Morgunblaðið - 01.05.1982, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lagermaður Rafvirkjar óskast
Lítið járnsmíðaverkstæði, vill ráða lager- mæiingarvinna. Uppl. í síma 34838 kl
mann, sem annast verkfæravörslu, þrif og fl. -jg qq_00
Bílpróf æskilegt.
Uppl. í síma 53822.
Trésmiðir
Vantar 2 vana trésmiði í mótauppslátt.
Uppl. í síma 51802 eftir kl. 19.00 næstu daga.
Rafvirki
óskast til afgreiðslustarfa á rafmagnsvöru-
lager.
Umsóknir með uppl. um aldur og fyrri störf,
sendist augl.deild Mbl. merkt: „R — 3500“.
III
'l’
Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar
Vonarstræti 4, sími 25500.
Staða
félagsráðgjafa
viö Breiðholtsútibú fjölskyldudeildar er laus
til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 28. maí.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 25500.
Starfskraftar
til framtíðar
Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráöa
sölumann
á vel þekktum og virtum vörum. Starfiö fer
fram á skrifstofu og utan skrifstofu, lifandi
starf fyrir áhugasama.
Gæðaeftirlitsmann
á rannsóknarstofu, æskilegt að viðkomandi
hafi nokkra efnafræðilega þekkingu.
Umsóknir sendist blaðinu merkt: „Starfs-
kraftar — 3307“, fyrir 10. maí.
Afgreiðslumaður
óskast í varahlutaverslun fyrir bíla og búvél-
ar.
Upplýsingar í síma 83528 kl. 10—12 næstu
daga.
A Gtobusi
LAGMÚLI 5. SÍMI81555
Ritari — gjaldkeri
Óskum að ráða stúlku til starfa viö vélritun
og tölvuinnskrift.
Uppl. veitir skrifstofustjóri (ekki í síma) kl.
10—12 3.-4. maí. Framtíöarstarf.
Óskum einnig að ráða gjaldkera.
Eiginhandarumsóknir meö uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist á skrifstofu
vora fyrir 10. maí nk.
JÖFUR HF
Nýbýlavegi 2, Kópavogi.
Starfsmaður óskast
til útkeyrslu og fleira.
Uppl. á staðnum.
Hlíðarbakarí, Skaftahlíð 24.
Skóverzlun
við Laugaveginn sem verslar með kvenskó
óskar eftir starfskrafti til framtíðarstarfa, ekki
yngri en 30 ára. Hálft starf og afleysingar í
sumarfríum.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 7. maí
merkt: „Skóverslun — 3380“.
Frá skóladagheimili
Austurbæjarskóla
Fóstru og kennara vantar að skóladagheimili
Austurbæjarskólans nú þegar. Upplýsingar í
síma 12681.
Skólastjóri.
Fjármálastjóri
Meðalstórt fyrirtæki í húsgagnaiðnaði óskar
að ráða fjármálastjóra.
Leitað er að ungum frískum manni með góða
skipulagshæfileika. Reynsla á viðskiptasvið-
inu æskileg en ekki skilyrði.
Skriflegar umsóknir með upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrit-
uðum fyrir 10. maí. Farið verður með um-
sóknir sem trúnaðarmál, sé þess óskað.
Endurskoðunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Borgartún 21
Pósthólf 5256
125 REYKJAVÍK
Sími26080
Utkeyrsla
Viljum ráða bílstjóra til útkeyrslustarfa.
Uppl. gefnar í verksmiðjunni milli kl. 2 og 4
mánudaginn 3. maí.
Ath.: Gefum ekki upplýsingar í síma.
Skúlagötu 26. Simi 19470.125 Reykjavik.
FR441T1Ð4RINN4R KÓROnA VlC(lOpiL
Borgarspítalinn
Hjúkrunar-
fræðingar
Staða aðstoðardeildarstjóra viö slysa- og
sjúkravakt spítalans er laus til umsóknar nú
þegar.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra sími 81200.
Reykjavík, 30. apríl 1982.
Borgarspítalinn.
Óskum eftir að ráða
snyrtifræðing eða starfsmann vanan af-
greiðslu í snyrtivöruverslun. Vinnutími frá kl.
13 til 18.
Umsókn með upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist augl.deild Mbl.
merkt: „C — 3303“, fyrir 7. maí.
Heildsalar —
Framleiðendur
Traustur sölumaður, sem hefur góð við-
skiptasambönd um landið, óskar eftir góðum
vörum í umboðssölu.
Tilboð sendist augld. Morgunblaðsins fyrir 8.
maí merkt: „S — 6250“.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki okkar vill ráða í eftirfarandi starf
sem fyrst:
Starfið felur í sér að annast útskrift reikninga
og bókhald á Burroughs-tölvu, frágang víxla
og skjalavörslu þar að lútandi, svo og almenn
skrifstofustörf tengd innflutningi.
Verslunarskóla- eða stúdentsmenntun áskil-
in. Nokkur bókhaldsreynsla og góð vélritun-
arkunnátta nauðsynleg.
Þeir, sem hug hafa á starfinu, vinsamlegast
sendi eiginhandarumsókn er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121
Reykjavík, fyrir 10. maí nk.
SMITH & NORLAND H/F.,
Verkfræðingar — Innflytjendur
Nóatúni 4, 105 Reykjavík.
KAUPMANNASAMTÖK
ÍSLANDS
Kjötiðnaðarmaður
óskast í kjörbúð í Hafnarfiröi. Framtíðarstarf
fyrir réttan mann. Umsóknareyðublöð liggja
frammi á skrifstofu Kaupmannasamtakanna
að Marargötu 2, til 7. maí.
Okkur vantar
trésmiði
eöa menn vana trésmíöum til starfa í verk-
smiöjunni okkar, Skeifunni 19.
Uppl. gefur verksmiðjustjóri á staðnum.
Timburverzfunin
Vofundur hf.
Skeifunni 19.
Hótelstörf
Þurfum að bæta við okkur herbergisþernum
aö mestu í hálfs dags störf. Einnig kven-
manni á morgunvakt í eldhús og sal nokkra
daga í viku. Framtíðarstörf.
Uppl. á mánudag frá kl. 2 til 5. Ekki í síma.