Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sólargeislinn Sjóöur til hjálpar blindu öldruöu fólki. Gjöfum og áheitum veltt motöku í Ingólfstræti 16. Blindravinafélag islands. Tílboð óskast í Mercury Montrey 62 model. Toppvél. Sjálfskipting biluö. Uppl i sima 20412 eflir kl. 6. ' ir» * * " fr húsnæói l I boöi I Einstaklingsíbúö í París 5. hverfi til leigu 1.—21. ágúst. Upplýsingar í síma 24780. Fasteignir til sölu Keflavík Glæsilegt 140 fm garöhús meo bilskúr viö Heiöargarð. Sökkull að einbýlishúsi við Óðinsvelli. Teikningar fyrirliggj- andi. Raðhús við Noröurvelli. Afhent fokhelt í okt. nk. Gott verð Teikningar fyrirliggjandi. Eitt eft- ir. Parhús viö Norðurvelli. Afhent fokhelt i des. Gott verð. Garöur Grunnur undir 135 fm eininga- hús frá Selfossi og 44 fm bíl- skúrsgrunni. Opiö frá kl. 10—4 laugardag. Fasteignaþjónusta Suðurnesja, Hafnargötu 37, simi 37722. UTIVISTARFERÐIR Dagsferðir sunnudag- inn 11. júlí a. Kl. 8.00: Þórsmörk. 4—5 tima stans i Mörkinni. Verö 250 kr. b. Kl. 13: TröllafOM og nágr. Létt ganga f. alla. Verö 100 kr. c. Kl. 13: Eija (Þverfellshorn) með besta útsýni yfir sundin blá. Verö 100 kr. Farið frá BSÍ. ben- sinsölu Frítt f. börn m. fullorðn- um. Sumarleyfisferöir a. Þórsmörk: Vikudvöl er odyr- asta sumarleyfið. b. Hornstrandir IV: Hornvik — Reykjafjörður. 3 dagar í Reykja- firöi. b. Eldgja — Strútslaug — Þdrsmörk: 8 dagar. Athyglisverö bakpokaferö. Gist i húsum og tjöldum. 26.7—2.8. d. Halendishringur: 11 dagar í águst Skemmtilegasta öræfa- ferðin. Uppl og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6A, s. 14606. Sjáumst. Feröafólagið Utivist. Vantar dreng í sveit. 15—16 ára. Uppl. eftir kl. 7 í sima 10938. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag- inn 11. júlí: 1. kl. 19.00: Selvogsgatan/ göm- ul þjóöleiö. sem var áöur fyrr aö- al samgönguleiöin í Selvoginn 2. kl. 13.00: Selvogsheiði — Eir- iksvaröa — Hliðarvatn. Farið frá Umferðamiöstöðinni, austan- megin. Farmiöar viö bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Verö kr. 150- Miðvikudaginn 14. júlí: 1. kl. 08.00: Þórsmörk, dagsferð og ennfremur tyrir þá, sem ætla til lengri dvalar í Þórsmörk. 2. kl. 20.00: Tröllafoss (kvöld- ferö). Ath.: Myndavél er í óskilum á skrifstofu F.í. Ferðafélag islands. Filadelfía Breiðholtiö Samkoma i tjaldkirkjunni viö l-ellaskóla kl. 20.30. Leið 12. allir velkomnir. Heimatrúboðið Óðinsgötu 4A Almenn samkoma á morgun sunnudag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík A morgun, sunnudag, verður al- menn samkoma kl. 11.00. Verið velkomin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar vinnuvétar Ferguson 50 B til leigu í minni og staerri verk. Útvega efni í grunna á sama staö. Uppl. í síma 44460 og 29887 bílar Körfubifreið Til sölu er körfubifreiö, lyftigeta 17 metrar. Upplýsingar í síma 33414 og 10028. Til sölu Dodge 100 Pickup sendibíll árg 1979, lítiö ekinn. Til sýnis á Bílasökj Sveins Egilssonar hf. Þessi Escort GL '78 er til sölu. Uppl. í síma 81905. bátar — skip Góöur línubátur um 150 tonn óskast á leigu frá nk. hausti. Baturinn þarf helst aö hafa bjóöafrysti. Áhöfn af einum aflasælasta línubát landsins til staöar. Uppl. í símum 92-7266 og 91-50650. EFÞAÐERFRETT- ^NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Mj Hlutafé Stálfélagsins aukið í 40 milljónir kr. Framleiðsla á steypustyrktarjárni hefst inn- an þriggja ára ef nægilegt hlutafé safnast Á HLUTHAFAFUNDI í Stálfélaginu hf., sem haldinn var 29. júní síðast- liðinn, var