Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1982 7 Megrunarnámskeið Vegna mjög mikillar eftirapurnar hefst nýtt megrunarnám- akeiö 27. maí (bandarískt megrunarnámskeiö sem hefur not- iö mikilla vinsaslda og gefiö mjög flóðan árangur). Nám- skeiðið veitir alhliöa fraaöalu um hollar lífsvenjur og vel sam- sett matarasöi, sem getur samrýmst vel skipulögöu, venju- legu heimilismatarasöi. Námskeiöiö er fyrir þá: • sem vllja grennast • sem vilja koma í veg fyrir aö vandamáliö endurtaki sig • sem vilja foröast offltu og þaö sem henni fylglr. Upplýsingar og innritun í síma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir, manneldisfraeöingur. 7.480 króna VOSS eldavél á aðeins 4.980 krónur! Afsláttur 33% eða 2.500 krónur A Skýring: — 4 hraöhellur, þar af ein meö hitaskynjara og fínstillingu. — Ljós í öllum rofum — 66 lítra sjálfhreinsandi orkusparnaöarofn meö Ijósi og grilli. — Hitaskúffa meö sérstill- ingu, m.a. til lyftingar á gerdeigi fyrir bakstur. — Einangrunargler í ofnhurö og barnaöryggislæsingar á hurö og skúffu. — Stillanlegur sökkull 85—92 cm meö hjólum aftantil. — Hvítar, gulbrúnar, brúnar, grænar 380V eldavélar eru algengastar erlendis, en þessar voru ætlaðar 220V markaöi, sem brást vegna breyttra aöstæöna. Þetta er því raunverulegur af- sláttur á fyrsta flokks VOSS eldavólum, sem hafa um 60% markaöshlut í Danmörku, afsláttur, sem býöst ekki aftur. Notiö því einstakt tækifæri og góö greiðslukjör. Sími 24420. iFOniX Hátúni 6a. Buderus-Juno DJÚÐVIUINN MtðvihiKUgur l>. mal, 112. tN 47, árg._ Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjómar: Stöndum vörð um Alþýðubandalagið Misheppnuð vardstaða Þannig sló Þjóöviljinn því upp á forsíöu tveimur dögum fyrir kosningarnar, hvert var helsta áhyggjuefni Sigurjóns Pét- urssonar á lokasprettinum, aö menn stæöu ekki vörö um Alþýðubandalagiö. En Sigurjón sagöi í Þjóðviljanum: „Valið stendur í raun eingöngu milli Alþýðubandalagsins og Sjálf- stæðisflokksins. Atkvæöi þau sem falla á aöra lista bjóöa aöeins upp á óvissu.“ Eftir aö þetta forsíöuviötal haföi birst viö Sigurjón í Þjóðviljanum, var hann ekki meira í sviðsljós- inu, kosningastjórn Alþýöubandalagsins taldi hann hafa gegnt hlutverki sínu og síöan var Adda Bára Sigfúsdóttir send í sjónvarpið kvöldiö fyrir kjördag. Hin stóra stund Kftir borgarstjórnar- kosningarnar 1978 skrif- uðu alþýðubandalagsmenn með hástemmdum hætti um „hina stóru stund", þegar atkvæði voru talin í Reykjavík. Þá var birt í Þjóðviljanum viðtal við Inga R. Ilelgason og vitn- aði hann um það, hve mik- ilfenglegt það hefði verið að vera viðstaddur talning- una í Austurbæjarskólan- um og fylgjast með því, þegar meirihlutinn féll í hendur vinstri manna með Alþýðubandalagið í fylk- ingarbrjósti. Viðtalið við Inga R. tók Álfheiður Inga- dóttir, þar sem hann hefði svo lengi barist sem sósíal- isti gegn sjálfstæðis- mönnum í Reykjavik. Síð- an hafa alþýðubandalags- menn fjallað um þessa kosninganótt eins og upp- hafið að langvarandi sókn sinni og sigrum. l»að var næsta kaldhæðnislegt með þetta viðtal við Inga R. í huga að sjá hann tilkynna sjónvarpsáhorfendum glæsilegan meirihlutasigur sjálfsta'ðismanna í kosn- ingunum nú og að 5. maður á lista Alþýðubandalagsins, Álfheiður Ingadóttir, hefði ekki náð kjöri vegna af- hroðs flokks sósiallsta. Kftir allan bægslagang- inn i Alþýðubandalaginu og sjálfumgleði forystu- manna þess á liðnu kjör- tímabili, yfirlýsingaflóð um eigið ágæti og þær