Morgunblaðið - 14.05.1982, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ1982
7
Vorkappreióar
verða haldnar á morgun, laugardaginn 15. maí og
hefjast kl. 14.30 aö Víöivöllum. Keppnisgreinar: Skeiö
150 og 250 metrar. Stökk 250, 350 og 800 metrar.
Stökk 300 og 800 metrar.
Spennandi keppni á fyrstu kappreiðum ársins.
Veðbanki starfar
Vatnsveituvegur veröur lokaöur öörum en mótsgest-
um, á meöan á mótinu stendur.
Dansleikur
um kvöldiö í Félagsheimili Fáks kl. 22. 60 ára
afmæliskappreiðr Fáks veröa á II. í hvítasunnu.
Skráning hafin og lýkur 24. maí.
Hestamannafélagiö Fákur.
Nýtt Nýtt
Sumarpils, blússur, kjólar, peysur.
Glæsilegt úrval.
Glugginn
Laugavegi 49.
Vesturbær
Skerjaf jörður sunnan
flugvallar II
Úthverfi
Ármúli
Gnoðarvogur frá 14—42,
Upplýsingar í síma
35408
Vantraust
Tímans á
eigin fram-
bjóðendum!
I>að hefur bögglazt fyrir
brjósti skriffinna Timans að
rökstyðja það fyrir Reykvik-
ingum, hversvegna þeir eigi
að kjósa Framsóknarflokk-
inn, sem ekki hefur verið
talinn helzti velgerðarflokk-
ur höfuðborgarsvæðisins.
Þetta er mjög að vonum.
I*órarinn l>órarinnsson
skrifar forystugrein í blað
sitt í gær, sem er einkar at-
hyglisverð. I>ar eru ekki tí-
unduð helztu „markmið"
frambjóðenda Framsóknar-
flokksins í þágu „(.rirnsby-
lýðsins", eins og Keykvík-
ingar hétu í eina tíð á fram-
sóknarmállýzkunni. I>ar er
heldur ekki tíundað ágæti
frambjóðenda Framsóknar-
flokksins, sem fluttu allir
sömu framboðsræðuna úr
sjónvarpssal: punktur,
punktur, komma, strik, —
allir með sama slagorða-
Ijósritið!
Nei, Þórarinn kann sitt
fag. Menn eiga að kjósa
Framsóknarflokkinn til
þess að Egill Skúli Ingi-
bergsson verði áfram borg-
arstjóri. Ekki er þó til þess
vitað að hann sé i framboði
á lista Framsóknarflokks-
ins! Eiga kjósendur ekki að
velja milli þeirra, sem í kjöri
eru? Á ekki að kjósa fram
bjóðendur vegna ágætis
þeirra sjálfra? Vitað var að
frambjóðendur Framsókn-
arflokksins hafa ekki mikið
aðdráttarafl. En er ekki full-
langt gengið að litillækka þá
jafn kirfilega og ritstjóri
Tímans gerir í gær? Er
nokkur áslæða til að fela þá
fyrir aftan mann, sem ekki
er i kjöri, er jafnvel ekki í
Framsóknarflokknum eftir
því sem bezt er vitað? Svona
fráhrindandi eru þeir alls
ekki, þrátt fyrir allt.
Trúir nokkur
lýðskrumurum
Framsóknar?
Sigurjón Pétursson, borg-
arstjórnarforseti Alþýðu-
bandalagsins, tók Kristján
Benediktsson, borgar-
fulltrúa Framsóknarflokks-
ins, á hné sér á framboðs-
fundi í sjónvarpssal — og
síðar í Þjóðviljanum — og
snupraði hressilega. Sagði
Alræði Alþýðubandalagsins í borgarstjórn
Bjarni P. Magnússon, frambjóðandi Alþýðuflokks, skriplaði um þá samlikingu
í sjónvarpsviðtali, sem Mbl. setti fram fyrir síðustu borgarsfjórnarkosningar,
að vinstri meirihluti þýddi, í likingu talað, aö Karl Marx tæki sæti borgarstjóra
í Reykjavík. Raunin hefði heldur betur orðið önnur eða Egill Skúli Ingibergs-
son. Skoðum þetta eilítið betur.
