Morgunblaðið - 01.05.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982
í DAG er laugardagur, 1.
maí, verkalýösdagurinn,
121. dagur ársins 1982.
Tveggjapostulamessa —
Valborgarmessa. Árdegis-
flóö kl. 00.28 og síödegis-
flóö kl. 13.16. Sólarupprás
i Reykjavík kl. 05.01 og
sólarlag kl. 21.51. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.25 og tungliö í suöri kl.
20.57. (Almanak Háskól-
ans.)
Guö er 088 hæli og
styrkur, örugg hjálp í
nauðum. (Sálm. 46, 2.)
KROSSGÁTA
LÁRÉTT: — 1 erfiðar viðfangs, 5
fálát, 6 uppnáms, 9 hreinn, 10 tveir
eins, 11 rómversk tala, 12 eldstæði,
13 uppspretta, 15 ótæti, 17 opinu.
LÓÐRCTT: — 1 óvarkár, 2 iðkir, 3
happ, 4 tröllið, 7 heiðra, 8 lét af
hendi, 12 fornt menntasetur, 14
veiðarfæri, 15eldstæði.
LAUSN 8ÍÐUSTU KROSSGÁTU:
I.ÁRKTT: — 1 súpa, 5 rafl, 6 elja, 7
æf, 8 káliA, II jl, 12 laf, 14 afli, 16
nafnið.
LÓÐRÉTT: — 1 snekkjan, 2 prjál, 3
aaa, 4 staf, 7 æða, 9 álfa, 10 ilin, 13
féð, 15 If.
ÁRNAO HEILLA
ára verður á morgun,
a W 2. maí, Else Risted
Aass, Brávallagötu 16, Rvík.
— Hún er fædd í Arendal í
Noregi, en hingað til lands
fluttist hún árið 1962 og hef-
ur búið hér síðan. — í mörg
ár var Else formaður félags
Norðmanna hérlendis,
Nordmannslaget, og hefur
tekið mikinn þátt í starfi
norrænu félaganna. — Hún
verður að heiman.
OAíra verður á morgun,
OU 2. maí, Guðmundur Ingi
Kristjánsson, Eskihlíð 16 hér í
borg. Hann hefur verið
starfsmaður Véladeildar
Sambandsins mörg undanfar-
in ár. Guðmundur Ingi er að
heiman.
ára verður á morgun,
wU sunnudaginn 2. maí,
frú Þórdís Ólafsdóttir frá Súg-
andafirði, nú búsett á Kirkju-
braut 37 á Akranesi.
Hún tekur á móti gestum á
heimiii dóttur sinnar og
tengdasonar á afmælisdaginn
frá kl. 15.00 til 18.00 að Klé-
bergi 3 í Þorlákshöfn.
Nu var tiðin að hinar íslensku farþegaflugvélar báru allar islen.sk nöfn og t.d. allar flugvélarnar
í innanlandsleiðunum báru nafnið Faxi, t.d. Skýfaxi og Hrímfaxi. Eftir að flugfélögin Flugfélag
íslands og Loftleiðir höfðu verið sameinuð, var hætt að gefa flugvélum nöfn af einhverjum
ástæðum. Þessa mynd tók ÓI.K.M. fyrir skömmu norður á Akureyrarflugvelli — úr flugstöðinni
þar. Fokker-flugvélin á myndinni, TF-FLR, er stærst Fokker-flugvélanna á innanlandsleiðunum
með farþegarými fyrir 56. Hún gengur þó undir nafni meðal starfsfólksins sem vinnur við
innanlandsflugið. Það kallar þessa flugvél „Júmbóinn" vegna þess að þetta er stærsta Fokker-
flugvél flotans, sem fyrr segir, en systurflugvélarnar taka 48 farþega í sæti. Það þarf eiginlega
ekki aö taka það fram, að snjóskaflarnir í baksýn eru i Vaölaheiðinni.
Jónina K. Kristjánsdóttir, leik-
stjóri, Hringbraut 69, Kefla-
vík. — Hún hefur verið for-
maður í stjórn Bandalags ísl.
leikfélaga og verið fulltrúi
leikfélaganna í hinum nor-
rænu samtökum þeirra,
Nordisk amatör theaterraad
— NAR. Eiginmaður Jónínu
er Sigfús Kristjánsson, yfir-
tollvörður á Keflavíkurflug-
velli.
FRÉTTIR
f norðan áhlaupinu, sem hófst i
fyrradag og gæti stöðvað alla
framsókn vorsins í bili a.m.k.,
komst frostið niður i 9 stig, þar
sem það varð mest á láglendi í
fyrrinótt: í Æðey og Gjögri.
Kaldast á landinu um nóttina
var uppi á Hveravöllum. Þar
var enn í gærmorgun 10 stiga
frost og hríð með 100 metra
skyggni. f fyrrinótt setti einnig
niður mikinn snjó í Grimsey og
mældist næturúrkoman 12
millim. Hér í Reykjavík var að-
eins snjóslitringur i 5 stiga
frosti. f veðurfréttunum i
gærmorgun spáði Veðurstofan
áframhaldandi norðanátt á
landinu og kulda.
