Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 10. JULI 1982 GAMLA BIO Sími 11475 Kvennafangelsiði Hörkuspennandi og djörf bandarisk kvikmynd meö Judy Brown og Tom Grier. íslenskur texli. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 éra. Litlu hrossaþjófarnir Sýnd kl. 5 og 7. -2F16-444 Sæúlfarnir Afar spennandi ensk-bandarisk lit- mynd um áhættusama glæfraterö, byggð á sögu eftir Reginald Rose. með Gregory Peck, Roger Moore og Davkl Niven L«k«t|ón-. Andrew V. McLsglen. Bonnuð innan 12 ára. íslenskur loxti. Enduraýnd kl. 6, 9 og 11.15. Simi 50249 Ránið á týndu örkinni .Raiders of the lost Ark" Fimmtöld Oscarsverðlaunamynd. Mynd sem má sjá aftur og aftur. Harrison Fork, Caren Allen Sýnd kl. 5 og 9. SÆJARBié* ~ Simi 50184 Flatfótur í Egyptalandi Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um logreglukappann „Flatfót" í nýjum ævintýrum í Egyptalandi með hinum frábæra Bud Spencer Islenskur texti. Sýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumaýning á Norourtðndum „Sverðid og seiðskrattinn" (The Sword and The Sorcerer) jfl! 1^0^ Hin glænýja mynd .The Sword and The Scorcerer". sem er ein best sótta mynd sumaraina i Bandarikj- unum og Þýskalandi, en hefur enn ekki veriö frumsýnd á Norðurlöndum eða öðrum löndum Evrópu, á mikið erindi til okkar Islendinga. þvt' {henni leikur hin gullfallega og efnilega ís- lenska stúlka, Anna Björnsdóttir. Erlend blaöaumnuali: „Mynd sem sigrar meö því «ð falla alnwnningi i geð — vopnfimi og galdrar af besta tagi — viaaulega akemmtileg." Atlanta Constitution „M|6g skemmtileg — undraverðar serahrifabrellur — eg hafði ein- staka aiuegju af henni. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun Aöalhlutverk: Richard Lynch, Lee Horselye, Katheline Beller, ANNA BJORNSDÓTTIR fslenskur texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuo börnum innan 16 ara. Myndin er tekin upp i Dolby Sýnd í 4ra rasa Starscope Stereo. Ath Hnkkað verö. 18936 Byssumar frá Navarone (Tba Quno of Mavr«a») Hin hetmsfræga verolaunakvikmynd i litum og Clnema Scope um afrek skemmdarverkahóps í seinni heim- styrjöldinni Gerö eftir samnefndri sogu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd við metaösókn á sínum tíma í Stjörnubioi Leikstjóri J. Lee Thompson. Aðalhlutverk Gregory Peck, Anthony Quinn, David Niven, Anthony Quayle o.fl. islenzkur texti. Sýnd kl. 4 og 9.45. Bönnuð innan 12 ára. ? ADIil.YSINI.ASIMrNN KK: p—"-P ZZ4oU __J J»>»rf)uubUoio Ný hörkuspennandi mynd, sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) að taka til hendinni og hreinsa til í borg- inni, sem hann gerir á sinn sérstæða hátt. Leikstióri: Michael Winner. Hljómlist: Jimmy Page. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Cincent Gardenia. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ara Rokk í Reykjavík Sýnd kl. 3. FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI AHSTURB/EJARRÍfl Villti Max - Stríðsmaöur i Ótrúlega spennandi og vel gerö, ný áströlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandarikjunum og Englandi í maí sl. og hefur fengiö geysimikla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin verða „Hasarmynd ársins". Aöahlutverk: Mel Gibson. Dolbý-stereo. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sfðssta sinn. Hakkeð verð. L6T5ÍQJ BlÓBffiR Smiöjuvegi 1, Kópavogi. Bíóbær frumsýnir nýja mynd með Jerry Lewis. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Með gamanleikaranum Jerry Lewis. Ný amerísk sprenghlægileg mynd með hinum óviö)afnanlega og frá- bæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er í topp- formi i bessari mynd eða eins og einhver sagöi: Hláturinn lengir lifio. