Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 10

Morgunblaðið - 01.05.1982, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982 AUSTURSTRÆTI Opið á sunnudag FASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 9 — SÍMAR 26555 — 15920 frá 1—5 2ja—3ja herb. — Laugateigur 80 fm kjallaraibúð í einbýlis- húsi. Skiptist i stofu, boröstofu, hol, svefnh., bað, eldhús og geymslu. Sameiginlegt þvotta- hús. Verð 700 þús. 2ja herb. — Lyngmóar, Garöabæ 60 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi. ibúðin er rúmlega tilbúin undir tréverk. Sameign fullfrá- gengin. Bílskúr. 2ja herb. Furugrund 65 fm íbúö á efri hæð í tveggja hæöa fjölbýlishúsi. Verö 650 þús. 2ja herb. — Nesvegur 70 fm íbúð í kjallara. Lítið niður- grafin í nýju húsi. Skipti mögu- leg á 3ja herb. í miðbæ eða vesturbæ. 110 fm nýtt einbýlishús + bil- skúr. Húsið skiptist í 3 svefnh., stóra stofu, eldhús, þvottahús og bað. Verð 1 milljón. Höfum einbýlishús til sölu: í Ölafsfiröi, Djúpavogi, Stokks- eyri, Dalvík, Akranesi, Vogum Vatnsleysustr., Hellissandi og Grindavík. Stórglæsíleg sérhæó — Laugateigur 4ra herb. stórglæsileg íbúð á Laugateig. Öll endurnýjuð. 4ra—5 herb. — Hraunbær 110 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Skiptist i 3 svefnh., stofu, eldhús og baö. sérsmíð- aðar innréttingar. Góð sam- eign. Verð 950—1 millj. 4ra herb. — Meistaravellir 117 fm íbúð á 4. hæö í fjór- býli. Skiptist í 3 svefnh., stofu, eldhús og baö. Skipti möguleg á nýlegri 2ja herb. íbúð á 1. hæð í Reykjavik. 4ra herb. — Vesturberg 110 fm íbúð á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Skiptist í 2 svefnherb., stofu, eldhús með borðkrók og bað. Tengt fyrir þvottavél á baði. Mjög góð íbúð. Verð 850 þús. 4ra herb. — Grettisgata 100 fm íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Skiptist i tvær samliggj- 3ja herb. — Leifsgata 86 fm kjallaraíbúö í fjölbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur, svefnherb., eldhús og bað með sturtu. Verð tilboö. 3ja herb. — Mosgerði 80 fm risíbúð. Parket á gólfi og stofu. Panelklæddir veggir. Sérherb. í kjallara m/salerni. 3ja herb. — Snorrabraut 96 fm íbúð a 2. hæð. Skiptist í stofu, 2 svefnh., eldhús og bað. Aukaherbergi í kjallara. Verð 800—850 þús. 3ja herb. — Boðagrandi 75 fm íbúð á 5. hæð í fjölbýlis- . húsi. Mjög vönduð og góð íbúð. verð 850 þús. 2ja herb. — Jöklasel 70 fm íbúð á 2. hæð í 2ja hæða fjölbýlishúsi. Þvotta- hús í íbúðinni. Geymsla fylg- ir í kjallara. Verð 650 þús. 2ja herb. — Fossvogur Ca. 55 fm íbúð á jaröhæð (ekki kjallari), með sér garði og stór- um trjám. Mjög góö eign. Útb. 500 þús. 2ja herb. — Flyðrugrandi 2ja herb. 70 fm stórglæsileg íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög vandaðar innréttingar. Parket á gólfum. Góð sameign með gufubaði og videói. Sér garður. Skipti á 3ja —5 herb. íbúð í vesturbæ æskileg. Má þarfnast lagfæringar. 2ja herb. — Eiríksgata 55—60 fm íbúð í steinhúsi. Verð 570 þús. Lóð — Hlíðarás, Mosfellssv. 1000 fm eignarlóð á einum besta útsýnisstað í sveitinni. Lóð — Kjalarnes 930 fm lóð við Esjugrund Verslunarhúsnæði — Kambsvegur 100 fm verslunarhúsnæði á jarðhæö, auk 80 fm viöbygging. Laus 1. nóv. Verslunarhúsnæði — Bræðraborgarstígur 264 fm jarðhæð á 138 fm kjall- ara. Lyfta. Verð 2,2 millj. Verslunarhúsnæði — Vesturbær 100 fm götuhæö auk 40 fm kjallara. Sumarbústaður — Þingvöllum 35 fm bústaöur rúmlega fok- heldur. Höfum fjársterkan kaupanda aö 3ja—4ra herb. íbúö í Kópavogi, meö bilskúr. Höfum veriö beðnir um aö útvega tvíbýlishús ó Reykjavíkursvæðinu. Má þarfnast standsetningar. Höfum kaupanda eöa leigj- anda aö um 100 fm verslunar- húsnæöi í miðborginni. Höfum kaupanda aö 100—300 fm verslunarhúsnæði í Reykja- vík og iðnaðarhúsnæöi af svip- aðri stærð í Reykjavík eöa Kópavogi. