Morgunblaðið - 01.05.1982, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982
11
ÞINGIIOLT
Fasteignasala — Bankastræti
Símar 29455 — 29680 — 3 línur
Kjúklingabú á
Suðurlandi
Höfum fengið í sölu kjúklingabú með góðum tækjum.
700 fm gott hús. 1100 ungar. Afkastageta útungun-
arvéla rúml. 4000 á viku. 3 ha. lands. Eldra einbýlis-
hÚS fylgir. Jóhann Davíðuon. aöluatjóri,
Friörik Staiénaaon viöakiplafr..
Sími 11540
Sérhæð í Vesturborginni
Höfum í einkasölu 5 herb. 120 fm góða sórhæö, (1.
hæð) í Vesturborginni. íbúöin skiptist m.a. í 2 saml.
stofur, húsb.herb., 2 svefnherb., baðherb. og eldhús.
Herb. í kjallara fylgir. Stór nýlegur bílskúr. Stór rækt-
uð lóð. AHar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Opið 1—3 sunnudag.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4. Símar 11540-21700. Jón Guðmunctsson, Leó E. Löve lögfr.
■ ..
c . Eignaval l« 29277
Húseign á sjávarlóð
með tveimur sérhæðum
Höfum í einkasölu óvenju glæsilega húseign á
sjávarlóð á besta stað við Þingholtsbraut í Kópa-
vogi. Húsið er samtals 310 fm. í húsinu eru tvær
sérhæðir arinn í báðum íbúðum. Mjög fallegt út-
sýni. Eign í sérflokki. Til greina kemur að seljavefri
hæðina sérstaklega.
Barmahlíð
4ra herb. sérhæö ásamt 3 herb.
og eldh. í kjallara. Bílskúrsrétt-
ur.
Breiðvangur —
Hafnarfirði
4ra—5 herb. mjög falleg íbúð á
4. hæö. Þvottaherb. innaf eldh.
Bílskúr. Glæsileg íbúö.
Álfaskeið — Hafnarfirði
4ra herb. íbúö í ágætis ástandi
ásamt bilskúrsrétti (sökklar).
Vesturbær —
Hagamelur
3ja herb. íbúö í skiptum fyrir
stærri íbúð í vesturbæ.
Bugöulækur
Nýstandsett 4ra herb. íbúö i
skiptum fyrir 3ja til 4ra herb.
íbúð meö bílskúr, í Hafnarfirði.
Kleppsvegur
2ja—3ja herb. íbúö til sölu.
Keflavík
Til sölu 2ja herb. íbúð, í mjög
góöu lagi. Verð 390 þús. Þægi-
leg útborgun.
Kópavogur
2—3 herb. kjallaraíbúö í beinni
sölu, falleg íbúö.
Húsamiðlun
Selás— Mýrarás
Lóö, uppsteyptur grunnur,
Lynghagi — Vesturbær
Til sölu eöa í skiptum fyrir
stærri ibúö, bein sala kemur til
greina.
Helgaland — Mosf.sveit
Parhús ca. 200 fm hvort, ásamt
bílskur veröur tilbúiö til afhend-
ingar í júlí nk. Fallegt útsýni. All-
ar upplýsingar á skrifstofunni.
Góð 3ja herb.
íbúð viö Snorrabraut, 96 fm,
meö kjallaraherb.
Hjarðarland Mosf.sveit
Einbýli á tveimur hæðum,
ásamt bílskúr, 268 fm.
Eiðsgrandí
2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 50
fm.
Vesturbær
3ja herb. íbúð. Góö og falleg
íbúö.
Einstaklingsíbúð
við Grettisgötu
Gott verö, á góðum kjörum.
Vantar allar stæröir
eigna á söluskrá.
Símar
11614 — 11616
Fasteignasala “~mannt
Templarasundi 3 86876-
A I a — .. , ■■ Am A
cEiánaval“ 29277
Opið laugardag og sunnudag 1—3
Lindargata — 2—3ja herb. risíbúð
í timburhúsi. Snyrtileg ósamþykkt íbúð. Verö 450—500 þús. Möguleiki á 50%
útb. og verðtr. eftirstöövar.
