Morgunblaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.05.1982, Blaðsíða 32
72 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ1982 STÓRKOSTLEG VCRÐ Landsins bezta Nú sitjum við loks við sama borð og aðrir innflytjendur á bílum hvað varðar að- flutningsgjöld og getum því boðið þér stórkostlegt verð á hinum margfrægu Dodge bíium frá Chrysler. Hafið í huga að allir þessir bílar eru út- búnir samkvæmt ströngustu kröfum nú- tímamannsins. í bílnum er framhjóla- drif, fjögurra strokka vél, sjálfskipting, vökvastýri, aflhemlar og annar deluxe búnaður. Eins og þú veizt þá er Chryslerí fararbroddi í bílatækni nútímans og hönnuðir Chrysler eru nú leiðandi afl í bílasmíði heimsbyggðarinnar. Hér eru nokkur verðsýnishorn: Var kr. DODGE OMNI4 dr. 1982 229.370 DODGE024 1982 239.391 DODGE CHARGER 1982 254.038 DODGE ARIES 4 dr. 1982 257.747 DODGE ARIES station 1982 270.049 DODGE ARIES 2 dr. 1981 227.130 DODGE ARIES 4 dr. 1981 227.389 DODGE ARIES station 1981 236.625 Gongi pr. 05.05.82. Sýningarbíll á staðnum Er nú kr. 203.532 211.722 215.949 231.542 241.584 205.585 205.766 213.948 Berðu saman okkar Chrysler verð við verð annarra sambærilegra bíla með sama útbúnaði og í svipuðum gæðaflokki, þá kemstu að raun um að þú færð mest fyrir peninginn í Dodge. Dodge er leiðtoginn í ár í gæðum og verði, enda bíll framtíðarinnar nú. Dodge Aries var kjörinn bíll ársins í Bandaríkjunum árið 1981 og í ár eru 80% af öllum nýjum seldum bílum framhjóladrifnir og þar er Dodge Aries númer eitt. w Wfökull hff. Ármúla 36 Sími: 84366

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.