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í sólskinsskap. Aðalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri góðir. BlaðaummáiÍT f Mbl. dags. 3/7 „En þegar Jerry kemst í ham vöknar manni snarlega um augun af hlátri. Dásamlegt aö slikir menn skuli enn þrífast á vorri plánetu. Er mér næst aö halda að Jerry Lewis sé einn hinna utvöldu á sviöi gamanleikara." islenskur texti Sýnd kl. 2, 4, 6 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Sýndkl. 11.15. Strangtoga bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteinis krafist við inngang- Inn. 8. sýningarvika. Sími 11544 Stud meöferd Fyrst var þaö Rocky Horror Picture Show en nú er þaö Fyrir nokkrum arum varö Richard O'Bríen heimsfrægur er hann samdl og lék (Riff-Raff) í Rocky Horror Show og síöar í samnefndri kvik- mynd (Hryllingsóperan), sem nú er langlrægasta kvikmynd sinnar teg- undar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miðnætursýningum víða um heim. Nú er O'Brien kominn með aöra í Dolby Stereo sem er jafnvel ennþá brjálæðislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjað- ur persónuleiki má missa af. Aðalhlutverk: Jessica Harper, Cliff de Young og Richard O'Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og að sialfsögou munum við sýna Rocky Horror (Hryllingsóperuna) kl. 11. LAUGARAS Simavan 32075 B O Ný mynd gerð eftir frægustu og djörfustu „sýningu" sem leyfð hefur verið í London og víöar. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dobly-stereo. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bonnuð yngri en 16 ara. Dóttir kolanámumannsins Oscarsverðlaunamyndin um stúlk- una sem giflist 13 ara, átti sjö börn og varð fremsta country-og west- ern-stjarna Bandaríkjanna. Leikstj.: Michael Apted Aöalhlutv.: Sissy Spacek (hún fékk Oscarsverðlaunin '81 sem besta leikkonan í aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Endursýnd kl. 5 og 9 i nokkra daga vegna fiölda ískoranna. fsl. texti. > AUGLÝSINCASÍMINN ER: ^»22480 __/ J"»rgunl.laoio Salur A Sólin ein var vitni 1 Spennandi og bráðskemmti-leg ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlutverkiö, Hercule Poirot, leikur hinn frábæri ^AOAIHA-¦OIBJTItr tvit kunnu snilld, ásamt Jane Birfcin, Nieholas Clay, Jam-es Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.ll. 5 IM$ % Leikstjori: Guy Hamilton. falenskur texti. VI TUijUN Hækkaö verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. ¦ sa Salur B Gullræsiö Hörkuspennandi og vel gerð litmynd um mjög óvenjulega djarft bankarán sem framiö var í Frakklandi 1976, meö lan McShane og Warren Clarke. islenskur lexti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C LOLA Frabir ný þýsk lítmynd um hina fogru Lolu, „drottningu naturinnar", gerð af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af síöustu myndum meist- arans, sem nú er nýlátinn. Aðalhlutverk: BARBARA SUKOWA. ARMIN MUELLER STAHL, MARIO ARDOF. íslenskur texti Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. |jÍSNBl| Jón Oddur og Jón Bjarni Hin afar vinsæla íslenska fjölskyldu- mynd um hina fræknu tvíbura. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Síöustu sýningar. NiOOIINN Salur D í eldlínunni SOPHIA JAMES O.J. U0RFJ4 C0BURNS1MPS0N FIREPOWER Hörkuspennandi og viöburðarfk litmynd með Sophia Loren og James Coburn. íslenskur texti. Bonnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15 og 11.15. llO 19 00011

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.