Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 lltvarpssagan kl. 21.30: „Járnblómið“ Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 88 — 24. MAÍ 1982 Eining Kl. 09.15 Nýkr. Kaup Ný kr. Sala 1 Bandaríkiadollar 10,650 10,680 1 Starlingapund 19,175 19329 1 Kanadadollar 8,622 8,646 1 Oönsk króna 1,3643 1,3681 1 Norak króna 1,7869 1,7919 1 Saansk króna 1^406 13458 1 Finnskt mark 2,3625 2,3691 1 Franskur franki 1,7829 1,7679 1 Bolg. franki 0,2459 03466 1 Svissn. franki 5,4278 5,4429 1 Hollanskt gyllini 4,1683 4,1600 1 V.-þýzkt mark 4,6379 4,6510 1 ítötsk líra 0,00635 0,00637 1 Auaturr. Sch. 0,6580 0,6599 1 Portug. Eacudo 0,1506 0,1513 1 Spénakur paaati 0,1040 0,1042 1 Japansktyan 0,04463 0,04495 1 iraktpund 16,050 16,095 SOR. (Sérstök dréttarréttindi) 21/05 12,0599 12,0940 GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 24. MAÍ 1982 — TOLLGENGI í MAÍ — Ný kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala Gengi 1 Bandarikjadollar 11,746 10,400 1 Starlingspund 21,151 18,559 1 Kanadadollar 9310 8382 1 Dönsk króna 1,5049 13979 1 Norsk króna 1,9710 1,7284 1 Sasnsk króna 2,0304 1,7802 1 Finnskt mark 2,6060 2,2832 1 Franskur franki 1,9666 1,6887 1 Belg. franki 03712 03342 1 Sviaan. tranki 5,9871 53306 1 Hollenskt gyllini 4,5980 3,9695 1 V.-þýzkt mark 5,1161 4,4096 1 itölsk líra 0,00920 0,00796 1 Austurr. Sch. 0,7258 0,6263 1 Portug. Escudo 0,1664 0,1462 1 Spönskur pasati 0,1146 0,0998 1 Japanaktyen 0,04944 0,04387 1 írskt pund 17,704 15328 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1). 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5 Avisana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæóur í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ..... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf .......... (33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf..... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Pess ber að geta, aö lán vegna út- ftutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeynisjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphaeð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 180 000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1:500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maimánuö 1982 er 345 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitala fyrir aprílmánuð var 1015 stig og er þá miöaö viö 100 i októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. - eftir Guðmund Daníelsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 21.30 er útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Daníelsson. Höf- undur les annan lestur. — í raun og veru má kalla þetta þriðja bindið í trílógíu, sagði Guðmundur, — að vísu allar sjálfstæðar sögur, í beinni tímaröð og gerast á svipuðum slóðum: Húsið kom út 1963; Turninn og teningur- inn kom út 1966; og loks Járn- blómið, kom út 1972. Það má segja um þetta framhaldsefni, í Járnblóminu, að það fjalli um velferðarríkið og trúna, þó að auðvitað megi hártoga það á alla lund. En fyrst og fremst er það saga fólks í daglegu lífi þess og hvernig það bregst á mismunandi hátt við velferð- inni. Sumir vilja ekki þiggja hana; aðrir nota sér hana og það rækilega, kannski ofnota hana; enn aðrir vilja standa á eigin fótum og t.d. hafna því sem þeir kalla ræflastyrk og slíku. En þetta er nú bara eitt temað. Það er ekki svo auðvelt að gera án umhugsunar grein fyrir skáldsögu sem er hátt á þriðja hundrað síður eða 27 íestrar í útvarpi ef ég man rétt. Einna fyrirferðarmestar af persónum sögunnar eru mæðgur tvær sem njóta ríku- lega velferðar þjóðfélagsins, sem upp er risið; andstæða þeirra en nákominn þeim, enda eiginmaður annarrar, er Samson fjölvörukaupmaður með meiru. Hann framlengir Guðmundur Daníelsson Skálholtshátíðina út í það óendanlega við vegamótin