Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982 Peninga- markaðurinn í--------------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 120 — 09. JÚLÍ 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 11,698 11,732 1 Sterlingspund 20,118 20,176 1 Kanadadollar 9,107 9,134 1 Dönsk króna 1,3553 1,3592 1 Norsk króna 1,8327 1,8380 1 Sænsk króna 1,8949 1,9004 1 Finnskt mark 2,4545 2,4616 1 Franskur franki 1,6861 1,6910 1 Belg franki 0,2452 0,2459 1 Svissn. franki 5,4991 5,5151 1 Hollenzkt gyllini 4,2492 4,2615 1 V.-þýzkt mark 4,6848 4,6984 1 ítölsk líra 0,00837 0,00839 1 Austurr. sch. 0,6660 0,6679 1 Portug. escudo 0,1381 0,1385 1 Spánskur peseti 0,1043 0,1046 1 Japansktyen 0,04556 0,04569 1 írskt pund 16,152 16,199 SDR (Sérstök dráttarréttíndi) 08/07 12,6735 12,7103 \___________________________________ r GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 09. JÚLÍ 1982 — TOLLGENGI í JÚLÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V.-þýzkt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portug. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japanskt yen 1 írskt pund Ný kr. Toll- Sala Gengi 12,905 11,462 22,194 19,617 10,047 8,858 1,4951 1,3299 2,0218 1,8138 2,0904 1,8579 2,7078 2,3994 1,8601 1,6560 0,2705 0,2410 6,0666 5,3793 4,6877 4,1612 5,1682 4,5933 0,00923 0,00816 0,7347 0,6518 0,1524 0,1354 0,1151 0,1018 0,05026 0,04434 17,819 15,786 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................ 34,0% 2. Sparisjóösreikningar, 3 mán. \ .... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. ' ... 39,0% 4. Verötryggöir 3 mán. reikníngar 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikniögar... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum......... 10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum. .. 6,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabróf ........... (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstfmi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán____________ 4,0% Lífeyrissjóðslán: LHeyrissjóAur starfsmanna ríkisins: Lansupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vfsitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstfmi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er f er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lrfeyrissjóöur varzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö Iffeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1,500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem liöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en iánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 tll 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir júní 1982 er 359 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuö 909 stig og er þá miöaö viö 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp í nótt kl. 01.10: „Á rokkþingi“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 01.10 í nótt er þátturinn „Á rokkþingi: Þúsundir fölleitra þögulla manna, „örfá sæti laus“.“ Þetta er þáttur í beinni útsendingu og sagði Stefán Jón Hafstein að haldið yrði áfram þeirri stefnu í þættinum að spila góða rokktónlist. Sagði hann að undirtitillinn „Þúsundir fölleitra þögulla manna“ myndi skýrast í upphafi þáttarins. Myndasögu- hetjan Conan villimaður kemur við sögu i þættinum auk þess sem fjallað verður um bréf sem þátt- urinn hefur fengið og gestir koma fram. „Ég les það í blöðunum að að- sókn að helstu skemmtistöðunum hafi minnkað á laugardagskvöld- Stefán Jón Hafstein um og ég set það í beint samband við móralinn í þáttunum," sagði Stefán Jón Hafstein að lokum. Hljóðvarp kl. 20.30: Kvikmyndagerðin á íslandi Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.30 í kvöld er 2. þátturinn í syrpu sem fjallar um kvikmyndagerð á íslandi í umsjón Hávars Sigurjónssonar. Þessir þættir verða fimm í allt og sagði Hávar að þótt meiningin hefði verið að taka fyrir eitt ákveðið efni, sem snýr að íslenskri kvikmyndagerð í hverjum þætti, þá yrði raunin víst sú að fengið yrði kvikmyndagerðarfólk í þættina og rabbað við það um íslenska kvikmyndagerð. Sagði Hávar að þessi þáttur fjallaði um kvikmyndasjóð og rætt yrði við Knút Hallsson, formann sjóðsins. Síðan er rabb við Þorstein Jónsson, kvikmyndagerðarmann, um hið nýja frumvarp til laga um kvikmyndagerð. í þættinum næsta laugardag sagðist Hávar mundu ræða við Friðrik Þór Friðriksson. Hljóðvarp kl. 11.20: Sumarsnældan „Sumarsnældan", hálfs- mánaðarlegur helgarþáttur fyrir krakka í umsjá Jónínu H. Jóns- dóttur og Sigríðar Eyþórsdóttur er á dagskrá hljóðvarps í dag kl. 11.20. Sagði Sigríður að í þættin- um kæmi fram fjölskylda sem segði frá hvernig hún ætlaði að verja sumarleyfinu, Ása Finns- dóttir og Jóhannes Long og börn þeirra. Síðan tala tvær 11 ára stúlkur, Þóra Þráinsdóttir sem segir frá sumardvöl í sveit, og Bjarnheiður Vilmundardóttir, sem talar um kisuna sína. Þá les Halldór Harðarson, 8 ára, upp bréf frá tveimur ís- lenskum bræðrum í Málmey í Svíþjóð. Þeir heita Gunnar Orn og ívar og eru 6 og 7 ára, og fjallar bréfið um þeirra daglega líf og sagði Sigríður að það væri mjög skemmtilegt. Síðan lýsir Gunnlaug Thorlacius einum vinnudegi hjá sér, en hún er bæði í unglingavinnunni og í barnapössun. „Við höfum verið með getraun í hverjum þætti," sagði Sigríður og við höldum áfram með hana í þessum þætti. Einnig drögum við í fyrstu getrauninni. Verð- laun eru veitt fyrir hverja lausn. Það er alveg geysilega gaman að fá öll þessi bréf. Það er ekki bara að þau svari spurningunni í get- rauninni heldur eru þau um ým- islegt annað.