Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 4
4
MORKIJNRLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1982
Peninga-
markaöurinn
GENGISSKRANING
NR. 82 — 13. MAÍ 1982
Ný kr. Ný kr.
Knup Sala
E ining Kl. 09.15
1 Bandarík|adollar
1 Starhngspund
1 Kanadadollar
1 Dönak króna
1 Norak króna
1 Santk króna
1 Finnakt mark
1 Franskur franki
1 Balg franki
1 Svissn. franki
1 Hollenskt gyllini
1 V.-þýzkt mark
1 Itólak lirs
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudo
1 Spénskur pasati
10,486 10,516
19.252 19,307
8,451 8,476
1,3540 1,3579
1,7750 1,7801
1,8303 1,8356
2.3443 2,3510
1,7583 1.7633
0.2428 0,2435
5,4267 5,4422
4,1283 4,1402
4.5871 4,6002
0,00827 0,00629
0,6511 0,6530
0,1502 0,1507
0,1030 0,1033
0,04482 0,04494
15,894 15,940
11,9861
1 Japanskt yen
1 írskl pund
SDR. (Sórstök
drétlarréftindi) 12/05 11,9518
GENGISSKRÁNING
FERDAMANNAGJALDEYRIS
13. MAÍ 1982
— TOLLGENGI f MAÍ —
Eining Kl. 09 15
1 Bandaríkjadollar
1 Starlingspund
1 Kanadadollar
1 Dónsk króna
1 Norsk króna
1 Sransk króna
1 Finnskt mark
1 Franskur franki
1 Balg. franki
1 Svissn. franki
1 Hollenskt gyllini
1 V.-þýzkt mark
1 ítölsk líra
1 Austurr. Sch.
1 Portug. Escudc
1 Spánskur peseti
1 Japansktyen
1 írskt pund
Ný kr. Toll-
Sala Gengi
11.568 10.400
21.238 18.559
9.324 8.482
1,4937 1.2979
1.9581 1.7284
2.0192 1,7802
2,5861 2.2832
1.9396 1.6887
0.2679 0,2342
4,9864 5.3306
4.5542 3.9895
5,0602 4,4096
0,00912 0,00796
0.7183 0.6263
0,1658 0,1462
0,1136 0,0998
0.04943 0,04387
17,534 15,228
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVKXTIK:
I Sparisjoðsbækur 34,0%
2. Sparisioðsreiknmgar, 3 man '*. 37,0%
3 Sparisjoðsreiknmgar. )2 man. 11 39,0%
4 Verðtryggðír 6 man reikníngar 1,0%
5 Avisana- og hlaupareiknmgar.. 19,0%
6 Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a innstæður i dollurum....... 10,0%
b mnstæður i sterlingspundum 8,0%
c mnstæður i v-þyzkum mörkum. 7,0%
d mnstæður i dönskum kronum 10,0%
t) Vextir færðir tvisvar a ari
ÉTLÁNSVKXTIR:
(Verðbotaþattur i sviga)
1 Vixlar. forvextír (26,5%) 32,0%
2 Hlaupareiknmgar (28,0%) 33,0%
3 Lan vegna uttlutnmgsaturða 4,0%
4 Önnur afurðalan (25,5%) 29,0%
5 Skuldabref (33.5%) 40,0%
6 Visítölubundin skuldabret..... 2,5%
7. Vanskilavextír a man........... 4,5%
Þess ber að geta. aö lan vegna ut-
flutningsafurða eru verðtryggð miðað
við gengi Bandarikjadollars.
Lífeyrissjódslán:
Lifeyrissioður starfsmanna ríkisins:
Lansupphaeð er nu 120 þusund ny-
kronur og er laniö visitölubundið með
lanskjaravisitölu. en arsvextir eru 2%.
Lanstimi er allt að 25 ar. en getur veriö
skemmri. oski lantakandi þess. og eins
ef eign su. sem veö er i er litilfjörleg. þa
getur sjoöurinn stytt lanstimann.
Lifeyrissjödur verzlunarmanna:
Lansupphæö er nu eftir 3ja ara aöild að
lifeyrissjoðnum 72 000 nykrönur. en
tyrir hvern arsfjoröung umfram 3 ar
bætast við laniö 6 000 nykronur. unz
sioösfelagi hetur nað 5 ara aöild aö
sioðnum A timabilinu fra 5 til 10 ára
sioösaðild bætast viö höfuöstol leyfi-
legrar lansupphæöar 3 000 nykronur a
hverjum arsfjoröungi. en eftir 10 ara
sioðsaöild er lansupphæöin oröin
180 000 nykronur Eftir 10 ara aöild
bætast við 1 500 nykronur fyrir hvern
arsfjorðung sem liöur Þvi er i raun ekk-
ert hamarkslan i sjoönum
Höfuðstoll lansins er tryggöur meö
byggingavisifölu. en lansupphæöin ber
2°o arsvexti Lanstiminn er 10 til 32 ar
að vali lantakanda
Lánskjaravisítala fyrir maimanuö
1982 er 345 stig og er þa miöaö viö 100
1 juni '79.
