Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1982 35 Sameiginleg verkfallsstjórn í dag á vegum: Málarafélags Reykjavíkur, Múrarafélags Reykjavíkur, Sveinafélags bólstrara, Sveinafélags húsgagnasmiöa, Sveinafélags pípulagningamanna, Trésmiöafélags Reykjavíkur og Veggfóðrarafélags Reykjavíkur hefur aösetur sitt aö Suöurlandsbraut 30, 2. hæö. Síminn er 39180 Félagsmenn fjölmenniö á verkfallsvaktina Verkfallsstjórnin. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS STOFNAÐUR 1905 Innritun næsta skólaár Verzlunarskóli islands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu. Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla íslands, Grundarstíg 24,101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 9—12 og 1—3. Verslunardeild Nemendur eru teknir inn í 3. bekk. Inntökuskilyrói er grunnskólapróf. Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist, verður höfö hliösjón af aldri nemenda og árangri þeirra á grunnskólaprófi. Umsóknarfrestur er til 4. júní og skulu umsóknir þá hafa borist skrifstofu skólans, en æskilegt er aö umsóknir berist sem fyrst eftir aö grunnskólaprófum er lokiö, ásamt afriti af prófskírteini en ekki Ijósriti. Lærdómadeild Nemendur eru teknir inn í 5. bekk, sem skiptist í hagfræöideild og máladelld. Inntökuskilyrði er einkunnin 6,50 á verslunarprófi. Umsókpareyöublöö fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur er til 4. júní. NÁMSSKRÁ Fjöld kennslustunda i viku v ersiu naraeiia Latrdómadaild 3. b* 4. ba 5. bekkur 6. bakkur Hd. Md. Hd. Md. Islenska 4 4 4 4 4 4 Enska 5 5 5 5 5 5 Þýska 4 4 4 4 3 3 Danska 4 4 Franska 4 6 Latina 6 6 Stæröfræöi 4 4 8 4 7 3 Bókfærsia 5 5 3 Hagfræöi 3 3 5 5 Lögfræði 3 Saga 3 2 2 2 2 Líffr.-Efnafr. 5 5 5 5 Vólritun 3 3 TölvufraBÖi 3 3 Leikflmi 2 2 2 2 2 2 Valgrein 3 3 3 3 Samtals 40 40 38 39 39 39 Fullorðinsfræðsla Haldin veröa námskeiö í hagnýtum verslunargreinum fyrir fólk eldra en 18 ára mánuðina sept.-nóvember 1982. Hvert nám- skeið stendur yfir í 60 tíma og veröur kennt tvo tíma í einu annan hvern dag kl. 17—18.30 eöa kl. 18.30—20. Eftirtaldar námsgreiöar veróa kenndar og getur hver þátttak- andi aöeins innritaö sig í tvö námskeiö. Tímatafla veröur tilbúin eftir skólasetningu 10. sept. Ensk verslunarbréf Þýsk verslunarbréf Bókfærsla I Rekstrarhagfræöi Verslunarréttur Vélritun I Tölvufræði Námskeiöunum lýkur meö prófi og fá þátttakendur afhent skírteinf. Innritunarfrestur er til 1. sept. 1982. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður í hverju námskeiöi og munu þeir sem fyrstir senda inn umsókn ganga fyrir ef fleiri sækja um en komast aö. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar er aö fá á skrifstofu skólans. VERZLUNARSKÓL! ÍSLANDS Stórkostleg verðlækkun á þorskanetum í staö áöur kynntrar 12% verölækkunar (í nýútsendum verölista) lækk- ar veröiö á H.C. Group-netunum um ca. 18%. Áöur útsendir verölistar yfir japönsk og taiwönsk net eru hérmeö úr gildi. MARCO Mýrargötu 26, síma 13480 — 15953. HF. Nýjar endurbætur varanlegri gluggar Enn bætum við gluggaframleiðslu okkar með breytingum, sem miða að meiri endingu og vandaðri frá- gangi. Allt frá upphafi höfum við kapp- kostað að nota eingöngu valið efni sem hefur í sér mikla fúavörn auk þess sem það er baðað í fúavarnar- efnum. Nýi þéttilistinn er einnig framför og stuðlar að enn betri framleiðslu. Nýju gluggarnir okkar standast bæði þínar kröfur og þær kröfur sem íslenskt veðurfar gerir. Við gerum verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Sendið okkur teikningar eða komið og sannfærist um framleiðslugæðin - hjá okkur færðu meira fyrir hverja krónu. Endurbættar samsetningar ogpósta Þær tryggja enn meiri stöðugleika sam- skeytanna. \\ iiesi t. 1! Öll undirstykki eru með hallandi falsi sem tryggir örugga framrás vatns og varnar þannig fúamyndun. \v\\\\\v\\VV\v\\V\\V\\\\\\V\xnKvsS\ \\^>\N\\\^\\\VS\\\\\V\\\\\N DyO\\ Nýr, kröftugur þéttilisti tryggir bes*u fáanlegu þéttingu gegn vindi og vatni. hi irAawarl/omiAia Listinn er festur (spor í karmstykkinu. Hann IIUlUaVclKblIIIUJd taka úr glugganum, t.d. við málun eða gluggaog NJARÐVÍK Sími 92-1601 Pósthólf 14 fúavörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.