Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskvinnsla - bónus Óskum eftir vönu bónusfólki í borövinnu. Hraðfrystistöðin í Reykjavík, Mýrargötu 26, sími 23043. Afgreiðslustúlkur Vantar liprar og samviskusamar afgreiðslu- stúlkur í tískuvöruverslun sem opnar á Laugaveginum í ágúst. Heils- og hálfsdags- störf. Uppl. í síma 28980, laugardag milli kl. 16—18, sunnudag milli kl. 13—15. Laus staða Organista vantar viö Akraneskirkju frá 1. okt. 1982. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Upplýs- ingar gefur formaöur sóknarnefndar Ragn- heiður Guöbjartsdóttir, Akursbraut 17, Akra- nesi, sími 93-1156. Rannsóknarstörf — skrifstofustörf Öskum eftir aö ráöa starfskraft til vinnu á rannsóknarstofu frá 1. ágúst 1982, sem sér um júgurbólgurannsóknir. Einnig óskast starfskraftur fyrir hálfan daginn á skrifstofu, til aö annast bókfærslu, vélritun o.fl. Upplýsingar á staönum eða í síma 10700. Rannsóknarstofa Mjólkuriðnaðarins, Laugavegi 162, Reykjavík. Gröfumaður Óska eftir aö ráöa vanan gröfumann nú þeg- ar. Um er að ræöa starf á nýrri beltagröfu. Einnig kemur til greina maöur til afleysinga í mánaöartíma. Uppl. eftir kl. 18 í síma 71970. Laus staða Rannsóknarmaöur, karl eöa kona, óskast til starfa í áhaldadeild Veöurstofu íslands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sem og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgönguráðu- neytinu fyrir 20. júlí næstkomandi. Nánari upplýsingar eru gefnar í áhaldadeild Veðurstofunnar. Félagsheimilið Hlégarður Mosfellssveit óskar eftir veitingamanni fyrir tímabiliö 15. ágúst — 1. júlí'83. Starfssviö veitingarekstur. Umsækjandi skal hafa tilskilin réttindi. íbúöarhúsnæöi ekki til staöar. Skriflegar umsóknir skulu berast til skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégaröi, eigi síöar en 28. júlí. Húsnefnd. Vaktformaður — plaströr Hampiðjan leitar að manni til aö stjórna vakt í röradeild fyrirtækisins. Deildin er plaströradeild Hampiðjunnar sem er í ný- byggingu fyrirtækisins viö Bíldshöföa 9. í deildinni eru framleidd skolp- og rafmagns- rör úr plasti. Starfiö felst í aö hafa umsjón með vakt sem á er einn maður auk vaktaformanns. Vaktformaöur ásamt aöstoðarmanni sjá um framleiðslu rör- anna með þar til gerðum vélum allt frá mót- töku hráefna til fullunninna röra komin á lag- er. í sumar veröur unniö á þrískiptum 8 tíma vöktum alla daga og er vinnuvika skv. þessu vaktakerfi um 42 tíma. Umsækjandí þarf aö hafa þekkingu á vélum, vera vandaö- ur í umgengni, stundvís og bera jákvæöan hug til starfsins. íboði er krefjandi og ábyrgðarmikiö starf sem launaö er samkvæmt þeim kröfum, sem geröar eru til þess. Allar upplýsingar veitir verkstjórinn Jón Asgeir á staönum HAMPIÐJAN HF r ^EFÞAÐERFRETT- i^pNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í U MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar til sölu Málverk Hekla, stærð 81x101 cm, eftir Brynjólf Þórö- arson, er til sölu. Tilboö leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir nk. fimmtudag, merkt: „E — 117227". Timburhús til sölu s Óskaö er eftir tilboðum í Lindargðtu 37, Reykjavík. Húsiö er tvílyft timburhús og stendur á steyptum grunni. Tilboð skal miöa viö að húsið veröi flutt af núverandi grunni. Nánari upplýsingar veröa veittar á skrifstofu vorri Borgartúni 20, Reykjavík, símar 29940 og 29941. ^D VERKFRÆÐISTOFA STEFANS Olafssonar hf. FM. CONSULTING ENGINEERS Sumarbústaður í landi Fitja í Skorradal er til sölu nýr sumar- bústaöur. Bústaöurinn stendur niöri viö vatn í mjög fallegu skógi vöxnu umhverfi. Uppl. í síma 37680, í dag laugardag 3—6 og síðan í bústaönum um helgina. fundir — mannfagnaöir BOROWTÚNIJO lOSRtYKJAVfK SlMI 2»40 1 KHI Matreiðslumenn matreiðslumenn Almennur félagsfundur veröur haldinn mánu- daginn 12. júlí kl. 16.00, Óöinsgötu 7. Fund- arefni nýgeröir kjarasamningar, önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. húsnæöi öskast Selfoss Ungur kennari óskar aö leigja á Selfossi litla íbúö eða herb. meö aögangi aö eldhúsi sem allra fyrst Nánari upplýsingar gefur formaður skóla- nefndar í síma 99-1978, eöa skólastjóri Gagnfræöaskólans á Selfossi í símum 99-. 1256 eða 99-1178. Skólanefnd. [ húsnæöi i boöi íbúö Til leigu strax mjög góö 3ja herb. 90 fm íbúö í nýlegu steinhúsi. Uppl. um fjölskyldustærð, leigu og fl. sem máli skiptir sendist Mbl. merkt: „Vesturbær — 3207." tilboö — útboö Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir sem skemmst hafa í um- ICIUdl Ulll/^^UIII. Datsun 220 D árg. 1977 Daihatsu Charmant árg. 1979 Isuzu árg. 1981 Saab 96 árg. 1973 Wartburg árg. 1978 BMW316 árg. 1982 Galant 1600 árg. 1981 Chevrolet Blazer árg. 1973 Datsun 180 B. árg. 1972 Daihatsu Charmant árg. 1979 Toyota Crown árg. 1977 Willys Jeep CJ5 árg. 1981 Dodge árg. 1974 Mazda 929 árg. 1975 Blazer árg. 1976 Bifreiðirnar veröa til sýnis aö Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 12 . 7. 1982 kl. 12—17. Tilboðum skal skilaö til Samvinnu- trygginga g.t. fyrir kl. 17. miðvikudaginn 13. 7. 1982.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.