Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982 85 Old Boys hress- ingarleikfimi fyrir karla á öllum aldri er hafin í Þrekmiöstööinni Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Þriöjudaga og fimmtudaga kl. 17.10 og 18.50. Upplýsingar í síma 54845. Páll Ólafsson íþróttakennari. Dvöl í orlofshúsum Iðju löjufélagar sem óska eftir aö dvelja í orlofshúsum félagsins í Svignaskaröi sumariö 1982, verða aö hafa sótt um hús eigi síðar en þriöjudaginn 18. maí nk. kl. 16.00. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofu félags- ins, Skólavörðustíg 16. Dregiö veröur úr umsóknum sem borist hafa á skrifstofu félagsins 18. maí kl. 16.30 og hafa umsækj- endur rétt á aö vera viöstaddir. Þeir félagar, sem dvaliö hafa í húsunum á þrem und- anförnum árum koma aöeins til greina ef ekki er fullbókaö. Leigugjald veröur kr. 700 á viku. Sjúkrasjóöur löju hefur 1 orlofshús til ráöstöfunar handa löjufélögum sem eru frá vinnu vegna veikinda eöa fötlunar og veröur þaö endurgjaldslaust gegn framvísun læknisvottorös. Stjórn löju SNJÓSLEÐAEIGENDUR Vió viljum vekja athygli á að langur afgreiðslutími er á vissum varahlutum frá YAMAHA Japan það á sérstaklega við í eldri gerðir sleða. Þess vegna hvetjum við alla YAMAHA snjósleðaeigendur að leggja inn pantanir á þeim varahlutum, sem þið viljið eignast að hausti. Verið viðbúnir næsta vetri. Hafið samband. $ VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 sími 38900 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU Vantar þig? Húsgögn á allt heimilið fást hjá KM- húsgögn, L.angholtsvegi 111, símar 37010—37144 Hraunborgir Orlofshús Sjómannasamtakanna Grímsnesi Orlofshús Sjómannasamtakanna aö Hrauni í Gríms- nesi veröa leigö frá og með laugardeginum 29. maí 1982. Væntanlegir dvalargestir hafi samband viö undirrituö félög sín: Skipstjóra- og stýrimannafélagiö Aldan Kvenfélagiö Aldan Sjómannafélag Reykjavíkur Verkalýösfélag Akraness Verkalýös- og sjómannafélag Geröahrepps Verkalýös- og sjómannafélag Grindavíkur Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur Verkalýös- og sjómannadeild Miöneshrepps Skipstjórafélag Norölendinga Starfsmannafélag Hrafnistu og Laugarásbíós. r HLJÐMTÆKI LUXOR ■ HVERFISGÖTU 103 SI'MI 25999 iSTDK *»^audio ##AVsomc Greiðslukjör! ALLT I UTILIFIÐ Hnébuxur, blússur, jakkar, sokkar og skór á börn og fulloröna Útilífsfatnaöur á alla fjölskylduna Já 5- A útilIf Glæsibæ, simi 82922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.