Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 26
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 Ávallt fyrirliggjandi: Logsuðugleraugu Logsuðuvír á járn og kopar Logsuöuduft Rafsuðuhjálmar Rafsuðuhaldarar Rafsuðuhanzkar Eir- og silfurslaglóð Punktsuðustengur Lóðtin Tinduft Lóðbyssur Lóðboltar G.J. Fossberg, Vélaverzlun hf., Skúlagötu 63, s. 18560/13027. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU ÞAKSTÁL • Plötulengdir eftir óskum kaupenda • Vatnsþétt sam- skeyti á hliðum plötunnar • Við klippum og beygjum slétt ] efni í sama lit á kanta í þak- rennur, skotrennur o.fl. • Viðurkennd varanleg acrylat- húð j lit • Hagkvæmt verö • Afgreiðslutími 1—2 mán. • Framleitt í Noregi BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJA HF Leitió nánari upplýsinga aó Sigtúni 7 Simn2 9022 Seyðisfjörður: 100 ára skólahald SeySbfirðL 1881-1882 hófst skólahald á Seyðisfirði. Kennsla fór fram I Þorsteinshúsi, nokkni fyrir utan íbúðarþorpið Fjörð. Fyrsti kennari var Guðmundur Guðmundsson síð- ar bókari á Vestdalseyri. Hér var um að raeða „privat“-skóla en ná- kvæmar heimildir eru ekki til. Árið eftir hófst skólahald 1. nóvember með 14 nemendum, en alls munu hafa verið um veturinn 27 nemendur í skólanum. Kennsla fór þá fram í svonefndu Ving- ólfshúsi (Andres Jörgensen). í reglugerð um skólahald á Fjarð- aröldu 1882—1883 segir svo í 8. gr.: Yngri börn en 7 ára fá ekki inntöku í skólann og engin önnur en þau sem nokkuð eru stautfær í lestri, og í 15. gr.: Fullt kennslu- kaup fyrir eitt barn er 6 kr. á mánuði. Þennan vetur kenndi Hannes L. Þorsteinsson stúdent, síðar prestur á Víðihóli. „Gamli skóli" við Öldugötu var byggður 1882 og skólahald hófst þar haustið 1883. Lárus S. Tóm- asson, faðir Inga T. tónskálds, var ráðinn að skólanum haustið 1884. Núverandi skólahús Barnaskól- ans við Suðurgötu var byggt 1907. Þar hófst kennsla haustið 1907. Sama skólaár hélt „realstudent" Hákon Finnsson unglingaskóla í Goodtemplarhúsinu, nemendur voru um 20 frá 15—22 ára að aldri. Upp úr því er svo tekinn upp almennur bæjarskóli fyrir börn og unglinga. Skólaskylda frá 7 ára aldri komst á 1934 eða tveimur árum á undan fræðslulögunum ’36. Ungl- ingaskólahald var frá 1911 og kvöidskóli og hélst að mestu til 1946. Með fræðslulögunum '46 hófst reglulegt gagnfræðanám 1. og 2. bekkur, síðan kom 3. og 4. bekkur 1970. Iðnnám hefur verið reglu- legt frá 1952. Nú fer skólahald á Seyðisfirði fram á 5 stöðum í bænum. Nem- endafjöldi er í vetur 222, fast- ráðnir kennarar eru 13 og stundakennarar 6. Skólastjórar frá upphafi skóla- halds eru: Guðmundur Guð- mundsson 1881—1883, Hannes L. Þorsteinsson 1883—1884, Lárus Tómasson 1884—1904, Helgi Valtýsson 1904—1906, Halldóra Matthíasdóttir 1906—1907, Hall- dór Jónsson 1907—1911, Karl Finnbogason 1911—1945, Steinn Stefánsson 1945—1975 og Þor- valdur Jóhannsson frá 1975. Á þessu ári er áætlað að út komi Skólasaga Seyðisfjarðar sem Steinn Stefánsson fyrrv. skólastjóri hefur tekið saman. Þá munu í sumar hefjast fram- kvæmdir að nýju skólahúsi sem áætlað er að verði fullbúið að sex árum liðnum. Þann 26. maí mun skólanefnd Seyðisfjarðarskóla minnast þess- ara merku tímamóta með hátíð- arfundi fyrir hádegi og kaffisam- sæti síðdegis, en klukkan 13.30 verða skólaslit í kirkjunni. Þá verður í skólanum sýning á vinnu nemenda. Núverandi for- maður skólanefndar er Þórdís Bergsdóttir. Skólahúsið á Seyðisfirði. i llHlVILLUO LAUN BÓNUS BÓKHALD ^ FRAMLEGÐ ' I VIÐSKIPTAM.BÓKH. ! GÆÐAEFTIRLIT LAGER FISKUPPGJÖR áfc-iVó M■ : ■ iU ' / ' ÁSKRIFT j Runuvinnsla Rekstrartækni hefuráratugs reynslu íaukinni hagræð- ingu í rekstri fyrirtækja, bæði stórra og þeirra minni. Á þessum áratug eru verkefnin orðin það fjölbreytt að fátt er okkur óþekkt. Runuvinnsla er samheiti þeirra tölvuverkefna sem starfs- fólk Rekstrartækni vinnur að staðaldri fyrir rúmlega 200 fyrirtæki. Hafðu samband. Markmið okkar er að auka afkomu þína. ] rekstrartækni sf. Tækniþekking og töivuþjónusta. Siðumúh 37, 105 Reykjavík, sími 85311 Hafnargötu 37A, 230 Keflavík, sími 92-1277 Þessi bfll er til sölu Volvo vörubíll F-717 árgerö 1980, ekinn 35.000 km. Upplýsingar gefur: Þorsteinn Jóakimsson, sími 94-3102 eftir kl. 17. Heildsölubirgöir Agnar Ludvigsson hf., Nýlendugötu 21, sími 12134.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.