Morgunblaðið - 01.05.1982, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.05.1982, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982 Útvarp Reykiavík L4UG4RD4GUR 1. maí. Hátíðisdagur verkalýðsins Ástvaldsson og Páll Þorsteins- son. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar Örn Stefánsson. Lesari: Erna Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist a. Sembalsónata eftir Jón Ás- geirsson. Helga Ingólfsdóttir leikur. b. Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengi eftir Jón Nor- dal. Félagar í Sinfóníuhljóm- sveit sænska útvarpsins leika. c. „Könnun" fyrir víólu og hljómsveit eftir Atla Heimi Sveinsson. Ingvar Jónasson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Guðmundur Emilsson stjórnar. 21.35 Að tafli. Guðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.00 Órvar Kristjánsson og Hjördís Geirs syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (9). 23.00 „Hver ræður?“ Danski vísnasöngvarinn Niels Haus- gaard syngur og leikur. Þóra Elfa Björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUR 3. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Árni Pálsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Bjarnfríður Leósdóttir tal- ar. 8.15 Veðurfregnir. Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir" eftir Jennu og Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. Rætt við Stefán Scheving Thor- steinsson um vorfóðrun áa og rannsóknir á tilraunabúinu Hesti í Borgarfirði. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Heinz Holliger og Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leika Konsertþátt fyrir enskt horn og hljómsveit eftir Anton Reicha og Konsertínó eftir Gaetano Donizetti; David Zinman stj./ Pina Carmirelli og I Mus- ici-kammersveitin leika Fiðlu- konsert í C-dúr eftir Antonio Vi- valdi/ I Musici-kammersveitin leikur konsert í d-moll eftir Antonio Vivaldi. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveitin „Melchior“, Jerry Lee Lewis, Tim Weisberg o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. SÍÐDEGID 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto. Njörður P. Njarðvik les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion“ eft- ir K.M. Peyton. Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (14). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Finnborg Scheving. Farið verður í spurningaleik og Pálína Þorsteinsdóttir les þulur og stutta sögu. 17.00 Síðdegistónleikar: Itzhak Perlman og Pinchas Zukerman leika Sónötu fyrir tvær fiðlur, op. 56 eftir Sergej Proko- fjeff/ Theo Bruins og Hol- lenska blásarasveitin leika Konsert fyrir píanó og blásara eftir Igor Stravinsky; Edo de Waart stj./ Tékkneska fílharm- óníusveitin leikur „Pulcinellu“, ballettsvítu eftir Igor Strav- insky; Oskar Danon stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Torfi Jónsson flytur erindi eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Bóla. Þáttur með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. Um- sjónarmenn: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Á norsku og íslensku. Ivar Orgland les eigin kvæði og þýð- ingar sínar á Ijóðum Snorra Hjartarsonar. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri“ eftir Steinar Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Viðar Alfreðsson leikur létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Völundarhúsið". Skáld- saga eftir Gunnar Gunnarsson, samin fyrir útvarp með þátttöku hlustenda (4). 23.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- biói 29. april sl. — síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. Einleikari: Halldór Har- aldsson. a. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. b. Bolero eftir Maurice Ravel. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð. Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir). 11.20 Vissirðu það? Þáttur i létt- um dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórjsdóttir. Lesari: Árni Blandon. Áður á dagskrá 1980. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Frá tónleikum Lúðrasveitar verkalýðsins i Gamla Biói 3. apríl sl. Stjórnandi: Ellert Karlsson. — Kynnir Jón Múli Árnason. SÍÐDEGIÐ 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi Fulltrúaráðs verkalýðs- félaganna í Reykjavik, BSRB og Iðnnemasambands íslands. Fulltrúar þessara félaga flytja ávörp, Lúðrasveit verkalýðsins og Lúððrasveitin Svanur leika á undan og eftir og sönghópurinn „Hálft í hvoru" syngur milli at- riða. 15.40 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Síðdegistónleikar í útvarps- sal: Sigrún Valgerður Gestsdótt- ir, Snorri Snorrason og Ólöf S. Oskarsdóttir flytja lútutónlist frá Englandi, Frakklandi og ft- alíu/ Júlíana Elín Kjartansdótt- ir, James Sleich, Isidore Wies- er, Richard Korn, Einar Jó- hannesson og Jeanne P. Ham- ilton leika Oktett í F-dúr op. 32 eftir Louis Spohr. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Ámi Lars- son. Umsjón: Örn Ólafsson. 20.00 Samkór Trésmiðafélags Reykjavíkur syngur íslensk og erlend lög. Stjórnandi: Guðjón B. Jónsson. 20.30 Lokaðu ekki augunum fyrir eigin öryggi! Þáttur um vinnu- vernd — unninn í samvinnu ASÍ og Ríkisútvarpsins í tilefni af hátíðisdegi verkalýðsins, 1. mai. Umsjónarmenn: Hallgrím- ur Thorsteinsson og Þorbjörn Guðmundsson. