Morgunblaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1982 55 l r 1‘órum borgarstjórnar 1978—82: Farið í vasa borgaranna „Ekki þarf að deila um þaö, aö núverandi meirihluti hef- ur hækkaö skatta bæöi á einstaklínga og atvinnu- rekstur. Þaö hefur hann gerf...“ Hver skyldi nú hafa kvatt sér hljóös í dagblaði fyrir ári síöan til aö gefa svo afdráttarlausa yfir- lýsingu um skattahækkanir vinstri manna í borgarstjórn Reykjavíkur? Þeir sem geta upp á Davíö Oddssyni eöa Birgi ísl. Gunn- arssyni, fara heldur betur villur vegar. Vitanlega eru Davíö og Birgir sammála þessari yfirlýs- ingu, en einhver myndi e.t.v. teija hana hæpinn áróöur, ef hún heföi frá þeim komiö. Því veröur hins vegar ekki trú- aö upp á þann stjórnmálamann sem yfirlýsinguna gaf, aö hann ýki á þennan veginn, þegar hann talar um skatta Reykvíkinga. En borgarbúar mega treysta þvf, aö hér er fariö meö rétt mál og er ánægjulegt aö geta sagt þaö um málflutning þessa stjórnmáia- manns, þótt tilefni til þess mættu gjarnan vera fleiri. Stjórnmálamaöurinn, sem yf- irlýsinguna gaf, heitir Sigurjón Pétursson, forseti vinstri manna í borgarstjórn Reykjavíkur. Yfir- lýsinguna gaf hann í helgar- blaði Þjóðviljans 14.—15. maí 1981. Og endurtók hana efnis- lega í sjónvarpinu 9. maí 1982, þegar Sigurjón minnti á, aö framsóknarmenn heföu sam- þykkt allar skattahækkanirnar og stunduöu lýöskrum meö því aö lofa nú lækkun fasteigna- gjalda. Kristján Benediktsson og aörir framsóknarmenn lofuöu því fyrir síöustu borgarstjórnarkosningar aö lækka fasteignagjöld á Reykvíkingum. Menn geta boriö þaö loforö saman viö yfirlýsingu Sigurjóns Péturssonar hér aö framan um skattahækkanir „bæöi á einstaklinga og atvinnu- rekstur". Einnig má nota fast- eignaseölana frá Gjaldheimtunni til samanburöar. Niöurstööuna er óhætt aö hafa til hliösjónar laugardaginn 22. maí. Kristján Benediktsson lofar nú aftur aö lækka fasteignagjöidin. Framsóknarmenn ætla sem sagt aö „plata sveitamanninn" í Reykjavík ööru sinni. Ekki er víst aö þaö takist, a.m.k. lætur Sigur- jón Pétursson ekki plata sig, og hann raaöur ferðinni hjá fram- sókn eftir kosningar. Á þennan leik treysti svartur, því eftir 21. Dxb6 — Rxb5, 22. Bxb5 — Bxb5, 23. Bxb5 — Dxg2 má hann vel við una. Nú skellur hins vegar óveðrið á: 21. Hh7! Hugmyndin er að svarta drottningin má ekki sleppa valdi sínu á e5-reitnum. T.d. 21. — Dxh7? 22. De5+ - Ka8, 23. Rc7+ - Kb8,24. Ra6++ - Ka8, 25. Db8+! og kæfingarmátið góðkunna fylgir í kjölfarið. — Dg5, 22. f4 — Df6, 23. Hxf7! — Dh8, 24. Dxb6 - Rxb5, 25. Bxb5 — Dh5. Hvað er nú til ráða? Svarta drottningin hefur báða hvítu hrókana í sigti og þar af annan þeirra með skák. Hvítur lék eftir stutta umhugsun: 26. Ba6!! og svartur gafst upp. Dæmigerð skák fyrir Stefán þegar hann nær sínu bezta. Elvar Guðmundsson hefur lengst af verið einna þekktastur fyrir seiglu sína í vörn. Elvar er þó einnig fær um að sækja og á mót- inu á Akureyri vann hann mikil- vægasta sigurinn með vel útfærðri sókn. Hvítt: Elvar Guðmundsson Svart: Sævar Bjarnason Frönsk vörn. 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — c5, 4. exd5 — Dxd5. Algengara er 4. — exd5, en þá fær svartur stakt peð eftir 5. Rgf3 — Rc6, 6. Bb5 — Bd6, 7. dxc5 — Bxc5. 5. Rgf3 — cxd4,6. Bc4 — Dd6, 7. 0-0 — Rf6, 8. Rb3 — Rc6, 9. Rbxd4 — Rxd4, 10. Rxd4 — a6, 11. c3 — Dc7, 12. Bd3 — Bd6, 13. h3 — b6?! ör- uggara er 13. — Bd7 og eftir 14. De2 - Bh2+, 15. Khl - Bf4 hefur svartur jafnað taflið. 14. Bg5 — Bb7, lð.Hel — Rd5, 16. Dh5! — g6, 17. Dh6 — Bf8, 18. Dh4 — Be7 H <§> H JL# J.1 i ±± ± ± 4 £ , ■ £> m it A it ±m m mt m m a m 19. Rxe6! — fxe6, 20. Hxe6 — Kf7, 21. Hael — Hae8, 22. Dh6! Nú er hótunin 23. Bxg6+ — RI6, 23. Bxf6 — Bxf6, 24. Hxe8 — Dc6. Eða 24. — Hxe8,25. Dxh7+. 25. H8e4 og svartur gafst upp. I Vinnupallar — Körfubilar pRLmn/on &VRL/XOn Klapparstíg 16 S:27745 3 27922 e SUMIR VERSLA DÝRT AÐRIR VERSLA HJÁOKKUR Kjúklingar SVIÐ 5 stk. í poka 70% £* Vf AFSLATTUR AFSLÁTTUR UNGHÆNUR Egg4850 ~ pr. kg. FULL borðaf nýjum ferskum kjötvörum ,m AFSLATTUR i\\ Léttreyktur OvVi \\* Lambahamborgar \A. 1 hryggur^^ cq Kynningar ‘verð Góð matarkaup: AÐEINS V2 frampartur fi() niðursagaður pr.kS Stórir Kindahakk hamborgarar3 38 .50 pr.kg. kr-6.50prstk Rauð B.C. Appelsínur epli 194? 16 50 pr.kg Leyft verö 22.00 Gul epli JCJ.80 pr.kg. Leytt verð 24.50 1 kg Ríó aðeins Kaaberkaffi AQ 00 _e: ^ • pr.kg. Leyft verð 57.20 Unghænur Islenskar agúrkur AÐEINS 00 pr. kg Leyft verð 42.00 AÐEINS 50 pr.kg. Leyft verö 57.50 39. AUSTURSTRÆT117 STARMYRI 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.