Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JULI1982 á moraun GUDSPJALL DAGSINS: Lúk. 5.: Jesús kennir af skipi. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Hjalti Guömundsson. Ferming og altarisganga. Guörún Ólafía Gunnarsdóttir, Bethesda, Mari- land, USA, p.t. Hagamel 8, Reykjavík. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Sunnudagur kl. 18. Orgeltónleik- ar, Marteinn H. Friöriksson, dómorganisti leikur á orgeliö í 30—40 mínútur. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Sr. Hjalti Guömundsson, organleikari Birgir Ás Guö- mundsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guös- þjónusta i Safnaöarheimili Ar- bæjarsóknar kl. 11 árd. (Síöasta messa fyrir sumarleyfi sóknar- prests og starfsfólks.) Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norðurbrún 1, kl. 11. Helgistund Hrafnistu 14. júlí kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BUSTADAKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Jón Ragnarsson prédikar, organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sóknarnefndin. GRUND. Elli- og hjúkrunarheim- ili: Messa kl. 10. Sr. Þorsteinn Björnsson. FELLA- og Hólaprestakall: Guösþjónusta í Safnaöarheimil- inu Keilufelli 1, kl. 11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudagur kl. 10.30, fyrirbæna- guðsþjónusta. Beöið fyrir sjúk- um. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson veröur í sumarleyfi til 16. ágúst nk. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Ólafur Finnsson. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guösþjón- usta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Fermd verður Alepa Dagga Serisano, p.t. Birkigrund 58, Kópavogi. ALtarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. LAUGARNESKIRKJA: Laugar- dagur 10. júlí, guösþjónusta Há- túni 10B, 9. hæð, kl. 11. Sóknar- prestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta fell- ur niður vegna árlegrar sumar- ferðar safnaöarins. Farið veröur frá kirkjunni kl. 9 og ekiö um Þingvelli og Kaldadal, komiö aö Reykholti, þar sem verður helgi- stund. Ekiö um Borgarfjaröar- dali. Þátttaka tilkynnist kirkju- verði í síma 16783 kl. 11 — 12 í dag, laugardag. Miövikudagur 14. júlí. Fyrirbænamessa kl. 18.15, beöiö fyrir sjúkum. Sr. Frank M. Halldórsson FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 2. Organleikari Siguröur fs- ólfsson, prestur sr. Kristján Ró- bertsson. (Síöasta messa fyrir sumarleyfi.) Safnaöarprestur. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 og lág- messa kl. 2 síöd. Alla rúmhelga daga er lágmessa kl. 6 síöd. nema á laugardögum þá kl. 2 síðd. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árd. FÍLADELFÍUKIRKJAN: Tjald- samkomurnar enda kl. 20 með guösþjónustu. Ræöumaöur Georg Jóhannsson. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2B: Samkoma kl. 20.30. Guö- laugur Gunnarsson talar. Jón Þorsteinsson syngur einsöng. KIRKJA JESÚ Krists hinna síð- ari daga heilögu, Skólavst. 