Hættir störfum. í tilk. frá
menntamálaráðuneytinu í
nýlegu Lögbirtingablaði segir
að ráðuneytið hafi veitt dr.
Jónasi Bjarnasyni lausn frá
dósentsstöðu í efnafræði við
verkfræði- og raunvísinda-
deild Háskóla íslands, frá
miðjum júní, að eigin ósk.
Forstöðumaður FMI. Þá segir
frá því ( fréttabréfi Sam-
bands iðnfræðsluskóla á ís-
landi að Þuríður Magnúsdóttir
hafi verið ráöin forstöðumað-
ur Fræðslumiðstöðvar iðnað-
arins.
Færeyingakaffi. Árleg kaffi-
sala á vegum færeyskra
kvenna sem búa hér í Reykja-
vík og nágrenni — Sjó-
mannskvinnuhringurinn —
verður á morgun, sunnudag-
inn 2. maí, í færeyska sjó-
mannaheimilinu við Skúla-
götu milli kl. 15—23. Ágóðinn
af kaffisölunni fer til áfram-
haldandi framkvæmda við
hið veglega sjómannaheimili
Færeyinga sem er í smíðum í
Brautarholti 29.
Systrafélag Víðistaðasóknar í
Hafnarfirði heldur fund í
Víðistaðaskóla á mánudag-
kvöldið kemur kl. 20.30.
Kvenfélagið Fjallkonurnar í
Breiðholti III heldur fund á
mánudaginn kemur, 3. maí kl.
20.30 að Seljabraut 54. —
Tískusýning verður og snyrti-
vörukynning — og kaffiveit-
ingar.
Norræna húsið verður að
mestu lokað frá 3. til 8. maí
vegna málningarvinnu í hús-
inu. Þó verður sýningarsalur-
inn þar sem nú er sýning á
verkum Steinþórs Marinós
Gunnarssonar og Sigrúnar
dóttur hans, opinn kl. 16—22.
f Bjarna Sívertsens-húsi í
Hafnarfirði verður kaffisala í
dag, 1. maí, á vegum Systra-
félags Víðistaðasóknar, milli
kl. 15 og 18.
Kvenfélag og Bræðrafélag
Langholtssóknar halda fund
á þriðjudagskvöldið kemur í
safnaðarheimili Langholts-
kirkju. — Þar verður m.a.
rætt um störf „Vordagsins"
og um safnaðarferðina.
Árbæjarhverfi og Selás. —
Kvenfélagið í Árbæjarsókn
ætlar að halda opinn fund
fyrir íbúa í Árbæjarhverfi og
í Selási á þriðjudagskvöldið
kemur, 3. maí, í safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar.
Fundarefnið verður skrúð-
garðarækt og kemur
garðyrkjufræðingur á fund-
inn. Að loknum fyrirlestri
mun hann svara fyrirspurn-
um fundarmanna.
Kvenfélagið Edda, félag eig-
inkvenna bókagerðarmanna,
hefur 1. maí-kaffisölu í dag, í
félagsheimilinu á Hverfis-
götu 21, eftir kl. 14.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund í fundarsai kirkj-
unnar á mánudagskvöldið
kemur, 3. maí, kl. 20. Tísku-
sýning verður að loknum
fundarstörfum.
FRÁ HÖFNINNI
f fyrradag héldu þrír togarar
úr Reykjavíkurhöfn aftur til
veiða, en það eru togararnir
Ásbjörn, Vigri og Snorri Sturlu-
son. Þá kom erl. leiguskip,
Hafnía, til að lesta mjöl. I
gærmorgun kom Laxfoss frá
útlöndum, Svanur fór á
ströndina og Askja kom úr
strandferð. í gær lögðu af
stað áleiöis til útlanda Ála-
foss, Skaftá og Arnarfell. Af
strönd komu Stapafell og Jök-
ulfell. Um helgina er Helgafell
væntanlegt frá útlöndum.
Leiguskip Hafskips, Berit, er
komið frá útlöndum.
Kvöld- nætur og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik
dagana 30. april til 6. mai, aö báöum dögum meötöldum,
veröur sem her segir: i Holts Apóteki. En auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Ónæmiseógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
simi 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilauverndar-
stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl.
17—18
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aó báóum dögum meótöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjörður og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í
símsvara 51600 eftír lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og taugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu-
hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri símt 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl 19 30 Barnaspitali Hringsíns: Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl.
15—18 Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla
daga kl. 15 30 til kl. 16 og kl. 18 30 til kt. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn fslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til töstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088.
Þjóöminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu-
dag og laugardaga kl. 13.30—16.
Liataaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna-
myndir i eigu safnsins.
Borgarbókasafn Raykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSÐEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16 HIJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóóbókaþjónusta viö
sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRUTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaóir víösvegar um borgina.
Árbæjarsafn: Opió júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag tíl
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasefn Einars Jónssonar: Opió sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þrióju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugín er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opió frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opió kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aó komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—17.30. Gufubaóió í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatimar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum. Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opín mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
, kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. i þennan sima er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.