Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ1982 ISLENSKA ÓPERANji| SÍGAUNABARÓNINN 49. sýn. sem vera átti á sunnu- dag 23. maí veröur á annan f hvítasunnu, 31. maí. Gilda þá sömu miðar nema eftlr ööru sé óskaö, veröa þá miöar endurgreiddir f dag. Örfáir miðar óseldir. Síöasta sýning. Feigðarförin (High velocity) Afar spennandi bandarisk kvikmynd um skæruliða i Suður-Asíu með Ben Gazzara og Britt Ekland. Endurtýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 éra. Sími50249 Aðeins fyrir þín augu Engin er jafnoki James Bond. Aðal- hlutverk: Roger Moore. Sýnd kl. 9. Eru eiginmenn svona? Bráöskemmtlleg og mátulega djörf amerísk gamanmynd. Sýnd kl. 9. NEMENDALEIKHÚSIÐ LEIKLtSTARSKOU ISLANOS LINDARBÆ smi 21971 „ÞÓRDÍS ÞJÓFAMÓDIR“ eftir Böövar Guömundsson. Leikstjóri Hallmar Sigurösson. Leikmynd og búningar Messí- ana Tómasdóttlr. Lýsing Hall- mar Sigurðsson. Frumsýning miövikudaginn 26. maf. Uppselt. 2. sýn. föstudaginn 28. maí kl. 20.30. 3. sýn. mánudaginn 31. maí kl. 20.30. Miöasala opin alla daga frá 17—19, nema laugardaga. Sýningardaga frá 17—20.30. TÓNABÍÓ Simi31182 Hárið (Halr) Vegna fjðlda áskoranna sýnum við þessa frábæru mynd aöelns ( örfáa daga. Leikstjóri: Mllos Forman. Aðalhlut- verk: John Savage, Treat Wllllans Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Tekin upp f Dolby, sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Ástarsyrpa (Les Filles de Medame Cleude) Ný djörf frönsk kvikmynd í lltum um þrjár ungar stúlkur í þremur löndum, sem allar eiga þaö sameiglnlegt aö njóta ásta. Lefkstjórl: Henry Baum. Aöalhiutverk: Francoiae Gayat, Car- ina Barone og Serge Feuillard. fslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVfKUR SÍM116620 HASSIÐ HENNAR MÖMMU í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 SALKA VALKA miövikudag kl. 20.30 JÓI föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala í Iðnó kl. 14—20.30. W: T YNDU ORKINNI Myndin sem hlaut 5 Óskarsverölaun og hefur slegið öll aösóknarmet þar sem hún hefur veri sýnd. Handrit og leikstjórn: George Lucas og Steven Spielberg. Nyndln er i Dolby-stereo Aðalhlutverk: Harrison Ford Karen Allen Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 12 éra. Haakkað verð. ÍÞJÓOLEIKHÚSIfl AMADEUS miövikudag kl. 20. 2. hvítasunnudag kl. 20. Tvaer sýningar eftir. MEYJASKEMMAN fimmtudag kl. 20. föstudag kl. 20. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Drefcínn KINVERSKA VEITINGAHUSIO LAUGAVEGI 22 SIAAII3628 KEKDUKEU I íöítl Collarsil vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum. frumsýnir nýjustu .Cllnf Eastwood"- myndina: Með hnúum og hnefum (Any Which Way Vou Can) Bráöfyndin og mjög spennandi, ný, banda- rísk kvik- mynd i lit- um — Allir þeir sem sáu „Viltu slást" í fyrra láta þessa mynd ekki fara fram hjá sér, en hún hefur verið sýnd við ennþá meiri aösókn erlendis, t.d. varö hún „5. bestsótta myndin" í Englandi sl. ár og „6. bestsótta myndin" í Bandarikjunum. Aóalhlutverk: Clint Eastwood, Sondra Locke og apinn stórkostlegi Clyde. fsl. texti. Bönnuð innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hækkað varð. Óskarsverðlauna- myndin 1982 Eldvagninn CFIARIOTS OF FIRE a fsienskur tsxti Myndin sem hiaut fern Óskars- verölaun í marz sl. Sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlist- in og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins í Bret- landi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross. lan Charle- son. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Partí Þrælfjörug og skemmtileg gaman- mynd. Mynd í American Gratfiti-stíl. Aöalhlutverk: Harry Moses. Aukahlutverk: Lucy (úr sjónvarps- þættinum Dallas). islenzkur texti. Sýnd kl. 9. Undradrengurinn Remi Frábærlega vel gerð telknlmynd byggó á hinni frægu sðgu „Nobody's boy”. Sýnd kl. 8. Ný Þrividdarmynd (Ein sú djarfasta) Gleði næturinnar Sýnd kl. 11. Slranglega bönnuð innan 16 éra. Nafnakfrtainia krafiat við jnngang- inn. LAUGARAS Sfmavari I 32075 Dóttir kolanámu- mannsins Loks er hún komin Oscarsveri launamyndin um stúlkuna sem gifti 13 ára, átti sjö börn og varð fremsl country- og western-stjarna Bandi ríkjanna. Leikstj.: Michael Aptei Aöalhlv.: Sissy Spacek (hún fék Oscarsverölaunin '81 sem besl leikkonan í aöalhlutverki) og Tomrr Lee Jones. , . fal. lexti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.40. Sfðaata sýningarhalgi. Stjömubíó frumsýnir í [ dag myndina Astarsyrpa Sjá augl annars staðar í blaðinu. Drengirnir frá Brasilíu Afar spennandl og vel gerö litmynd um leitina að hinum III- ræmda Josef Mengele, meö Gregory Peck, Laurence Ollvi- **=son o.fl. er. James k,. fal. texti. Bönnuð innan 14 éra. Enduraýnd kl. 9. Jagúarinn Hörkuspennandi DánuSrí^ litmynd um fifldjarfa bardaga- menn, með Joe Lewls, Chrlst- opher Lee, Donald Pleasence, Capucine. Bönnuö börnum. Islenskur texti. Sýnu.kl 3' 5. 7 og 11.15. Eyðimerkur Ijóniö Bónnuó börncm ítlenzkur texti. Myndin er tekin i DOLBY og sýnd í 4ra rása Starscope-ster- eo. Sýnd kl. 9.05. Hnkkaö verö. Áfram Dick Sprenghiægileg ensk JSm- anmynd í litum, ein af hinum frægu „Afram“-myndum meö Sindney James, Barbara Windsor, Kenneth Willlams. Isl. texfi. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Lady Sings the Blues / ú w Skemmtiieg og ahrifamikil Pana- vision-litmynd um hinn örlaga- fíkS *eril „blues"-stjörnunnar frægu, Billie i-iCi'.'ýd?ý Diana Bo««. Billi Dee Wiíliam* ialenakur texti Sýnd kl. 9. Sföuatu aýningar. Holdsins lystisemdir Bráöskemmtileg og djörf| bandarísk litmynd meö Jack Nicholson, Camdice Bergen, Artgur Garfunkel, Ann Marg- aret. Leikstjóri Mike Nicholm. Bönnuó innan 16. ára. íslensKu.' Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10 og 11.15. Lausnargjaldið Hörkuspennandl lltmynd uhi viöureign vlö hermdarverka- menn á Noröurlöndum, meö Sean Connery, lan McShane. íslenskur texti. Bönnuö börnum. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.