Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 iujö^nu' iPÁ I gjS HRÚTURINN | Mil 21. MARZ—I9.APRIL FjármálantlitiA er bjartara og á enn eftir að batna neinna I vik- unni. ÞaA er samt betra að nota daginn til að nkipuleggja fremur en framkvcma. NAUTIÐ Itm 2ÍI APRlL-20. MAl Þú skalt einbeiU þér að andleg- um störfum fremur en reyna á þig líkamle^a. Góður dagur til að .sækja um sumamnnu. Smá ferðalag til að beimsækja vini kunnmgja gætu orðið mjog ánægjuleg. TVÍBURARNIR | kWj 21. MAl-20. JÚNl láttu ekki eirðarlejsi ná tökum á þér. Það þjðir ekkert að letla að flýta sér með skjldustðrfin. Þú getur fengið alla þá hjálp sem þú óskar eftir hjá faglærðu fólki. m KRABBINN 21. JÍINl—22. Jfll.1 Þér finnwt þú hafa alltof mikinn frítíma í dag. Það er því nauð- wynlegt að gera gott plan sem beldnr þér við efnið. f kvdld ættirðu að hitta vin eða ættingja befur snúist gegn þér vegna misskilnings.___ IJÓNIÐ 23. JIJLf—22. ÁGflST Þú skalt ekki framkvæma neitt mikilvægt í dag. Nú er timi til að endurmeta og læra af mis- tökunum svo þau endurtaki sig ekki. Þú ættir að fara að skipu- leggja sumarfríið. UERIN . Ár.ÚST-22. SEPT. Skemmtilegur dagur til að hitta vini og kunningja. Þú hefur meiri frítíma til umráða og þú ert mjög ánægður með það þvi margt er sem þú þarft að gera. VOGIN | W/t$4 23- SEPT.-22. OKT. Skildustörfin verða að ganga fjrir. Þú skalt ekki leggja út f ferðalag nema hafa mælt þér mót fjrirfram við þann sem þú hjggst heimsækja. Bdrekinn 23. 0KT.-21. NÓV. Nú er tækifæri til að fara jfir stöðu mála og endurmeta starf þitL Þetta er rétti tíminn til að skipuleggja en ekki fram- kvæma. Þú átt mjög auðvelt með að einbeita þér. BOÍiMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Það eni jmiss störf sem þú bef- ur ekki sinnt nógu vel að und- anförnu. Nú er tækifæn til að vinna upp trassaskapinn. Þú ert mikið að hugsa nm sumarfriið og gott er að fara að tala nm þau mál við ástvini. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Það gengur allt mjög hægt í dag og þér fínnst sem þú ætlir aldrei að Ijúka skjldustörfunum. Per- sónulegt vandamál sem hafa verið að angra þig, lejsast á far- sælan hátt. VATNSBERINN “£ 20. JAN.-18. FEB Ósköp venjulegur dagur. Þú færð nógan tima til að gera allt sem þú ætlaðir að vera löngu búinfn) að gera. Þú ættir að hugsa betur nm heilsuna. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þetta er góður dagur til að ein- beita sér að skapandi störfum. Ekki gera neitt róttækt i fjár- málum, lejfðu peningunum þín- um að vera þar sem þú veist að þeir eru öruggir fjrst um sinn. DYRAGLENS ::::::::::::::::::::: --------------------- CONAN VILLIMAÐUR A/*OlfTU ERu EIM i TURKIIMUAI, SEM EFUR,VER|P /A/MSKSLAÐUR TyRlR- ...ALEINi, OCr ÓHULT E©Oi? HVAB ~7~rr ————-—r ———- .. ,\ y ^ SKAK SMAFÓLK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Saraj- evo í Júgóslavíu, sm nýlega er lokið, kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Belj- avskys, Sovétríkjunum, og Júgóslavans Popovic. Ég hef aldrei unnið slíka erf- iðLsvinnu... /Ktli það sé í lagi að hvíla sig nokkra stund? NO RESTIN6 ENGAR PÁSUR, TAKK. Sem sjá má eru drottn- ingar beggja í uppnámi og hvítur er greinilega engu nær eftir 29. Bxd4 — Bxf3, eða 29. Rf6* — Kh8. Beljavsky lék: 29. Df6! — Dxe5 (Ef 29. - Bxf6 þá 30. Rxf6+ - Kh8 31. Bxd4 og hvítur er manni yf- ir.) 30. Hxe5 - Hxd7 31. Hxd5 og svartur gafst upp, því hann verður allmiklu liði undir. Beljavsky sigraði á mótinu, hlaut 12Vfe vinning af 15 mögulegum, sem er óvenjulega hátt vinnings- hlutfall.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.