“ Svo er lesin upp framhalds- saga í þættinum. Hún heitir „Viðburðarríkt sumar" og er eft- ir Þorstein Marelsson. Höfundur les sjálfur söguna. Þá fá gestirn- ir í þættinum að velja lög í þátt- inn. Sigríður Eyþórsdóttir Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 10. júli MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Ilagskrá. Morgun- orð. Hermann Ragnar Stefáns- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn- ir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir, viðtöl, sumar- getraun og sumarsagan „Við- burðaríkt sumar“ eftir Þorstein Marelsson, sem höfundur les. Stjórnendur: Jónína H. Jóns- dóttir og Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID _____________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 A kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög; sungin og leikin. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Ólafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Kammertónlist í útvarpssal. Yuko Inue leikur á víólu, Dunc- an McTier á kontrabassa og Joseph Fung á gítar. a. Dúett í C-dúr eftir Joseph Haydn . b. „Elegie“ eftir Giovanni Bott- esini. c. „In memoriam“ eftir György Kósa. d. Sónata op. 42 eftir David Ell- is. 20.30 Kvikmyndagerðin á íslandi — 2. þáttur. llmsjónarmaður: Hávar Sigur- jónsson. 21.15 Tónlist eftir George Ger- shwin. William Bolcom leikur á píanó. 21.40 f Haugasundi. Ivar Orgland flytur erindi um dvöl Stefáns frá Hvitadal þar 1913—14. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði" eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Þ. Gústavsson les (2). 23.00 Danslög. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Anna María Þórisdótt- ir. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Þúsundir folleitra, þögulla manna, „örfá sæti laus“. Um- sjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 11. júlí 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfn- ir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiðabólstað, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). $.35 Létt morgunlög. Mike Le- ander og Daniel de Carlo leika með hljómsveitum sínum. 9.00 Morguntónleikar. a. „Abu Hassan“, forleikur eft- ir Carl Maria von Weber. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Miinchen leikur; Rafael Kubel- ik stj. b. Tilbrigði op. 2 eftir Chopin um stef úr óperunni „Don Gio- vanni" eftir Mozart. Alexis Weissenberg leikur á píanó með hljómsveit Tónlistarskól- ans í París; Stanislav Skrovacz- ewski stj. c. Fiðlukonsert nr. 3 í h-moll eftir Camille Saint-Saens. Arth- ur Grumiaux leikur með Lam- oureux-hljómsveitinni; Jean Fournet stj. d. Ungversk rapsódía nr. 2 eftir Franz Liszt. Fílharmóníusveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajan stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Glaumbæjarkirkju (Hljóðrituð 26. f.m.) Prestur: Séra Gunnar Gíslason. Organ- leikari: Jón Björnsson. Hádegistónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 10. þáttur: Sprettur á Sprengisandi. Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Torfi Jónsson fv. lög- reglufulltrúi ræður dagskránni. 15.00 Kaffltíminn. Los Calchakis leika nokkur lög og Art Blakey leikur með „The Jazzmesseng- ers“. 15.30 Þingvallaspjall. 5. þáttur Heimis Steinssonar þjóðgarðs- varðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 16.45 „Ljóð um land og fólk“. Þorsteinn frá Hamri les úr Ijóð- um sínum. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 17.00 Síðdegistónleikar í útvarps- sal. a. Gunnar Kvaran og Gísli Magnússon leika á selló og pí- anó „Sónötu arpeggione“ op. posth. eftir Franz Schubert. b. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó tvær etýður eftir Deb- ussy, „Leik vatnsins" og „Vatnadísina" eftir Ravel og „Koss Jesúbarnsins" eftir Messiaen. KVÖLDIÐ 18.00 Létt tónlist. Memphis Slim, Philippe Lejeune, Michel Denis og Jona Lemie leika og syngja. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafað og skraflað." Val- geir G. Vilhjálmsson ræðir við Hjört Guðmundsson, kaupfé- lagsstjóra á Djúpavogi og Má Karlsson gjaldkera um verslun- armál o.fl. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Eitt og annað um steininn. Þáttur í umsjá Þórdísar S. Mós- esdóttur og Símonar Jóns Jó- hannssonar. 21.05 íslensk tónlist. a. Hugleiðing eftir Einar Mark- ússon um tónverkið „Sandy Bar“ eftir Hallgrím Helgason; höfundur leikur á píanó. b. Lagaflokkur fyrir bariton og píanó eftir Ragnar Björnsson við Ijóð Sveins Jónssonar. Hall- dór Vilhelmsson syngur. Höf- undur leikur með. 21.35 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður í friði og stríði“ eftir Jóhannes Helga. Ólafur Tómasson stýrimaður rekur sjó- ferðaminningar sínar. Séra Bolli Þ. Gústavsson les (3). 23.00 Á veröndinni. Bandari.sk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.