunnar í 6. skipti
Arnór Guðjohnsen, sem leikur
með liði Lokeren, var í síðustu viku
valin í sjötta skipti í vetur í lið vik-
unnar í Belgíu. Það sýnir vel hversu
sterkur leikmaður Arnór er orðinn.
Arnór hefur að undanfornu átt við
mjög þrálát meiðsli að striða i hné,
en hefur þrátt fyrir það ekki fengið
leyfi til þess að hvíla sig á knatt-
spyrnunni. Hugsanlegt er að Arnór
fái ekki bata nema að láta skera sig
upp. Arnór fær þá kærkomna hvíld
frá knattspyrnunni núna um helgina
því að á fimmtudag lagðist hann
með rauða hunda og veröur þvi að
vera í rúminu um skeið. En þurfi
Arnór að gangast undir uppskurð er
Ijóst að hann mun ekki leika með
islenska landsliðinu í knattspyrnu i
Portland
sumar og væri það mjög miður að
missa þennan snjalla leikmann úr
liðinu. — ÞR.
tapaði
• Pétur Guðmundsson og félagar
hans hjá Portland Trail Blazers töp-
uðu rétt einum leiknum í banda-
rísku NBA-deildinni í körfuknattleik
í gær. Liðið mætti San Diego og tap-
aði 123—129. San Diego hafði fram
að leiknum leikið 19 leiki í röð án
þess aö bera sigur úr býtum.
Danski landsliðsþjálfarinn Sepp Piontek heilsar uppá Arnór og félaga
hans, fyrrum pólska landsiiðsmanninn í knattspyrnu, Lato.
Tómas og Ragnhildur lang-
elst í stigakeppninni
PUNKTASTAÐAN í keppninni um
Stiga-gullspaðann í borðtennis að
loknu íslandsmóti 1982 er nú þessi:
Meistaraflokkur karla:
punktar
1. Tómas Guðjónsson KR 123
2. Hjálmtýr Hafsteinss. KR 70
3. Stefán Konráðsson Vík. 61
4. Tómas Sölvason KR 50
5. Jóhannes Hauksson KR 47
6. Bjami Kristjánss. UMFK 44
7. Gunnar Finnbjörnss. Örn. 35
8.-9. Hilmar Konráðsson Vík. 27
8.-9. Kristján Jónasson Vík. 27
10. Guðmundur Maríusson KR 23
11. Hjálmar Aðalsteinsson KR 10
12.-13. Davíð Pálsson Orninn 8
12.-13. Þorfinnur Guðmundsson Vík. 8
14. Vignir Kristmundsson Örninn 2
15.-16. Jónas Kristjánsson Örninn 0
15.-16. Ragnar Ragnarsson Örninn 0
MelsUraflokkur kvenna:
1. Ragnhildur Sigurðard. UMSB 39
2. Ásta M. Urbancic Örninn 25
3. Kristín Njálsdóttir UMSB 8
4. Hafdís Ásgeirsdóttir KR 5
5. Erna Sigurðardóttir UMSB 4
Aðrar sem skráðar eru í meistaraflokk
kvenna, hafa ekki verið með á mótum í vetur
og því ekki hlotið punkta.
I. flokkur karla:
1. Kristinn Már Emilsson KR 41
2. Örn Kranzst.il KR 30
3. Björgvin Björgvinsson KR 20
4.-5. Árni Gunnarsson UMFK 13
4.-5. Gylfi Pálsson UMFK 13
6.-9. Alexander Árnason Örninn 11
6.-9. Bergur Konráðsson Vík. 11
6.-9. Emil Pálsson Örninn 11
6.—9. Gunnar Birkisson Orninn 11
10. Bjarni Friðriksson UMFK 7
Aðrir hafa hlotið færri punkta.
Ragnhildur og Tómas — lang efst í stigakeppninni.
1. flokkur kvenna:
1. Elisabet Ólafsdóttir Örninn
2. Rannveig Harðardóttir UMSB
3. Arna Sif Kærnested Vik.
4. Jonna Kristjánsdóttir UMSB
5. Elín Eva Grimsdóttir Örninn
2. flokkur karla:
Þeir efstu eru:
1. Sigurbjörn Bragason KR
2. Ingvar Mártensson Örninn
3. Guðmundur I. Guðmundss. Vík.
4. Stefán Stefánsson Vík.
5. Andri Marteinsson Vík.
12
10
8
4
3
25
24
21
13
12
Haukur bikarmeistari
í skíðagöngu 1982
Úrslit í bikarkeppni SKÍ í skíða-
göngu 20 éra og aldri, 17—19 ára
og í skíðastökkí 20 ára og oldri,
an í tvoimur síöast töldu groinun-
um var kappt í tyrsta sinn nú í ár.
Bíkarmeistarar 1982 aru:
Skíðaganga 20 ára og eldri
Karlar:
1. Haukur Sigurösson
2. Ingólfur Jónsson
Þröstur Jóhannesson
Magnús Eiríksson
Jón Konráösson
Stig
Ó 85
3.
4. Magnús Eiríksson S
5. Jón Konráösson Ó
6. Guömundur Garöarsson Ó
7. Ingþór Eiríksson A
8. Finnur Víöir Gunnarsson Ó
9. Haukur Snorrason R
10. Þorsteinn Þorvaldsson Ó
11. Björn Þór Ólafsson Ó
12. Páll Guöbjörnsson R
80
56
53
41
37
32
25
20
17
12
8
Skíðaganga 17—19 ára
Karlar:
1. Finnur Víöir Gunnarsson Ó
10.
11.
Sölvi Arnórsson
Ámi Stefánsson
2. Haukur Eiríksson
3. Einar Ólafsson
4. Þorvaldur Jónsson
5. Einar Ingvarsson
6. Sveinn Asgeirsson
7. Siguróur Siggeirsson
8. Kristján Kristjánsson
9. Egill Rögnvaldsson
A
í
ó
í
UÍA
ó
f
S
85
80
70
60
48
45
23
19
11
Skíóastökk 20 ára og eldri
Karlar:
1. Haukur Snorrason
2. Þorsteinn Þorvaldsson
3. Ásgrímur Konráósson
4. Þorvaldur Jónsson
5. Björn Þór Ólafsson
6. Benoný Þorkelsson
8
4
70
Hreggviður endurkjörinn
formaður Skíðasambandsins
JAFNHLIÐA Skíðamóti fslands
1982 var haldið Skíðaþing. Á þinginu
var flutt skýrsla stjórnar Skíðasam-
bands íslands frá siðasta skíðaþingi
og reikningar sambandsins fyrir
sama tímabil lagðir fram. Á þinginu
var samþykkt að næsta Skíðamót ís-
lands yrði haldið á ísafirði og að
Unglingameistaramót íslands 1983
yrði á Akureyri.
Á þinginu var kosin ný stjórn.
Úr fyrri stjórn áttu að ganga
Hreggviður Jónsson formaður,
Trausti Ríkarðsson varaformaður,
Skarphéðinn Guðmundsson ritari,
Ingvar Einarsson og Haukur Vikt-
orsson. Voru þeir allir endur-
kjörnir, nema Skarphéðinn Guð-
mundsson, sem baðst undan
endurkjöri. í hans stað var kjör-
inn Hafþór Rósmundsson.
Núverandi stjórn skipa:
Hreggviður Jónsson formaður,
Trausti Ríkarðsson, Haukur Vikt-
orsson, Ingvar Einarsson, Guð-
mundur Ólafsson, Sveinn Guð-
mundsson, Árni Jónsson, Her-
mann Sigtryggsson og Hafþór
Rósmundsson.