samþykkt að auka hlutafé félagsins í 40 milljónir króna og sögðu forráðamenn félagsins á Maðamannafundi, að þeir vonuðust eftir an ríkio héldi sinum 40% hlut áfram. Á stofnfundi félagsins þann 25. apríl gerðust 344 aðilar hluthaf- ar, hlutafé var þá 1.250 þúsund krónur og sett var á laggirnar fram- kvæmdanefnd til þess að vinna að fyrsta áfanga járnhræoslu, sem var að safna brotajárnsbirgðum og koma upp birgðastað. Stálfélagið hefur fengið aðstöðu fyrir starfsemi sína á fimm hektara svæði handan áfversins við Reykjanesbraut Að sögn forráðamanna Stálfé- lagsins ætti framleiðsla á steypu- styrktarjárni að geta hafist innan þriggja ára, ef nægilegt fjármagn safnast. Arðsemi slíkrar fram- leiðslu sögðu þeir, að hefði verið reiknuð af innlendum sem erlend- um sérfræðingum og bentu allar niðurstöður til þess, að hér gæti verið um mjög arðbært fyrirtæki að ræða. Markaðurinn fyrir steypustyrktarjárn hér á landi sogðu þeir vera um 15.000 tonn á ári, en fyrirhuguð verksmiðja kæmi til með að framleiða a.m.k. 90 prósent upp í þorfina, sem þýddi gjaldeyrissparnað fyrir þjóðarbúið upp á 60 milljónir króna. Hér á landi féllu til um 18.500 tonn af brotajárni árlega og þar af væri nýtanlegt magn til endurvinnslu rúmlega 10.000 tonn. I dag er brotajárn sent úr landi, m.a. til Noregs, þar sem það er brætt og valsað og flutt hingað til lands sem fullunnið byggingar- efni. Þá hefur Stálfélagið haft samband við erlenda sérfræðinga í járnbræðslu og sögðu forráðam- enn félagsins að þeir væru sam- mála um, að félagið uppfyllti öll þau skilyrði sem krafist er af smá- um stálbræðslum varðandi rekst- ur og markaðsmál. Helstu skilyrði, sem fyrir hendi þurfa að vera eru: 1) Nægilegt • Ljósm. Mbl. K.milÍB Jón Magnússon, meðstjórnandi, Sigtryggur Hallgrímaaoii, frunkvKmdastjóri, Markús Sveinsson, varaformaður, Friðrik Daníelsson, efnaverkfreðingur og ViwjáJmiir Vilhjálmsson, einn af stofnendum Stálfélagsins. Myndin er tekin á blaðamannafundi á Hótel Loftleiðum. hráefni í nánd við bræðslustað. Hér er gert ráð fyrir a.m.k. 70—80 prósent málmsins leggist til í Reykjavík og nágrenni. I forsend- um fyrir birgðum af brotajárni í landinu er reiknað með 50 kílóum á hvern íbúa en til samanburðar eru reiknuð 80 kíló á íbúa í Sví- þjóð, en 200 í Bandarikjunum. 2) Öryggi í orkumálum og hag- stætt verð raforku. í forsendum er reiknað með raforkuverði sem er hið sama og Grundartangaverk- smiðjan greiðir, en margt bendir til að raforkuverð verði hagstæð- ara en búist var við. 3) Sérhæfð framleiðsla, sem auðvelt er að laga að markaði. 4) Nægur inn- lendur markaður sem skapi vissa fjarlægðarvernd gegn erlendri samkeppni og undirboðum. 5) Traust vinnuafl sem á auðvelt með að tileinka sér tækni og af- köst á þessu sviði. 6) Gott vega- samband og nálægð hafnar. Stjórn Stálfélagsins telur að 100 manns komi til með að starfa við verksmiðjuna, en það þýddi af- komu fyrir um 300 manns. Að auki tengjast starfseminni ýmiss konar önnur þjónustustarfsemi. Á hluthafafundinum var ákveð- ið að hluthafar hefðu forgangsrétt til að skrá sig fyrir hlutum í hlut- f.illi við hlutafjáreign sína til 20. júlí, en að þeim tíma liðnum gefst öðrum einnig kostur að skrifa sig fyrir hlutafé. í stjórn Stálfélagsins hf., eru: Jóhann Jakobsson, formaður, Markús Sveinsson, varaformaður, Leifur Hannesson, gjaldkeri, Sveinn Sæmundsson, ritari, Jón Magnússon, meðstjórnandi. Fram- kvæmdastjóri félagsins er Sig- ' tryggur Hallgrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.