Byggingavísitala fyrir aprilmanuö var
1015 stig og er þa miðaö viö 100 i okto-
ber 1975
Handhafaskuldabréf i fasteigna-
viöskiptum Algengustu arsvextir eru nu
18 — 20%
Leitað svara kl. 16.50:
Ferðamál aldraðra og
barnaefni í sjónvarpi
Á dafr.skrá hljóðvarps kl. 18.50
cr þátturinn Ix'itaó svara. ilrafn
l’álssun félaKsráðjrjafi lcitar svara
við spurninj(um hlustenda.
— Þtttla verður síðasti þátt-
urinn, sapði llrafn. — Leitað
verAur svara um ferðamál aldr-
aðra np rajtt af því tilefni við
Orn Steinsen. Síðan verður leit-
að u|i|ilýsinjra varðandi barna-
efni í sjónvarpi. Kn aðallega
verður |ni heilsað ojí kvatt oj?
þakkað fyrir sijj. Það hefur vcrið
mjöjí friðsælt ojí j;ott yfir þessu
allar stundir, oj; meira að sejya
krónískir [N'nnar á Norðurlandi
oj; Seltjarnarnesi verið í sam-
handi við okkur. Éj; hef aldrei
verið jafnlítið skammaður um
mína daj;a. Og það hefur verið
sérstaklej;a ánæjoulej;t, hvað
allir hafa tekið vel í að svara
fyrirspurnum sem til þeirra hef-
ur verið beint, sama hvert leitað
hefur verið.
Guórún A.
Kristinsdóttir
Hljóðvarp kl. 20.40:
Einsöngur á kvöldvöku
Á dagskrá hljóóvarps kl. 20.40 er kvöldvaka. Meðal
efnis er einsöngur Svölu Nielsen við undirleik Guðrúnar
A. Kristinsdóttur.
Á efnisskránni eru íslensk lög: Viltu fá minn vin að
sjá, lag Karls 0. Runólfssonar, texti Jóhanns Sigur-
jónssonar; Draumalandið eftir Sigfús Einarsson, við
texta Jóns Trausta; Sólskríkjan eftir Jón Laxdal, við
texta Þorsteins Erlingssonar; Þjóðvísa eftir Gylfa Þ.
Gíslason, við texta Tómasar Guðmundssonar; Nú er
sól og vor, lag Árna Björnssonar, við texta eftir ókunn-
an höfund; Mamma mín, lag Jóhanns Ó. Haraldssonar,
við texta Þorbjargar Stefánsdóttur; og Linda eftir
Skúla Halldórsson, texti Sigurðar Grímssonar.
Föstudagsmyndin kl. 22.00:
í tilefni dagsins
Á dagskrá sjónvarps kl. 22.00 er
hresk híómynd, í (Tlefni dagsins (In
Gelehration), frá árinu 1974, byggð á
leikriti cftir David Storcy. Leikstjór-
inn er Lindsay Andcrson, en í aðal-
hlutverkum Alan Bates, James Bol-
am, Brian Goz og ('onstanre ('hap-
man.
Myndin lýsir einum sólarhring í
lífi fjölskyldu í enskum námabæ.
Roskin hjón eiga fjörutíu ára
hjúskaparafmæli og í tilefni af því
koma þrír uppkomnir synir þeirra í
heimsókn. Þeir hafa allir gengið
menntaveginn, en menntun þeirra
hefur mótað ákveðna afstöðu gagn-
vart fortíðinni.
Siingflokkurinn Veronica.
Þekktur söngflokk-
ur kemur til íslands
l*ÝSKI sönjrflokkurinn „Veron-
ica“ mun koma fram á skemmti-
stöðunum Broadway og Holly-
wood nú um helgina, en hingað
kemur flokkurinn frá Japan að
lokinni vel heppnaðri hljómleika-
(or. Vcronira nýtur talsverðra
vinsælda, einkum á meginlandi
Evrópu, í Japan og Suður-Amer-
íku og hafa lög þeirra, eins og t.d.
„What kind of dance is this“,
„Itight on“ og „Daddy-0“, kom-
ist ofarlega og jafnvel í efstu sæti
vinsældalista í þessum löndum.
Söngflokkurinn var stofnaður
árið 1977 og er hann skipaður
þremur stúlkum og einum karl-
manni. Lisa Lagoda er frá Ástr-
alíu og stjórnaði þar m.a. eigin
sjónvarpsþætti áður en hún gerð-
ist liðsmaður í Veronica. Syst-
urnar Gaby og Gina Kreutz störf-
uðu báðar sem leikkonur í Þýska-
landi áður en þær tóku til við
sönginn, og reyndar bregða þær
enn fyrir sig leiklistinni og hafa
komið fram í mörgum sjónvarps-
þáttum í heimalandi sínu. Karl-
maðurinn í hópnum er Manfred
Köhler, en hann starfar einnig
sem leikari ásamt þátttöku sinni
í Veronicu.
