Morgunblaðið - 06.06.1982, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 06.06.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ 1982 67 „Ég vil sérstaklega þakka fyrir að nokkur þúsund letingja hafa verið handtekin... og send í fangabúðir“ (Sjá: NASISTARNIR) MENGUNMMMB——■ Illar fréttir iim börn I n og blýiö Tveir breskir vísindamenn, dr. William Yule og dr. Richard Landsdown, hafa komið fram með nýjar sannanir fyrir því, að blý í blóði barna hafi veruleg áhrif á gáfnafar þeirra og alla hegðun. Þeir halda því líka fram, að þau hættumörk, sem opinberlega eru viðurkennd, séu að engu hafandi og benda á, að miklu minna blý- magn komi niður á lestrarhæfni barna, stafsetningargetu þeirra og árangri í gáfnaprófum. Einnig er blýið sett í samband við slæma hegðun, einbeitingarskort og ofurvirkni og jafnvel stundum kennt um að börn sjúga á sér þumalfingurinn og naga neglurn- ar. Að áliti stjórnvalda koma 10% af blýinu í líkama manna frá bensíninu, sem bílarnir brenna, og þau segja líka, að engar sannanir séu fyrir því, að blýmagn upp að 35 míkrógrömmum í desilítra blóðs hafi hin minnstu áhrif. Niðurstöður Yules og Lansdowns eru hins vegar dregnar af rann- sóknum þeirra á börnum með 13—32 míkrógrömm í desilítra, 166 börnum alls. Á ráðstefnu þar sem þeir lækn- arnir kynntu rannsóknir sínar sögðu þeir, að 19% þessara barna FÓLK, sem býr í iðnaðarborgvnum á nordurhveli jarðar, hefur 500—1000 sinnum meira blý I blóði sínu en for- feður þess og fýrri kynslóðir. Að þess- ari niðurstöðu hefur Dr. Clair Patter- son komist en hann er jarðeðlisfræð- ingur að mennt og kennir við Tækni- báskólann í Kaliforníu. Á ríðstefnunni um skaðsemi blýsins í blóði manna, sagði dr. Patterson, að það væri alveg víst, að mjög Btið blýmagn gæti unnið skemmdir á taugakerfi harna. Hann sagði, að rannsóknir sínar befðu sýnt, að nú færi árlega 100 sinnum meira btý út í andrúmsloftið en á fyrri tíma- bilum í jarðsögunni. hefðu verið ofurvirk en aðeins 4,9% þeirra, sem minna blý höfðu í blóðinu. Einnig kom í ljós, að þessi börn voru eirðarlaus, áttu erfitt með að taka eftir í kennslu- stund, gjörn á að gleyma sér í dagdraumum og gekk yfirleitt illa í skóla. Á þessari ráðstefnu var einnig bandarískur prófessor, Herbert Needleman að nafni, en hann hef- ur staðið fyrir sams konar rann- Hefur bíllinn áhrif á gáfnafar stór- borgarbarnsins? sóknum fyrir vestan. Hann sagði frá því, að börnum sem ættu heima í miðjum stórborgum, gengi verr í gáfnaprófum en jafnöldrum þeirra, sem byggju þar sem meng- unin er minni. Það er heldur ekki að undra ef trúa má þeirri fullyrð- ingu ítalskra vísindamanna á ráðstefnunni að ekki 10% heldur 30% af blýinu i blóði manna sé komið úr bílabensíni. — ANDREW VEITCH KIRKJA St Staninslaus dómkirkjan i Vilnius, höfuðborg Litháen. Reist 1387, eytt þrisvar sinnum og sfð- ast endurreist 1801. Hundheiðinn skaltu vera Bandaríski trúboö- inn Billy Graham fór nýlega til Sovétríkj- anna, og voru ekki sparaöar frásagnir af þeirri ferö. Hins vegar gleymdist mörgum, aö einmitt um það leyti voru 10 ár liöin frá því aö unglingur frá Lithá- en aö nafni Romas Kal- anta fyrirfór sór í mót- mælaskyni viö ofsóknir Rússa á hendur trúuö- um í þessu Eystra- saltsríki. Þann 14. maí 1972 brenndi Kalanta sig til bana á aöaltorginu í Kaunas. Tilgangur hans var aö beina at- hygli manna aö þeim