46: Sakramentissamkoma kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 15. GARÐA- og Víðistaðasókn: Guösþjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd. Sr. Siguröur M. Guömunds- son. KAPELLA St. Jósefssystra Garöabæ: Hámessa kl. 2 síöd. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30 árd. Alla rúmhelga daga er messa kl. 8 árd. KAPELLA St. Jósefsspítala: Messa kl. 10 árd. ÞINGVALLAKIRKJA. Messa i Þingvallakirkju kl. 14. Organisti Einar Sigurösson. Sóknarprest- ur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STRANDAKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Tómas Guömundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. KAPELLAN NLFÍ Hveragerði: Messa kl. 10.45 árd. Sr. Tómas Guömundsson. SKÁLHOLTSKIRKJA: Kvöld- messa kl. 21. Söng- og tónstund fyrir söfnuöinn kl. 20.30. Organ- isti Glúmur Gylfason. Sóknar- prestur. RASTEK3IM AMIÐ LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Lokað í dag Langholtsvegur — aðalhæð með bílskúr Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýli, ásamt ca. 36 fm bílskúr. Verð kr. 1.300.000. Ákveðin sala. Digranesvegur — sérhæö Til sölu 112 fm jaröhæö Allt sér. Ákveðin sala. Hjallabraut Hafnarfirði Til sölu 122 fm endaíbúð á 2. hæð. Verö kr. 1.250.000. íbúöin fæst eingöngu í skiptum fyrir 2ja—4ra herb. íbúð á stór-Reykjavíkur- svæöi. Ibuðin er laus. Einstaklingsíbúð viö Laugaveg Tíl sölu lítil nýstandsett risíbúö í bakhúsi. Laus fljótt. Ákveðin sala. Verð kr. 390.000. íbúðin er ósamþ. Við Bjargarstíg Til sölu lítil þriggja herb. ósamþ. kjallaraíbúð. Ný eldhúsinnrétting. Ný teppi. Verð kr. 420.000. íbúöin er laus. Við Stekkjasel 57 fm ný 2ja herb. íbúð (ósamþ.). Tveggja herb. íbúðir: Við Dvergabakka Til sölu mjög rúmgóð 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Tvennar svalir. Akveöin sala. Við Ljósheima Til sölu lítil notaleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö í lyftuhúsi. ibúöin er laus. Hringbraut Til sölu lítil 2ja herb. ibúö á 3. hæö. ibúöin er laus. Sólheimar — lyftuhús Til sölu ca. 120 fm 4ra herb. íbúö á 10. hæð. Endaíbúö. Stórkost- legt útsýni. Laus nú þegar. Smiðjuvegur — iðnaðar, verzlunarhús Til sölu í smíöum 2x250 fm verzlunarhúsnæði og 2x220 fm á neðri jaröhæö í sama húsi undir lager eöa iönaö. Laugvegur — kæliklefar, frystiklefar Til sölu ca. 140—150 fm á tveim hæöum í bakhúsi, á neöri hæð er vinnuherb. og frystiklefar (spírall) og kælir. Uppi er vinnusalur og kæliklefi. Vörulyfta á milli hæöa. Verið er aö Ijúka standsetningu á húsinu. Krókahraun Hafnarfirði Til sölu ca. 720 fm iðnaöarhúsnæöi í smíöum. Óska eftir: Vantar ca. 300—500 fm skrifstofuhúsnæöi fyrir félagasamtök. Hús- næöiö þarf aö vera í góðri strætisvagnalínu og á 1. eða 2. hæö eöa i lyftuhúsi. Öruggur kaupandi. Vantar stórt og vandaö einbýlishús í Reykjavík fyrir fjársterkan kaupanda. Vantar góöa og vandaöa 4ra herb. ibúö innan Elliöaáa. Einbýlishús — Kópavogur Til sölu vandað og gott einbýlishús i austurbænum í Kópav. Mjög stór tvöfaldur bílskur Gott útsýni. Sauðárkrókur — einbýlishús Til sölu 138 fm hús á einni hæð ásamt kjallara undir hálfu húsinu. Húsið er að miklu leyti ný innréttaö. Verö kr. 1.200.000. Til greina koma skipti á 2ja—4ra herb. íbúð á stór-Reykjavíkursvæði. Málflutningsstofa Sigríður Asgeirsdottir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. 