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld“ eftir Benedikt Gíslason frá Hofteigi. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (8). 23.00 l^ugardagssyrpa — Þorgeir SUNNUQ4GUR 2. maí MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurð- ur Guðmundsson, vígslubiskup á Grenjaðarstað, flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir flytj- endur. 9.00 Morguntónleikar. a. Tokkata, adagio og fúga í C- dúr eftir Johann Sebastian Bach. Fernando Germani leikur á orgel. b. Sónata í G-dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Jean Barriére. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. c. Dúett í D-dúr fyrir selló og kontrabassa eftir Gioacchino Rossini. Jörg Baumann og Klaus Stoll leika. d. Fantasía í C-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir Franz Schubert. Gidon og Elena Kremer leika. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Hafsteinn Hafliðason. 11.00 Messa í Suðureyrarkirkju. (Hljóðritun frá 18. f.m.) Prest- ur: Séra Kristinn Ágúst Frið- finnsson. Organleikari: Sigríður Jónsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 2. þáttur: íslenskur brautryðjandi, Helgi Helgason. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. SÍDDEGID 14.00 Afmælisdagskrá: Halldór Laxness áttræður. Umsjónar- menn: Baldvin Halldórsson og Gunnar Eyjólfsson. 4. þáttur: fs- landsklukkan — Hið Ijósa man. 15.00 Regnboginn. Örn Petersen kynnir ný dægurlög af vin- sældalistum frá ýmsum lönd- um. 15.35 Kaffitíminn. Dave Brubeck- kvartettinn leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Líffræðileg skilyrði sköpun- argáfunnar. Árni Blandon flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói 29. april sl. — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacqu- illat. a. Nocturnes I og II eftir Claude Debussy. b. „Lærisveinn galdrameistar- ans“ eftir Paul Dukas. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.45 „Hugurinn leitar víða“, Ijóð eftir Þóru Sigurgeirsdóttur. Sig- ríður Schiöth les. 18.00 Létt tónlist. Harry Bela- fonte, Nana Mouskouri, Claude Bolling og Fats Ilomino syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Frá Fjallaskaga til Verd- un“. Finnbogi Hermannsson ræðir fyrra sinni við Valdimar Kristinsson bónda og sjómann á Núpi í Dýrafirði um lífshiaup hans. SKJflNUM LAUGARDAGUR 1. mai 16.00 Könnunarferðin Sjötti þáttur endursýndur. 16.20 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 23. þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 liiður 56. þáttur. Randarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi: Ell- ert Sigurbjörnsson. 21.05 Dans í 60 ár Hcrmann Ragnar Stefánsson stjórnar dansflokki sem sýnir þróun dans í 60 ár. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 21.30 Furður veraldar Níundi þáttur. Gátur í grjóti. í þessum þætti er reynt að ráða gátu steinhringanna miklu i Bretlandi, t.a.m. Stonehenge. Þýðandi og þulur: Ellert Sigur- björnsson. 21.55 Sveitastúlkan (The Country Girl) Randarísk bíómynd frá árinu 1954. Leik- stjóri: Goorge Seaton. Aðalhlut- verk: Bing Crosby, Grace Kelly, William Holden. Leikstjóra vantar mann í hlut- verk í leikrit á Broadway. Hann hefur augastað á ieikara sem hefur komið sér út úr húsi víða annars staðar vegna óreglu. Þýðandi: Björn Baldursson. 23.35 Dagskrárlok SUNNUDAGUR 2. maí 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar f Stundinni okkar að þessu sinni verða viðtöl við börn í Hólabrekkuskóla og Klé- bergsskóla um mataræði i há- deginu. Sýnd verður teikni- mynd um Felix og orkulindina og teiknisaga úr dæmisögum Esóps. Kennt verður táknmál og nýr húsvörður kemur til sög- unnar. Börn í Hlíðaskóla sýna leikatriði og trúður kemur i heimsókn. Umsjón: Bryndís Schrara. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarnfreðs- son. 20.45 Leikiist á landsbyggðinni Áhugamenn um leiklist á fs- landi eru fjölmargir og leggja af mörkum ómælt starf i þágu hennar viðs vegar um landið. í þessum þætti er skyggnst bak við tjöldin hjá Litla leikklúbbn- um á ísafirði. Könnuð cru við- horf bæjarbúa og hæjarstjórnar við starfseminni. Rætt er við formann leikklúbbsins, leikara og maka. Umsjón: Helga HjÖrv- ar. Stjórn upptöku: Maríanna Friðjónsdóttir. 21.35 Ba-r eins og Alice Fimmti þáttur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.25 Blásið á þakinu Bandari.sk i trompetleikarinn Joe Newman leikur í sjón- varpssal ásamt Kristjáni Magn- ússyni, Friðrik Theódórssyni og Alfreð Alfreðssyni. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 22.55 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 3. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jcnni. 20.40 Prýðum landið, plöntum trjám. Fjórði þáttur. 20.45 íþróttir. Umsón: Bjarni Felixson. 2l.20.Alvcg á réttum tíma. Breskt sjónvarpsleikrit. Leik- stjóri: Lydall Hobbs. Aðalhlut- verk: Rowan Atkinson, Nigel Hawthorne, Peter Bull og Jim Broadbent. Þýðandi: Ragna Ragnars. 21.55 Kornkaupmennirnir. Kanadísk fræðslumynd. Korn er einhver mikilvægasta nauðsynjavara, jafnvel mikil- vægara en olía. Fimm kornsölu- fyrirtæki i eigu sjö fjölskyldna eru nær einráð á kornmörkuð- um heimsins. í myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna og því valdi sem yfirráð yfir kornmörkuðunum veitir. Inðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.