Hörðaland — 2ja herb.
50 fm mjög góð íbúö á 1. hæð. Sér lóð. Verð 670 þús.
Hraunbær — einstaklingsíbúð
Góð íbúð á jarðhæð. Ákveðið í sölu.
Fossvogur — 4—5 herb.
Glæsileg íbúð á þessum eftirsótta staö, á hæð eru 3 svefnherb., stofa,
eldhús, bað og þvottahús samtals 110 fm. Á jarðhæð er 17 fm herb. með
aðgang að snyrtingu.
Digranesvegur — 3ja herb. í toppstandi
80 fm íbúö á jarðhæð í miðbæ Kóþavogs. íöúöin er öll hin glæsilegasta. Mjög
fallegt bað og eldhús. Sér inngangur. Sjón er sögu ríkari. Verö 875—900 þús.
Eiðstorg — 3ja herb. ný íbúð
Ca. 85 fm íbúð í mjög góðu ástandi. Parket á allri íbúðinni. Sameign úti og inni
skiiað fullfrágenginni í sumar. Verð 900 þús.
Laugateigur — 2ja tH 3ja herb. kjallaraíbúð
ca. 85 fm, skiptist í tvær stofur, stórt hjónaherb. Góðir skápar. Sér inngangur.
Stór og vel ræktuð lóð. Verð 700 þús.
Bergþórugata — 3ja herb. íbúð
Góð íbúð á annari hæö. Verö 720 þús.
Torfufell — raðhús með bílskúr
Höfum í einkasölu ca. 135 fm úrvals endaraðhús, 3 svefnherb., stofur, skáli,
eldhús, þvottahús og búr, gott bað. Falleg ræktuð lóð. Kjallari undir öllu húsinu.
Uþþsteyptur bílskúr. Verð 1,6 millj.
Kleifarvegur — 115 fm sér hæð
Góð íbúð sem skiptist í 2 svefnherb. og stofur, eldhús og bað, búr og sér
þvottahús. Sér inngangur. Sér hiti. Verð 1 millj.
Espigerði — 4ra herb. í háhýsi
Mjög góð íbúð. Ákveðið í sölu. Verð 1,1 millj.
Melabraut — 4ra herb. — Sér inngangur
Góð íbúö á jarðhæö. Ákveöið í sölu. Verð 950 þús.
Krummahólar — 4ra herb. á 7. og 8. hæð
98 fm íbúð á 2. hæðum. Efst í háhýsi. Niðri 2 stofur, eldhús og bað. Uppi 2
svefnherb. Frábært útsýni. Verð 850 þús.
Laugarnesvegur — 4ra—5 herb.
105 fm íbúð sem hugsað hefur verið um að mikilli smekkvísi. Sami eigandi frá
upphafi. Verð 900 þús.
Dalsel — 5 herb. — Akveðin sala
120 fm mjög falleg íbúð á 1. hæð. Furuklætt bað. Allar innréttingar og
ástand eins og það gerist best. Verð 1,1 millj.
Hraunbær — tvær 4ra—5 herb. íbúðir
110 fm íbúðir á annarri og þriöju hæð, ofarlega og miðsvæðis í Hraunbæ.
145 fm sér hæö við Kambsveg
Mjög góð miðhæð í þríbýlishúsi. Stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað o.fl. Góöur
bílskúr. Verð 1,6 millj.
Raðhús í Garöabæ
Nýlegt gott raöhús með 4 svefnherb., stór bílskúr, ræktuð lóö. Ákveðið í sölu.
Vesturbær — einbýlishús
Höfum til sölu gamalt steinhús. 3x74 fm, mitt í gamla vesturbænum. Nýjar
innréttingar mjög smekklega gerðar. Verö 1,6 millj.
Miðvangur — 6 herb. 140 fm
Mjög góð íbúð á annari hæð sem skiptist í 4 svefnherb., tvær stofur, sér
þvottahús og búr. Ákveöið í sölu.
Húseign á sjávarlóð með tveim sér hæðum
Sjá sér auglýsingu.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK