Morgunblaðið - 14.05.1982, Page 19

Morgunblaðið - 14.05.1982, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ 1982 19 Skagfirska söngsveitin í Austurbæjarbíói, Skaga- firði og Luxemborg Söngstjóri og einsöngvari Skagfirsku Austurbsjarbíói á laugardag. Skagfirska söngsveitin hefur mikil umsvif um þessar mundir. Kórinn söng á Ssluviku Skagfirðinga nýlega, á laugardag verða hinir árlegu vor- tónleikar söngsveitarinnar í Austur- bsjarbíói og í júní heldur hún í söngför til Luxemborgar. Hljómleik- arnir á laugardag hefjast kl. 14.30 og syngur Skagfirska söngsveitin lög eft- ir innlenda og erlenda höfunda undir stjórn söngstjóra síns, Snsbjargar Snsbjarnardóttur, og við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Söngsveitin hefur æft mjög vel í vetur, farið var í 100 manna hópi norður á Sauðárkrók á Sæluviku og sungið tvisvar í Bifröst við ein- staklega góðar undirtektir. Þótti kórfélögum mikill fengur að því að komast norður í Sæluvikustemmn- inguna og heimamenn fögnuðu þeim vel. Á efnisskrá voru lög eftir innlendu höfundana Sigurð Helga- son, Jón Björnsson, Eyþór Stef- ánsson, Jón Ásgeirsson, Inga T. söngsveitarinnar á hljómleikunum í Lárusson, Helga S. Helgason og Pál Isólfsson og eftir erlendu höf- undana Hándel, Rossini, Verdi, Hall, Zeller og Romberg. Þótt söngskrá kórsins á þessu vori og sumri sé síbreytileg verður uppi- staðan á hljómleikunum á laugar- dag og í Luxemborg af sama toga. Einsöngvarar á laugardag verða þau Steinn Erlingsson, Snorri Þórðarson, Einar Luthersson, Hlíf Káradóttir og Sverrir Guðmunds- son. í fyrra hélt kórinn til Kanada, sem kunnugt er, fór allt norður tií Klettafjalla og hélt hljómleika víða. í ár er ferðinni heitið til Lux- emborgar. Farið verður 4. júní í fimm daga ferð og taka þátt í henni 100 manns. Syngur Skagfirska söngsveitin í Luxemborg undir stjórn Snæbjargar Snæbjarnar- dóttur fyrir þarlenda, svo og ís- lendinga búsetta í landinu. „Mini-golf4 opnar aftur „Mini-goir‘ hefur aftur hafið frá kl. 11.30 til 22.30. „Mini-golP‘er starfsemi sína eftir veturlanga hvíld, á Skólavörðustíg 15 í Reykjavík. en þar er hægt að spila golf alla daga Kosningahappdrætti Sjálfstæðisflokksins 1982 Dregiö 15. maí. Sími afgreiöslunnar í Reykjavík er 82900 x-D x-D x-D x-D x-D Aliir vílja vatns- þétt þök Kynntu þér úrvalið af Aquaseal þakpappa. Mismunandi teg- undir fyrir mismunandi aö- stæður. Auk þess sérstök Aquaseal efni fyrir sprungu- og holufyllingar og gljúpa fleti. nounsEM BBbúÓin Grensásvegi 5, Sími. 84016 Rétt láð gegn raka ARGUS Á húsgagnasýningunni kynnum við sérstaklega ný leðurhúsgögn frá Leolux og Vatnemöbler og verðlauna- borðstofuhúsgögn frá J.L. Möller. Verið velkomin. áKRISTJÓn WáS W SIGGEIRSSOn HF. r LAUGAVEG113 SIMI 25870 GÆÐIFARA ALDREIÚR TÍSKU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.