85009 85988 Opið 1—3 2ja herb. íbúðir við: Furugrund á jaröhæö. Hraunbæ á 2. hæö. Dalsel á 4. hæö. Bílskýli. Hraunbæ jaröhæö. Eiríksgötu á jaröhæö. Boðagranda 2. og 3. hæö. Nönnugötu ris um 70 fm. Asparfell 3. hæö. 3ja herb. íbúðir við: Móabarð sér inngangur. Kirkjuteig sér inngangur. Hraunbæ jaröhæö. Furugrund 2. hæö. Álfaskeið 3. hæö. Ásgarð 3. hæö. Njálsgötu á jaröhæö og 1. hæö. Hjallabraut 1. hæö. Sér inn- gangur. Irabakki á 1. hæö. 4ra herb. íbúöir við: Móabarð efri hæö. Sér inn- gangur. Engihjalla á 4. hæö. Seljabraut á 3. hæö. Fífusel á 1. og 2. hæö. Kaplaskjólsveg 1. hæö. Enda- ibúö. Álfhólsveg með bílskúr. Spóahóla meö bílskúr. Furugrund á 2. hæð. Fellsmúla á jaröhæö. Suðurhóla á 3. hæð. Endi. Sólheima á 10. hæð. Lundarbrekku á 2. hæö. Álftamýri á 4. hæö. Einbýlishús við: Hófgerði 150 fm. Bílskúrsréttur. Asparlund hús á einni hæö. Tvöfaldur bílskúr. Efstasund á einni hæö. Bílskúr. Sérhæðir við: Kirkjuteig á 1. hæð. 130 fm. Bílskúr. Glaðheíma 150 fm á 1. hæö. Kópavogsbraut 2. hæö. Bil- skúr. 145 fm. Raöhús við: Geitland 200 fm. Bílskúr. Ásgarö 120 fm. Gott hús. Kjöreign? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, logfraeomgur. Ólafur GuAmundsson aölum. au<;lysin(;asiminn er: 22480 IMvreunblabio ^Bústaoir^ ÆKM FASTEIGNASALA sftS^ jBT 28911 ^l I laugav 22(mnq Klapparstiq) ¦ Bústoóir. 1 FASTEIGNASALAI 28911 I Laugatf 22(inng.Klapparstigl I Ágúst Guðmundsson 'sölum. Helgi H. Jónsson. Opiö 10—1 í dag. Hlíöarvegur Kóp. Lítil 3ja herb. 55 fm íbúð. Laus nú þegar. Verö 630 þús. Hverfisgata 2ja herb. 60 fm íbúö á 2. hæö. Verð 550 þús. Laus strax. Vesturberg 3ja herb. 85 fm íbúð á 7. hæö í lyftuhúsi. Verð 820 þús. Tómasarhagi 3ja herb. 85 fm íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Verö 800 þús. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm íbúö á 2. hæö. Mikið endurnýjuö. Verö 800—830 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Bein sala. Verö 1050 þús. Arnartangi Mosf. 100 fm viölagasjóöshús á einni hæð. Góð lóö. 3 svefnherb., stofa, sauna. Bein sala eöa skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Reykjavík. Húsiö er laust nú begar. Kópavogsbraut 145 fm efri sérhæð. Bílskúr. Verð 1700 þús. Fálkagata Eldra einbýlishús, sem er kjall- ari, hæð og ris. Laust 1. októ- ber. Verð 800 þús. Hofsós Einbýlishús fæst í skiptum fyrir litla íbúö í Reykjavík. Nánari uppl. á skrifstofunni. Heimasími sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102. 29555 29558 Opiö kl. 10—3 í dag. Skoðum og metum eignir samdægurs. 