Veronica hefur að mestu notast
við lög eftir höfundana Wolfgang
Jass og Wolfgang Ekkehardt
Stein, en þeir tveir sömdu m.a.
metsölulagið „Sun of Jamaica",
sem seldist í yfir milljón eintök-
um og einnig má nefna „Seven
Tears", sem nýlega náði fyrsta
sæti vinsældalistans í Englandi.
Utvarp ReyKjavík
FÖSTUDfwGUR
14. niaí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Kréllir. Bæn.
7.20 Ix'ikfimi.
7.30 Morgunvaka. I'msjón: l’áll
lleiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Krisljánsson oj>
Guðrún Birgisdótlir.
7.55 l)aj;legl mál. Endurt. þátlur
Erlends Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Eréttir. Dagskrá. Morgun-
orð: Sigríður Ingimarsdóttir tal-
ar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
daghl. (útdr.). Morgunvaka, frh.
!).(M) Erétlir.
9.05 Morgunslund barnanna:
„Kranda litla" eftir Robert
Eisker í þyðingu Sigurðar
Gunnarssonar. Ixia Guðjóns-
dóllir les (8).
9.20 Lcikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
I(UM) Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
11.00 „Að fortíð skal hyggja“.
Gunnar Valdimarsson sér um
þáttinn.
11.30 Morguntónlcikar. Brarha
Eden og Alexander Tamir leika
fjórhent á píanó Slavneska
dansa op. 46 eftir Antonin
Dvorák.
I2.IM) Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 \ eðurfregnir.
Tilkynningar.
Á frívaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög sjó-
manna.
SÍDDEGIÐ
15.10 „Ma'rin gengur á valninu"
eftir Eevu Joenpelto. Njörður I*.
Njarðvík les þýðingu sína (12).
15.40 Tilkynningar. Tónlcikar.
I6.(M) Eréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 „Ma'ttum við fá meira að
heyra". Samantekt úr íslensk-
um þjóðsögum um útilcgu-
menn. I'msjón: Anna S. Ein-
arsdóttir og Sólveig Halldórs-
dóttir. Losarar með þeim: Evert
Ingólfsson og Vilmar Péturs-
son. (Áður útvarpað 1979.)
16.50 læitað svara. Ilrafn 1‘álsson
félagsráðgjafí leitar svara við
spurningum hlustenda.
17.00 Síðdegistónleikar: TónlLst
eftir Ludwig van Bcethoven.
Arturo Benedetti Michelangeli
og Sinfóníuhljómsveitin í Vín
leika l’íanókonsert nr. I í C-
dúr; Carlo Maria Giulini
stj./ Martti Talvela, Theo
Adam, James King o.fl. syngja
atriði úr óperunni „Fidelio"
með kór og hljómsveit Ríkisóp-
erunnar í Dresden; Karl Böhm
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÓLDID
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 Á vettvangi.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Kvöldvaka.
a. Einsöngur: Svala Nielsen
syngur íslensk lög. Guðrún
Kristinsdóttir leikur á píanó.
b. IJm Stað í Steingrímsfirði og
Staðapresta. Söguþættir eftir
Jóhann Hjaltason fræðimann.
Hjalti Jóhannsson les þriðja
hluta.
c. „En samt var þessi harpa
hálft mitt líf“. Ljóð og stökur úr
nýlegri bók eftir Ásgrím Krist-
insson frá Ásbrekku í Vatnsdal.
Baldur Pálmason les.
d. Bæjarlækurinn heima. Finn-
ur Kristjánsson frá Halldórs-
stöðum í Kinn segir frá. Gerður
G. Bjarklind les.
e. Hver verða örlög íslensku
stökunnar? Björn Dúason á
Ólafsfirði flytur síðari hluta
huglciðingar sinnar.
f. Kórsöngur: _ Karlakórinn
Heimir syngur. Árni Ingimund-
arson stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Páll Olafsson skáld“ eftir
Benedikt Gislason frá Hofteigi.
Rósa Gisladóttir frá Krossgerði
les (13).
23.00 Svefnpokinn. llmsjón: Páll
Þorsteinsson.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJÁNUM
FÖSTUDAGUR
14. mai
19.45 Eréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ádörmnl
Umsjón: Karl Sigryggsson.
20.55 Skonrokk
Popptónlistarþáttur í umsjá
Eddu Andrésdóttur.
21.25 Fréttaspegill
Umsjón: Bogi Ágústsson.
22.00 Itilefni dagsins
(In Celebration)
Bresk bíómynd frá árinu 1974,
byggð á ieíkriti eftir David Stor-
ey.
Leikstjórú Lindsay Anderson.
Aðalhlutverk: Alan Bates, Jam-
es Bolam, Brian Cox, Constance
Chapman.
Roskin hjón i kolanámuþorpi á
Norður Englandi eiga fjörutíu
ára brúðkaupsafmæli. Þrír synir
þeirra, allir háskólamenntaðir,
safnast saman hjá þeim í tilefni
dagsins en tilfinningar þeirra
eru dálítið blendnar.
Þýðandi: J*órður örn Sigurðs-
son.
00.05 Dagskrárlok.