Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 2
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982 SYNING Eigum 1 hús, sem passar á Ford Transit. Húsiö er full- búið meö hita, ísskáp, wc., o.fl. Svefnpláss fyrir 4 full- oröna. Fullinnréttaö bíthús. Svefnplðss fyrir 4. Fullkomiö eld- hús, klósett. Koma bæöi fyrir ameríska og japanska pall- bíla. Mjög stórt v-þýzkt hjólhýsi á 2 öxlum. Svefnpláss fyrir 6. Allur hugsanlegur búnaöur. Upplagt fyrir starfsmanna- félög. Traustir tjaldvagnar á mjög góöum undirvagni meö 13” dekkjum. Eldhús. Svefnpláss ffyrir 6/7 manns. Þessi v-þýzku KNAUS-hús komu ( stærðum 121/2—131/2 og 151/2 fet, vönduö og vel búin. Óinnréttað álhús ffyrlr bíla. japanska og ameríska pall- Amerisk gróöurhús bæöi upp aö vegg og frístandandi. Húsin eru úr bronsuöu áli, plasti og gleri. Timburgaröhús (2 stæröum: 240x360 sm i 9 JM. 360x400 sm á 16.699. Fullinnréttaö íbúðarhús á bæöi japanska og ameríska pallbíla. Húsin eru lág á keyrslu, en vel mannhæð í notk- Fólksbílakerrur með Ijósum, varadekki, en án krossviös. un Einnig fyrirliggjandi notaöar herjeppakerrur. Næstu 2 vikur, á venjulegum verzlunartíma (aö helgunum 8. og 9. maí og 15. og 16. maí meðtöldum) sýnum viö ofantalið, bæði innan- og utanhúss viö Sundaborg, noröanmegin (Sundahafnarmegin). Opnum sunnudaginn 2. maí kl. 2. Veriö velkomin. Gísli Jónsson & Co. HF. Sundaborg 41. Sími 86644 Ólafsfjörður: Nýtt elli- og hjúkrunar- heimili tekið í notkun < Hafsnrði, 23. apríl. í G/GR var öllum Ólafsrirðingum boðiö að skoða nýja elli- og hjúkr- unarheimilið, sem senn verður tek- ið í notkun. Hefur það hlotið nafn- ið Hornbrekka, þar sem húsið er byggt í landi Hornbrekku, en þar lagðist niður búskapur fyrir tugum ára. Næstu daga er fyrirhugað að opna deild aldraðra á efri hæð hússins, en á neðri hæð verður sjúkradeild, læknastofur og fleira og verður sú hæð tekin í notkun síðar á sumrinu. Aliur frágangur er til fyrir- myndar og öllu haganlega fyrir komið. Byggingaraðili er Tréver hf. á Ólafsfirði, en arkitektar þeir Vífill Oddsson og Vilhjálm- ur Hjálmarsson. Kostnaður við byggingu hússins var um 20 milljónir króna um síðastliðin áramót. Húsinu hafa verið færð- ar fjölmargar gjafir á undan- förnum árum, bæði smáar og stórar. Fréttaritari. 132 félagar í Arkitekta- félagi Islands AÐAI-FUNDUR AÍ 1982 var haldinn fyrir skömmu í Ásmundarsal að Freyjugötu 41, Reykjavík. Á dagskrá voru venjuleg aðalfund- arstörf ss. skýrslur stjómar og nefnda um störf síðastliðins árs, stjórnarkosningar og lagabreytingar. I skýrslu stjórnar kemur m.a. fram: Tólf arkitektar gengu í félagið á síðasta starfsári, félagsmenn eru nú 130 hérlendis og 12 erlendis. Starfrækt hefur verið skrifstofa félagsins að Freyjugötu 41 í rúmt ár, en þar er opið eftir hádegi alla virka daga frá kl. 13.00 til 17.00. Samkeppnismál eru áberandi þáttur í starfi félagsins. Sam- keppnisreglur hafa sætt gagnrýni og breytt viðhorf hafa gert endur- skoðun þeirra nauðsynlega. Segja má að stefnt sé að því að taka fullt tillit til óska útbjóðenda, en verja jafnframt hag og rétt keppenda. Allmargar fyrirspurnir hafa verið gerðar til félagsins um fram- kvæmd samkeppni. Dómum lauk í hugmyndakeppni um skipulag í Sogamýrinni og samkeppni um götugögn fyrir Reykjavíkurborg. Kosnir voru dómarar í fjórar dómnefndir. Ásmundarsalur hefur nú verið endurbættur verulega m.a. settur upp nýr Ijósabúnaður. Er sýn- ingaraðstaða þar nú talin með ágætum. Margt er ógert í húsi félagsins ennþá. Stjórn Arkitektafélags íslands skipa: Haraldur Helgason formað- ur, Njörður Geirdal ritari, Reynir Adamsson gjaldkeri, Geirharður Þorsteinsson meðstjórnandi. 1. maí-kaffi til ágóða fyrir Hjúkrunarheim- ilið í Kópavogi Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi hafa í dag kaffisölu í Sjálfstæð- ishúsinu, Hamraborg 1, frá klukk- an 14 til 18. Ágóði rennur allur til hjúkrunarheimilisins í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.