Hvert mannsbarn i Reykjavík veit, að Alþýðubandalagið hefur verið allsráð-
andi í borgarstjórn — en samstarfsaðilar í hjúahlutverkum. Egill Skúli hefur
ekki haft nein pólitísk völd, enda staðhæfir Sigurjón Pétursson, borgarstjórn-
arforseti kommúnista, í samtali við Þjóðviljann, að hin raunverulegu völd hafi
verið i eigin hendi hans. Fánaberar Karls Marx, fimmmenningar Alþýöubanda-
lagsins í borgarstjórn, hafa veriö forystusauðir vinstra samstarfsins og hinir
raunverulegu valdhafar. — Það var meginatriði hjá Marx aö binda fólk á klafa
hins opinbera, m.a. um skattheimtu, gera það þvi háð um sem flest og hann
lagði til ýmsa vegvísa, hvern veg áhangendur hans áttu að klifra eftir bökum
almennings upp i valdastóla, eins og raunin hefur orðið á sl. örfá ár. Þó er hið
liðna aðeins svipur hjá sjón af þeim marxisma, sem efnt verður til, ef vinstri
menn fá framlengt valdaumboð sitt — og því miður sér viðar í skegg „spá-
mannsins" en í stjórnkerfi Reykjavíkurborgar.
Sigurjón að borgarfulltrúinn
heföi samþykkt allar skatta-
hækkanir á kjörtímabilinu,
hækkun fasteignaskatta
ekkert síður en hækkun út-
svara og aðstöðugjalda, og
verið hinn liprasti í taumi i
þeim efnum. Sigurjón hnýtti
því við, að það væri einbert
lýðskrum þegar Framsókn-
arflokkurinn hlypi nú undir
merki þeirra, sem vildu
lækka fasteignagjöld í
Reykjavík. Slíkt kæmi ekki
til í áframhaldandi vinstra
samstarfí, sem núverandi
samstarfsaðilar stefna að
eftir kosningar, fái þeir um-
boð kjósenda til.
Hér talaði sá sem valdiö
hefur haft — og hefur
áfram, ef Reykvíkingar
hrinda ekki af höndum sér
vinstri rneirihlutanum í
borgarstjórn. Og dæmigert
er, hvern veg hann leyfir sér
að hasta á hækjuframboðin,
sem Alþýðufíokkur og
Framsóknarflokkur standa
að!
Láglaunakon-
ur hjá Reykja-
víkurborg
Alþýðubandalagsmenn á
tveimur framboðslistum
(kvennaframboðið) hafa
haldið því mjög á lofti að
konur skipi einkum lægstu
launaflokkana hjá Keykja-
víkurborg. Nú hefur Alþýðu-
bandalagiö ráðið því sem
það hefur viljað ráða hjá
borginni sl. fjögur ár, á
sama hátt og Kagnar Arn-
alds, fjármálaráðherra, ræð-
ur ferð í launamálum
kvenna er starfa hjá ríkinu!
Hvert hefur þá orðið þeirra
starf hjá Keykjavíkurborg,
Öddu Báru, (.uðrúnar
Helgadóttur, Alfheiðar Inga-
dóttur, Ouðrúnar Agústs-
dóttur (og fjármálaráð-
herra)? Hvernig hafa þær
(og hann) látið verkin (ala?
l>ví svarar reynslan, sem er
ólygnust.
Það er á þessari reynslu
sem fólk verður að byggja,
hvers er vænta af skrúðyrt-
um loforöasmiöum Alþýðu-
bandalagsins á tveimur
framboðslistum!
■
Fyrir
þvottahús
fjölbýlishúsa
vandlAtir veua
WESTINGHOUSE
Westinghouse þvotlavélin og þurrkar-
inn eru byggð til að standa hlið við
hlið, undir borðplötu eða hvort ofan á
öðru við enda borðs i eldhúsi eða
þvottahúsi, þar sem gott skipulag nýtir
rýmið til hins ýtrasta.
Traustbyggðar vélar með 30 ára
reynslu hér á landi.
ÞiÖ getiö veriö
örugg sé vélin Westinghouse
KOMIÐ — HRINGW — SKRIFIÐ!
við veitum allar nánari upplýsingar.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900
Hádegisverður:
stipa ogfiskur eda kjötréttur
Verd aöeins kr.
69
\ kvoldin hjódum 'ió lolki
aó lá sór al' salalharnum.
Einnig okkar vinsæla
sjávarréttarborð
KK
Verö aöeins kr.
Eri^Pau^Talmoi^rfinnat^^
reiöslumaðurinn okkar mælir
með:
Megrunarkúr sælkerans:
heilsu- og megrunarfϚa daglega.
LosniÖ viö aukakílóin fyrir sumariö
kr-74
rí hví(ví«l kl
KaUur^im/r^ k'U
H<-Vub>'aMÖ’
SteiktW^'S kr' '2
Tfrariska vísn
L**#***' kr ,7°
-r::—rin- *-•«
Pú borgar ekki aukalega fyrir
grænmetid og góðgætið af salat-
barnum okkar — sem er opinn öll
kvöld.
Skólavörðustíg 12