2ja herb. íbúðir Njálsgata 50 fm ibúö á jaröhæö. Laus 1 ágúst. Verö 450—500 þús. Miklabraut 69 fm íbúð i kjallara. Verð 630 þús. Grettisgata 50 fm íbúö á 3. hæð. Verð tilboð. Hraunbaar einstaklingsibúð á jaröhaað. Verð 600 þús. Hverfisgata 60 fm ibúð á 2. heeð. Verð 550 þús. Kambsvegur 70 fm ibúð á jarðhæð í tvíbýli. Verö 700 þús. Skúlagata 65 fm íbúö á 3. hæð. Verö tilboð. Smyriltholar 55 fm nettó á 2. hæð. Verð 720 þús. Framnesvegur 50 fm íbúð á 1. hæð. Verð 600—650 þús. Skúlagata 65 fm ibúö á 3. hæð. Verð 680 þús. 3ja herb. íbúðir Ásgarður 83 fm ibúð á 3. hæð Verð 800 þús. Smyrilsholar 80 fm íbúð á 1. hæö. Suö- ursvaltr Verð 850 þús. Smyrilshólar 60 fm íbúö á jarðhæð. Verð 750 þús. Efttihjalli 95 fm íbúö á 2. hæö. Selst í skiptum fyrir góöa sérhæö eöa raöhús i Kópavogi. Gnoðavogur 76 fm íbúö á 1. hæö. Verö 850—900 þús. Nökkvavogur 90 fm ibúð á 2. hæð 30 fm bílskúr. Verö 970 þús. Óðinsgata 70 fm íbúö á 2. hæö. Verö 700 þús. Rauoalatkur 100 fm sérhæö. Verð 850 þús. Sktttahraun 96 fm íbúð á 3. hæð. Bíl- skúr. Verö 980 þús. Vesturgata 3ja—4ra herb. á 2. hæö. Verð 800 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Álfheimar 114 fm ibúð á jaröhæö. Verð 1050 þús. Engihjalli 110 fm á 1. hæð. Furuinnrétt- ingar Parket á gólfum. Verð 970 þús. Flókagata, Hafnarfiröi 116 fm sérhæð í tvíbýli. Bilskúrsréttur. Verð 1,1 millj. Vesturgata ca. 100 fm ibuð á 2. hæð. Laus 1. ágúst. Verð 800 þús. Hvassaleiti 115 fm íbúö á 3. hæö. Bilskúr. Suöursvalir. Mjög glæsileg eign. Verö 1280—1300 þús. Etkihlíð 6 herb. 145 fm íbúö á 3. hæö i skiptum fyrir 4ra herb með aðgangi aö garöi. Blönduhlið 5 herb. sérhæð á 2. hæö með suöur- og vestursvölum. Bilskúrs- grunnur. Nánast allt nýtt í ibúöinni. Verö 1450 þús. Æskileg skipti á 5—6 herb. ibuö í hverfinu Langholttvegur 5 svefnherb. + stór stofa á hæð og í risi. i tvíbýllshúsi ca. 150 fm. Bilskúrsréttur. Verð 1350 þús. Keflavík 2x160 fm einbýli. Sér ibúö í kjallara. 42 fm bílskúr. Verð tilboð. Hvassaleiti 105 fm íbúð á 2. hæð i skiptum fyrir stóra íbúð með 4 svefn- herb. Laugarnesvegur 4ra herb. 85 fm á 2. hæð. Verð 850 þús. Vallarbraut 130 fm sérhæð. Verö 1.2—1,3 millj. Laugarrwsvegur 5—6 herb. ibúð á 4. fueö. 110—120 fm. Verð 920 þús. Snorrabraut 3x60 fm einbýll. á elgnar- lóö. Verð 2 millj. Keflavík 4ra herb. 110 fm íbúö. Verð 470 þús. Stokkseyri 120 fm einbýlishús á tveim hæðum, ný uppgert, tilvaliö sem sumar- hús. Verö 600 þús. Etpigeröi 4ra herb. ibuð á 2. hæð. Fæst í makaskiptum á sérhæð eða stærri blokkaríbúö. Hraunbttr 110 fm íbúö á 3. hæð Verö 1.050—1.100 þús. Vesturbær 4ra herb. íbúö. fæst i sklpt- um fyrir góða 2ja herb. íbúö. Fagrakinn 4ra herb. 90 fm ibúð í tvibýll. Bilskúrsréttur. Verö 930 þús. Eskihlið 4 svefnherb. og 2 stórar stofur. Samtals 140 fm. Glæslleg eign. Fæst i skiptum fyrir góða íbúð með 2 svefn- herb. og góðri stofu. Hveragerði höfum kaupanda aö litlu einbýli. Hugsanleg sklpti á 4ra herb. hæð í Reykjavík. Verslunarhúsnæði Állaskeið, Hatn. 420 fm fyrir nýlendu- vöruverzlun. Verð 2,6 millj. Eígnanaust Skipholti 5. Sími: 29555 og 29558. Þorvaldur Lúövíksson hrl. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.