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi í Mosfellssveit eöa Sel- tjarnarnesi. Söiustj. Jón Arnarr [Lögm. Gunnar Guðm. hdl VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 9 tP Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf A byggingastigi A viðráðanlegum verðtryggðum kjörum Kostur verðtryggingar: 1. Útb. 12—15 mán. 2. Eftirstöövar lánaöar til 10 ára. 3. Skikkanlegt hagræöi. 4. Minni og jafnari greiöslubyrði. Bræðraborgarstígur í lyftuhúsi Þrjár íbúðir 2ja herb. 75,76 fm. Staögreiösluverö 604.000. Þrjár íbúöir 3ja herb. 96,60 fm. Staögreiösluverö 751.000. Ein íbúð 4ra herb. 114,46 fm. Staðgreiösluverð 907.000. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk á timabilinu júlí—sept- ember 1982, og sameign fyrir haustið 1982. Kleifarsel i þriggja hæöa fjölbýlishúsi ein 2ja herb. 65 fm íbúð. Staögreiöslu- verð 602.000. Þrjár íbúöir 3ja herb. 96 fm. Staðgreiösluverö 742.000. Þessar íbúðir afhendast tilbúnar undir tréverk á tímabilinu mars— apríl 1983 og sameign fyrir haustiö 1983. Kambasel Raðhús sem afhendist strax rúmlega fokhelt og fullbúiö að utan um 190 fm með 48 fm aukarými í risi. Pípulögn er fullkláruö. Þetta er endahús og mjög vel staösett. Staögreiösluverö 1.050.000. Höfum einnig við Kambasel tvö raöhús sem afhendast fullbúin aö utan og að vali kaupanda í fokheldu ástandi aö innan eða tilbúiö undir tréverk. Afhendast í júlí—ágúst 1982. Eiktarás Um 300 fm einbýlishús í fokheldu ástandi sem gæti afhenst í júlí—ágúst 1982. Húsið er á tveim hæöum meö innbyggðum bilskúr. Hálsasel Fokhelt raðhús með járni á þaki. Húsið er á tveim hæöum meö innbyggöum bílskúr. Gæti afhenst strax. Staögreiösluverö 770.000. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson *$*£*$*$*$*$*$<$ 26933 26933 Opið frá 1—3 á sunnudag. MJOAHLIÐ 2ja herb. ca. 55 fm góð ris- íbúð. Verð 530.000. LAUGARÁSVEGUR 2ja herb. ca. 70 fm íbúð á þriðju hæð. Fallegt útsýni. Góð íbúð. Verð tilboð. ÞANGBAKKI 2ja herb. ca. 50 fm íbúð á annarri hæð. Stofa, svefn- krókur, eldhús og bað. Þvottahús á hæðinni. Verð 500.000. HJALLABRAUT 2ja herb. ca. 70 fm íbúð á fyrstu hæð. Sér þv.hús. Suðursvalir. Góö íbúð. Verð 640.000. HÁTÚN 3ja herb. ca. 95 fm íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi. Mjög vönduð íbúð. Verð 950.000. KLEIFARVEGUR 3ja herb. ca. 115 fm íbúð á fyrstu hæð. Sér inng. Stór lóö. Verð tilboð. LEIFSGATA 2ja—3ja herb. ca. 86 fm ibúð i kjallara (lítið niöur- grafin). Góð íbúð. Verð 680.000. SAFAMÝRI 4ra herb. ca. 90 fm íbúð í kjallara í þríbýli (lítið niður- grafin). Sér inngangur. Góð LLI'ICI-fíúlnn0 ~ 4ra—5 herb. ca. 107 fm íbúð á þriðju hæð í háhýsi. Verð 1.100—1.150.000 FÍFUSEL 4ra herb. ca. 115 fm íbúð á fyrstu hæð. Sér þvottahús. Herb. í kjallara fylgir. ÞVERBREKKA 4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúð á 3. hæð. Þvottahús sér. íbúðin er í suðurenda. Verð 1.000.000. HÁALEITISBRAUT 5 herb. ca. 120 fm íbúð á þriðju hæð. Sér þvottahús. Rúmgóð falleg íbúð. Bílskúr. Verð 1.250.000. SAFAMÝRI 4ra—5 herb. ca. 117 fm íbúð á efstu hæð i blokk. Mjög falleg ibúð. Laus strax. Verð 1.000.000. GRÆNAHLÍÐ 130 fm hæð i fjórbýlishúsi. Bílskúr. 3 sv.h., 2 stofur o.fl. Sér þv.hús. Tvennar svalir. Verð 1.550 þús. SÆVIOARSUND Raðhús um 160 fm. Inn- byggður bílskúr. Skiptist m.a í 4 svefnherb., stofu, arinstofu o.fl. Fallegt hús. Bein sala. Verð 1.750.000. LOGALAND Raöhús á tveimur hæðum um 192 fm að stærð. Glæsi- legt hús. Bein sala. ENGJASEL Raðhús sem er 70 fm að grunnfleti á þremur hæðum. 4 svefnherb., 2 stofur, sjón- ugrpchorh 0 fr---Vérð" 1.900.000. BLÖNDUÓS Einbýli á einni hæó um 130 fm. Gott hús. Verð 850.000. Vífilsgata Húseign með 3 íbúðum. Um er að ræöa 3ja herb. íbúðir og 2ja herb. íbúð. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Þl Al'GLÝSIR l M AI.LT LAND ÞEGAR Þl Al (i LYSIR I MORGINBL.AÐIM markaðurinn Hafnarstræfi 20, simi 26933 (Nýja húsinu við Lækjartorg) Daniel Arnason loqq fasteiqnasalr l5»S»g»5»S»S»3»S»g?»5»S»S»S»3»5»S»3»3»S»S»5Vg»3»5«3t3t3«3«3t3«3*St3«3<S<3<3<3«S<S<3«3«3t3*S«$<S<3«3«S<S<3t3<3<£«3«i:«l!R!rt!ri!ri!ri:rf!ri!ri!rivS»3»S»S»5)>»g»5»5»5»g»;

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.