hörm- ungar, sem af því myndi hljótast, ef sjálfstæðis- menn na*ðu aftur sínum gamla meirihluta, hlýtur ástandið á Þjóðviljanum að vera nassta bágborið núna. Stundum er sagt, að það sé meiri list að fara með góð- an sigur en tap. Má segja, að þetta hafi sannast á þeim alþýðubandalags- mönnum, hroki þeirra og yfirlæti í annarra garð hef- ur svo sannarlega komið þeim í koll. f raun hagar flokksforystan sér eins og fylgismennirnir komi sér ekki við, eftir að atkvæði hafa verið talin. Sigurjón og Adda Bára l*að vakti mikla athygli, að Sigurjón Pétursson, oddviti Alþýðubandalags- ins í borgarstjórn, var ekki sendur til þátttöku í sjón- varpsuntra'ðunum kvöldið fyrir kjördag heldur Adda Bára Sigfúsdóttir. Verður sú ákvörðun að senda Öddu Báru í þáttinn ekki skilin á annan veg en þann, að kosningastjórn Alþýðubandalagsins teldí hana sigurstranglegri i um- ra'ðunum en Sigurjón Pét- ursson. I*ar með gaf kosn- ingastjómin jafnframt til kynna, að Sigurjóni hefði brugðist bogalistin í kosn- ingabaráttunni, hann hefði ekki það mikla aödráttar- afl, sem þyrfti til að rétta hlut flokks síns eftir bragð- litla og daufa kosningabar- áttu, sem einkenndist af rokum í Þjóðviljanum um flest annað en borgarmál- efni. I*ótt Alþýðubandalaginu hafi vegnað illa í kosning- unum, er það áfram með flesta menn í borgarstjórn- inni fyrir utan Sjálfstæðis- flokkinn og ætti því að verða í forvstu fyrir minni- hlutanum þar. Kn hvort verður Sigurjón Pétursson eða Adda Bára Sigfúsdóttir í forystu fyrir alþýðubanda- lagsmönnum innan borgar- stjórnar? Vmislegt bendir til þess, að hinn gamli valdahópur innan Alþýðu- handalagsins, sem sækir uppruna sinn til Sósíalista- flokksins og Kommúnista- flokksins, ætli nú aö fórna Sigurjóni Péturssyni og gera einn af sínum gömlu liósmönnum, Öddu Báru Sigfúsdóttur, að helsta málsvara sínum í borgar- málefnum. Ingi R. Helga- son sat í bæjarstjórn Reykjavíkur fyrir Sósíal- istaflokkinn í tólf ár, frá 1950. flann var leiddur fram í opnuviðlali í Þjóð- viljanum til að fagna sigri yfir sjálfstæðismönnum 1978 og nú er ætlunin að leiða Öddu Báru til önd- vegis innan borgarstjórnar. Sigurjón Pétursson og fé- lagar hans í flokkskerfinu munu veita harða and- spyrnu, og ríkir mikil reiði hjá þeim í garð kosninga- stjórnarinnar fyrir að hafa valið Öddu Báru til þátt- töku í sjónvarpsumræðun- um. Ulfur l*ormóðsson, sem nýlega var kjörinn formaður útgáfufélags Þjóðviljans, stjórnaði kosn- ingabaráttu Alþýðubanda- lagsins t Reykjavík — verður fróðlegt að fylgjast með því, hvort hann og Sig- urjón Pétursson munu skiptast á skoðunum um kosningabaráttuna og Öddu Báru á síðum Þjóð- viljans. Ný sending af JUNO arinofnum komin Verö kr. 8.530.- JUNO arinofnar brenna viöi _________________________________________________I Jón Jóhannesson & Co. sf. Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, símar 15821 og 26988. Fullkomid öryggi £yrir þá sem þú elskar EINKAUMBOD JOFUR HF Nýbýlavegi 2 fire$tone hjólbardar hjálpa þér ad verndaþína Firestone S-211 radial-hjólbarðar upp- fylla ströngustu kröfur sem gerðar eru. Þeireru sérstaklegahannaðirtil aksturs á malarvegum. Þeir grípa mjög vel við erfiðar aðstæður og auka stórlega öryggi þittog þinna í umferðinni. ‘F’irestone S-211 Fullkomið öryggi - alls staðar - Kópavogi - Sími 42600 * ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR VM Al.LT LAND ÞEGAR Þl' AVGLYSIR I MORGVNBI.ADINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.