Morgunblaðið - 14.05.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUDAGUR 14. MAÍ1982
27
Kópavogsbúar
Kópavogsbúar
FÖSTUDAGUR 14. MAÍ
Viö erum til viötals á kosn-
ingaskrifstofunni kl. 18—22.
Systraminning:
Lovísa og Fanny
Olafsdœtur frá
Stykkishólmi
Látist hafa með stuttu millibili
systurnar Lovísa Ólafsdóttir,
fædd 31. desember 1899, dáin 2.
maí 1982 og Fanny Ólafsdóttir,
fædd 11. júní 1901, dáin 17. apríl
1982. Foreldrar þeirra voru Helga
Kristín Jónsdóttir og Eggert Ólaf-
ur Jónsson sjómaður. Olust þær
upp í stórum systkinahópi á hlýju
og góðu heimili, sem foreldarnir
bjuggu þeim með sínum mikla
dugnaði. Þau voru 11 systkinin og
var Lovísa 4., en Fanny 5. í röð-
inni, og eru nú 4 eftir á lífi.
Lovísa giftist Einari Jóhannes-
syni skipstjóra, miklum sóma-
manni, og eignuðust þau 1 dóttur,
Ruth, og á hún 2 syni og 5 barna-
börn. Og einnig ólu þau upp frá 3
ára aldri Brynjar Jensson sem
búsettur er í Danmörku.
Það ríkti mikill myndarskapur á
heimili þeirra Lovísu og Einars,
þau voru stórkostleg heim að
sækja, það vita allir sem til þeirra
Oánægja með
breytingar á
kosningalögum
MORtaiNBLAÐINU hefur horist eftirfar-
andi frá fslendinKafélaginu I Malmö og
nágrenni:
„Aðalfundur íslendingafélagsins í
Malmö og nágrenni (IMON) haldinn að
Regementsgatan 14 í Malmö í Svíþjóð
þann 28. mars 1982 vill lýsa óánægju
sinni yfir þeim breytingum sem nýlega
hafa verið gerðar á lögum, um rétt fólks,
sem er búsett á Norðurlöndum, til bæjar-
og sveitarstjórnarkosninga.
Kundurinn telur að þessar breytingar
séu mjög óréttlátar, þar sem ákveðnir
hópar fólks fá viss forréttindi, í þessu
tilfelli námsfólk og læknar í framhalds-
námi.
Rðlileg og sanngjörn lausn á þessu
máli er að áliti fundarins að allir íslensk-
ir ríkisborgarar, sem eru búsettir erlend-
is, fái að halda kosningarétti sínum í að
minnsta kosti 4 ár eftir brottflutning frá
ísiandi."
Hverageröi:
Tveir piltar
slösuðust sl.
sunnudag
IKcragerói, 12. mai
NOKKKIK unglingar voru að leik
með holta á gölunni fýrir framan
Blómahorg í llveragerði sk sunnu-
dagskvöld. Varð einn dr-engjanna í*
leiknum fyrir hifhjóli, cr þar kom að-
vífandi, með þeim afleiðingum, að
háðir féllu í götuna.
Hlutu báðir höfuðm«aj«i; og voJiU
fluttir suður til Reykjawíkur
Slysadeild BorgarspitaÍans.
— Sigrún.__
Grétar
Árni
MÁNUDAGINN 17. MAÍ
Við erum til viötals á kosn-
ingaskrifstofunni kl. 18—22.
þekktu, samheldni og ástúð þeirra
var einstök.
Mann sinn missti Lovísa árið
1966 og var það mikill missir. Ari
seinna flutti hún til Reykjavíkur,
þar sem hún af sinum alkunna
dugnaði og myndarskap bjó sér
fagurt heimili, til þess að vera nær
sinni ástkæru dóttur Ruth, sem
alla tíð var móður sinni stoð og
stytta til hinstu stundar.
Fanny bjó með foreldrum sínum
og bróðurnum Þorkeli, og eftir lát
foreldranna héldu þau systkin
heimili saman. Það var góð til-
finning að koma í Hólminn, og fá
að búa hjá þeim systkinum. Fanny
var með þeim hjálpsamari mann-
eskjum sem ég hef þekkt^hun var
alla tíð tilbúin ef einhver hennar
nánustu þurfti á hjálp að halda,
sama hvar á landinu þeir bjuggu,
þá var hún komin til hjálpar.
Þorkell reyndist systur sinni ákaf-
lega vel sem hans var von.
Það verður tómlegt í Ólafshúsi
án minnar elskulegu Fannyjar
sem ávallt var hress og glöð og tók
lífinu eins og það var án þess að
æðrast. Ég þakka þeim systrum
fyrir allt sem þær gerðu fyrir mig,
ég minnist þeirra með kærleika.
Guð varðveiti þær. Útför
Fannyjar hefur farið fram frá
Stykkishólmskirkju, en minn-
ingarathöfn um Lovísu fer fram
frá Dómkirkjunni í dag, 14. maí.
Jarðsett verður frá Stykkishólms-
kirkju 15. maí kl. 2.00.
Dóttur og öðrum vandamönnum
sendi ég samúðarkveðjur.
EG.
Vinsælu svefnherberg-
ishúsgögnin eru nú
komin aftur í miklu úr-
vali.
Einnig geysigott úrval
af alls konar húsgögn-
um af ýtnsum geröum.
KM-
húsgögn,
Langholtsvegi 111,
síffli 37010 - 37144.
Guöni
Arnór
Kristín
LAUGARDAGINN 15. MAI.
Muniö sjónvarpskynning úr Kópavogi. — Ávörp flytja:
Bragi
Amór
Jóhanna
Guðni
Richard
í hringborösumræöum
KÓPAVOGSBÚAR
Kynniö ykkur stefnu Sjálfstæöisflokksins í Kópavogi.
Framkvæmdir án skattpíningar
X-D 22. maí Sjálfstæðisflokkurinn
Richard
Stefán H.
MIÐVIKUDAGUR 18. MAI
Viö erum til viötals á kosn-
ingaskrifstofunni kl. 18—22.
Jóhanna
Bragi