und- ir fjallinu. Hann treystir á eig- in atorku og framtak. í sög- unni eru miklu fleiri persónur, en ég held nú að þetta séu pól- arnir. Hljóðvarp kl. 20.40: „Oft hefur ellin æsk- unnar not“ I hljóóvarpi kl. 20.40 er dagskrárliður er nefnist „Oft hefur ellin æskunnar not“. Þátt- ur í umsjá Önundar Björnssonar í tilefni af ári aldraðra. Önundur sagði: — Eins og nafn þáttarins bendir til er ætlunin að fjalla um sambúð og samskipti ungra og aldinna, ekki síst þátt hinna síðar- nefndu í uppeldi æskunnar. Rifjað verður upp hvernig þessu var háttað í stórfjöl- skyldu bændasamfélagsins, þar sem bjuggu saman upp í fjórar og jafnvel fimm kyn- slóðir, og rætt við fólk sem ólst upp við slíkar aðstæður. Sem sagt: Reynt verður að bregða upp mynd af félagsskap æsku og elli og einnig því hvernig báðir þessir aldurshópar nutu góðs af sambýlinu. Á dagskrá sjón- varps kl. 20.40 er áttundi þáttur myndaflokksins Fornminjar á bibl- íuslóðum og nefn- ist hann Jerúsalem — borgin gullna. Leiðsögumaður er Magnús Magnús- son. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. Önundur Björnsson Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDAGUR 25. maí MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Úr ævintýrum barnanna“ Þórir S. Guðbergsson les þýð- ingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið“ „Tveggja brúður“ eftir Bene- dikt Gíslason frá Hofteigi. Um- sjónarmaður, Ragnheiður Vigg- ósdóttir, les. 11.30 Létt tónlist „Lónli blú bojs“, Gilbert O’Sullivan, Winifred Atwell og félagar syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tóm- asson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.10 „Mærin gengur á vatninu" eftir Eevu Joenpelto Njörður P. Njarðvík les þýðingu sína (19). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti“ eftir Mark Twain Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurð- ardóttur (4). 16.50 Þrjú á palli syngja og leika barnalög ásamt Sólskinskórn- 17.00 Síðdegistónleikar Fílharmóníusveit Lundúna leik- ur „Töfrasprota æskunnar", svítu nr. 1 op. la eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. / Alicia de Larrocha og Fílharm- óníusveit Lundúna leika Sinfón- ísk tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck; Rafael Friibeck de Burgos stj. / Fílharmóniusveit Berlínar leik- ur Sinfóniu í B-dúr (K 319) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. ÞRIÐJUDAGUR 25. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmálí 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Ellefti þáttur. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jó- hannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Biblíuslóðum Áttundi þáttur. Jerúsalemborg- in gullna Leiðsögumaður: Magnús Magn- ússon. Þýðandi og þulur: Guðni Kol- beinsson. 21.25 Hulduherinn Níundi þáttur. Sauður í úlfa- gæru Kelso, sveitarforingi, er ýmsum hæfileikum gæddur. Meðal annars kann hann að aka járnbrautarvagni. En hann er tregur til þess að dulbúa sig sem gömul kona. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID 19.35 Á vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist í umsjá Gisla Helgasonar og Ólafar Sverrisdóttur. 20.40 „Oft hefur ellin æskunnar not“ Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 21.00 „Lyriske stykker“ op. 57 eftir Edvard Grieg Eva Knardahl leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblóm- ið“ eftir Guðmund Daníelsson Höfundur les (2). 22.00 Hljómsveitir Helmut Zach- arias, Bert Kaempferts o.fl. leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni Umsjónarmaðurinn, Friðrik Guðni Þórleifsson, ræðir við Óla Þ. Guðbjartsson á Selfossi, Ólaf Ólafsson á Hvolsvelli og Gylfa Júlíusson í Vik í Mýrdal um ferðamálaráðstefnu, sem haldin var á Selfossi í aprílbyrj- un. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.