ofsóknum, sem fólk af rómverk-kaþólskri trú sem og þjóðernissinn- aö fólk er beitt, en þorri íbúa Litháen játar fyrr- nefnd trúarbrögö. Deil- ur ríkis og kirkju á þessum slóöum standa enn, eins og fram kom í nýlegri útgáfu leynirits- ins Samizdat. Kaþólska kirkjan í Litháen gefur út meö leynd blaö er nefnist Chronicle. I apríl sl. var þess minnzt aö blaö þetta hefur komiö út óslítiö í 10 ár, — aö meöaltali 5 tölublöö á ári. Þar er skýrt frá trú- arbragöakúgun f öllum myndum, svo og frá andófi þeirra er berjast fyrir borgarlegum rétt- indum þjóöarinnar. Blaö þetta er órækur vottur um útgreidda hollustu þjóöarinnar viö hin fornu trúar- brögö í landinu. Þar eru fréttir frá kirkjuyfirvöld- um á staðnum, frá- sagnir er snerta trúmál í öðrum lýðveldum Sovétríkjanna og skýrl frá ofsóknum á hendur andófsmönnum. Einnig er fjallað um kristin- fræöikennslu í skólum eöa öllu heldur vöntun á henni og hvernig tek- ist hefur aö standa vörö um eina presta- skólann í lýöveldinu, en hann er í Kaunas. Þá hefur blaöiö barizt gegn því aö biskupar, sem eru hliöhollir stjórnvöldum, veröi settir i embætti og hef- ur því orðiö töluvert ágengt í þeim efnum. Ríkisvaldiö þar eystra hefur beitt þessari aö- ferð víöa til þess aö ná tangarhaldi á málefn- um kirkjunnar. Vytautar Skuodis, fyrrum guöfræöipró- fessor í Vilníus, en hann var dæmdur til sjö ára refsivistar f fangabúöum á síöasta ári, lýsti einnig á sínum tíma þrautskipulögöu áróöurskerfi hins opinbera gegn trúuöu fólki í Litháen. Eftir 26. flokksþing Kommúnistaflokksins kraföist Pravda þess, aö skipulagöur áróöur fyrir trúleysi yrði hafinn. Blaöiö „Ungkommún- istinn" skýröi um svip- aö leyti frá því, aö mik- iö væri um „kristilega hjátrú" meöal æsku- fólks, og máigagn kommúnista í Eystlandi hermdi nýiega, aö um þaö bil helmingur námsmanna yröu ekki meö réttu kallaöir af- dráttarlausir trúleys- ingjar. í apríl síöastliönum kom miöstjórn Komm- únistaflokksins í Lithá- en saman til aö ræöa „aukinn styrk æsku- fólks í stjórnmálum og gegn trúarbrögöum.“ Petras Griskevicius, aöalritari flokksins, lagöi áherzlu á hina opinberu „ofsóknar- stefnu" er kæmi fram í baráttu gegn “kristi- legri hjátrú”. Hann gerði grein fyrir nýrri herferö í skólum gegn hvers kyns trúarbrögð- um. Aö mati Lioninas Sepetys, ritara flokks- ins og helsta hug- myndafræöings, er trúleysi „órjúfanlegur þáttur í menntum sov- ézkra borgara“. Hann boöaöi og aö nú yröi þess krafizt af skólun- um, aö þeir legöu rækt við efnishyggju, fylgdu fyrirmælum um trúleysi og hertu baráttuna gegn „trúarbragöaof- stæki". — PETER JAROCKI. Sambyggöar trésmíöavélar ZINKEN 21 og MIA 6 til afgreiöslu strax. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33 Til sölu nýlegur, 4,5 lesta trillubátur. Bolur enskur úr trefjaplasti, inn- rétting aö mestu úr viöi, 3 kojur í lúkar, vél 32 ha SAAB, skiptiskrúfa, 3 rafknúnar handfæravindur, Simrad-dýptarmæl- ir, talstöö, vökvaspil og vökvastýri. Tvöföld fiskilest meö ís- geymslum í bakboröi. Rafkerfi samkvæmt fyrirmælum Sigl- ingamálastofnunar. Upplýsingar gefur Þorgils Gunnlaugsson í síma 96-61505. Classix Nouveaux La Verité INNIHELDUR MEÐAL ANNARS TOPPLÖGIN IS IT A DREAM NEVER AGAIN BECAUSE YOU’RE YOUNG FALKINN Suðurlandsbraut 8, Laugavegi 24, Austurveri, Heildsöludreifing s: 84670.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.