Morgunblaðið - 14.05.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MAÍ1982 2 1
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Haseta og matsvein
vantar á bát sem er aö fara á netaveiðar frá
Grindavík.
Upplýsingar í síma 8095 og hjá skipstjóra í
síma 8199.
Fiskanes hf.
Innanhússarkitekt
lærður í Bretlandi óskar eftir starfi á teikni-
stofu sem fyrst.
Uppl. í síma 36424.
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða trésmiö eða vanan hús-
gagnasmíði. Einnig óskast kona eöa karl, til
aöstoöar við bólstrun.
Stáliðjan hf.,
Smiójuvegi 5, Kópavogi.
Sími 40260.
Lyftaramaður
Lyftaramaður óskast.
Uppl. á staðnum hjá verkstjóra.
Fóöurblandan hf., Grandavegi 42.
Framtíðarvinna
Viljum ráöa
stúlku til sölustarfa
á skrifstofuvélum og tilheyrandi hlutum.
Væntanlegir umsækjendur séu á aldrinum
25—35 ára, hafa verslunarskólapróf eða
hliöstæöa menntun, snyrtilega og góða fram-
komu og eiga auðvelt með að umgangast
fólk.
Upplýsingar veitir sölustjóri, Lúövík Andreas-
son.
%
Skrifstofuvéiar hf.,
Hverfisgötu 33, sími 20560.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu
fólksbílakerra. Sími 84715.
^ Al'I.I.VSIW.ASIMIVN KR:
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3 _
SÍMAR 11798 00 19533.
Gönguferðir á Esju í til-
efni 55 ára afmæli FÍ
1. Laugardag 15. maí kl. 13.
2. Sunnudag 16. maí kl. 13.
Fólk er vinsamlegast beðiö aö
hafa ekki hunda meö vegna
sauðfjár á svæöinu.
Allir sem taka þátt i Esjuferöum
eru með i happdrætti og eru
vinningar helgarferöir eftir eigin
vali.
Verö kr. 50.-. Fariö frá Umferö-
armiöstööinni, austan megin.
Farmiöar viö bil. Fólk á eigin bil-
um getur komið á melinn í aust-
ur frá Esjubergi og veriö meö í
göngunni.
Ferðafélag Islands.
IOOF 1 = 16404148Vr = L.F.
IOOF 12 = 16405148% = Lokaf.
Aðalfundur
Skíöadeild KR veröur haldinn í
fólagsheimili KR, viö Frostaskjól
i kvöld kl. 8.30.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundar-
störf.
Stjórnin.
Fimleikadeiid
Byrjendanámskeið i fimleikum
stúlkna er hafiö í íþróttahúsi
Breiöholtsskóla. Kennt daglega
virka daga fra kl. 5.30, nema
mánudaga.
Innritun á staönum.
Stjórnin.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
MALM- OG SKIPASMIÐASAMBAND lSLANDS
Norrænt mót ungra
málmiönaöarmanna
á Bornholm 24.—31.
júlí 1982
Samband danskra málmiðnaðarmanna hefur
boðið Málm- og skipasmiðasambandi ís-
lands að senda 20 íslenska málmiönaöar-
menn, 25 ára og yngri, á mót sem Samband
danskra málmiðnaðarmanna gengst fyrir í
Bornholm 24.—31. júlí nk. Á mótinu verður
m.a. fjallað um málefnin: „Menntun — Frí-
tíma — Framtíð“ með erindaflutningi og um-
ræðum. Jafnframt eiga þátttakendur kost á
ýmsum skemmti- og kynnisferðum.
Samband sanskra málmiðnaðarmanna
areiðir allan kostnað vegna dvalar og ferða í
Danmörku, þ.á m. ferðina til Bornholms.
Ferðakostnað til og frá Kaupmannahöfn
greiða þátttakendur.
Umsóknir um þátttöku í móti þessu frá fé-
lagsmönnum í sambandsfélögum MSÍ og
iðnnemum í málmiönaði, skulu sendar til
skrifstofu Málm- og skipasmiðasambands ís-
lands, að Suðurlandsbraut 30 fyrir 25. maí
nk.
Málm- og skipasmiöasamband íslands,
Suðurlandsbraut 30. Sími 83011
105 Reykjavík.
Útgerðarmenn
Kópanes hf., Patreksfiröi, óskar eftir við-
skiptum viö báta smáa og stóra í sumar sem
stunda vilja handfæraveiðar og troll.
Nánari uppl. í síma 74354, Reykjavík og 1470
— 1311, Patreksfirði.
Framkvæmdamenn!
Tökum að okkur hverskonar jarðvinnu. Höf-
um Bröyt-gröfur X-30 á hjólum og beltum og
X-4 í erfiðustu verkefnin.
Starfsmenn með margra ára reynslu í jarö-
vinnu.
Upplýsingar í símum 84865 á vinnutíma og
42565 utan vinnutíma.
Tómas Grétar Ólafsson sf.,
Funahöfða 15, Reykjavík.
íbúðir í verka-
mannabústöðum
Stjórn verkamannabústaða í Keflavík auglýs-
ir til umsóknar 2 eldri 4ra herb. íbúöir að
Sólvallagötu 42 og 46, Keflavík. Umsóknar-
eyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofum í
Keflavík, Hafnargötu 12. Umsóknarfrestur er
til 1. júní nk.
Stjórnin.
tilboö — útboö |
Útboö
Rafmagnsverktakar Keflavíkur hf., óska hér
meö eftir tilboðum í að steypa upp og full-
gera aö utan, iðnaöarhúsn. að löavöllum 3,
Keflavík. Byggingin er tvílyft og er saman-
lagöur gólfflötur 2474 fm, en rúmmál 7793
rúmmetrar. Búið er að steypa neðstu gólf-
plötu. Útboðsgögn eru til afhendingar á
teiknistofu, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Til-
boð veröa epnuð á sama Stað, föstudaginn
21. maí 1982, kl. 17.00 e.h.
Teiknistofa Steingríms Th. Þorleifssonar,
Ármúla 5, 4 hæö. Reykjavík.
Útboð
Sveitasjóður Bessastaöahrepps óskar eftir
tilboðum í gatnagerö í landi Sveinskots og
Bjarnastaða, Bessastaðahreppi.
Verkiö er fólgið í aö fullgera götu undir mal-
bik, ásamt vatns- og frárennslislögnum.
Útboðsgögn veröa afhent á Verkfræðistofu
Sigurðar Thoroddsen hf., Ármúla 4, Rvík
gegn 1000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sig-
urðar Thoroddsen hf., föstudaginn 21. maí
’82 kl. 11 f.h. aö viöstöddum þeim bjóðend-
um er þess óska.
Sigurður Thoroddsen hf.,
Ármúla 4, Rvík.
| fundir — mannfagnaöir |
Freeportklúbburinn
í stað fundar í Bústaðakirkju, 13. maí veröur
fundur að Bifröst í Borgarfirði, í dag föstu-
daginn 14. maí kl. 21.00 vegna ferðar í Mun-
aðarnes. Að loknum venjulegum fundarstörf-
um veröur skemmtidagskrá.
Nefndin.
þjónusta
Leigjum frysti-
og kæligáma
til lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingar í síma 94-8240 og 94-8235 og á
kvöldin í síma 85231.