Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1982 Styrkið og fegrið líkamann Ný námskeiö hefjast 1. júní Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eöa meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást al vöðvabólgum. Lejkfjmj ffyrir konur á öllum aldri. Vigtun, mæling, sturtur, gufuböö, kaffi. Nýjung höfum hina vinsælu Solarium lampa. Á Innritun og upplýsingar alla Judodeild Armanns vjrka daga frá k( ^—22 í síma 83295. Armúla 32. Einbýlishús í Hafnarfirði Nýkomið til sölu. Húsið er á góöum staö við Erlu- hraun á einni hæð um 124 fm. Stór stofa, 4 svefn- herbergi, eldhús, baö, geymsla og þvottahús. Bílskúr. Stór og falleg lóö. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764. %** \l t.l.YSIV, \ SIMIW KK: 22180 Háer audvsing um gugiýsirgar AÐ VELJA SÉR MIÐIL Markmið auglýs- inga er að auka sölu á vöru eða þjónustu. Því skiptir meginmáli að ná til þeirra sem auglýsingunni er beint að á sem lægstu verði. Hér vegur rétt val á auglýsinga miðli þyngst. VERÐ Samkvæmt niðurstöðum úr tveimur könnunum Sambands íslenskra auglýsinga- stofa er ódýrast að auglýsa í Morgunblað- inu. Þá er miðað við hvað kostar að ná til hvers lesanda. ÚTBREIÐSLA Morgunblaðið berst inná flest heimili landsins á degi hverjum. WW Það hefur haldið I t yfirburðastöðu sinni og • ^ jafnvel aukið útbreiðsluna skv. áðurnefndum tveimur könnunum. HLUTFALL EFNIS OG AUGLÝSINGA I Morgunblaðinu er reynt að tryggja eðlilegt hlutfall milli auglýsinga og efnis sem er jafnt auglýsendum og lesendum að skapi. Ef þú vegur ofangreindar staðreyndir, er ljóst að það er engin tilviljun hve margir velja Morgunblaðið sem vettvang auglýs- inga sinna-þar eru þær lesnar af fjöldanum. Metsöhiblað á hverjum degi! Vantar þig? Húsgögn á allt heimilið fást hjá KM- húsgögn, Langholtsvegf 111,, símar 37010—37144 FASTEIGNAVAL Garðastræti 45 Símar 22911-19255. Hafnarfjöröur — Noröurbæ Vorum að fá í sölu um 150 fm hæð í nýlegri blokk í Noröurbæ Hafnarfjaröar. Sérlega vönduð og glæsileg eign. (Sér íbúö á stigagangi). Nánari uppi. á skrifstofunni Ákveðin sala. Einkasala. Kaupandi — 3ja herb. Höfum veriö beöin að auglýsa eftir góðri 3ja herb. íbúö meö bílskúr (bílskúrsrétti), á Reykja- víkursvæöinu. Gæti verið rúmur losunartími. Traustur og fjár- sterkur kaupandi. Austurborgin — 5—6 herb. Um 140 fm björt og vönduö hæö í nýlegu fjórbýli í austur- borginni. Stór bílskúr. Akveöin sala. Laus fljótlega. Jón Arason lógmaður, Málflutnings- og fasteignasala. Heimasimi sölustjóra 76136. ‘15700-15717 FASTEIGIMAIVIIOLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK SKIPASUND — EINBYLI — TVÍBÝLI Til sölu hús, sem er 2x85 fm, 3ja herb björt kjallaraíbúö og 4ra herb. íbúö á 1. hæö. 50 fm bílskúr. Ræktuö lóö meö stór- um trjám. Húsið selst hvort sem er í sínu lagi eöa hvor íbúö út af fyrir sig. HRINGBRAUT Til sölu er 2ja herb. íbúö á 3. hæö. ibúöin er laus. LINDARGATA Til sölu lítil einstaklingsíbúö. fbúöln er laus. ÖLDUGATA Til sölu er 3ja herb. íbúö á 1. hæö. Sér inngangur. ibúöln er laus. SLÉTTAHRAUN Til sölu stór 3ja herb. á 3. hæð ásamt bílskúr. KAMBSVEGUR Til sölu ca. 120 fm 4ra—5 herb. íbúö á 2. hæð. íbúöin getur ver- ið laus fljótt. EINITEIGUR — EINBÝLISHÚS Til sölu ca. 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt stórum bíl- skúr, á hornlóð viö Elniteig i Mosfellssveit. Hilmar Valdimartson, Ólatur R. Gunnarsson, vióakiptafr. Brynjar Fransson hoimasimi 46102.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.