Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982 iPÁ __, HRÚTURINN |W|B 2I.MAKZ-19.APRIL B þú crl í vandrreðum, reynist þér best að leiU ráða hjá vini þínum sem áður hefur gefið góð ráð. Ilctta er á rifrildi á heimil- inu. Vertu einn í rólegheitunum í kvöld. Wá NAUTIÐ !Vf 20. APRfL-20. MAl Allt Kinfur betur í dag, ef þu þarft ekki á stuðningi frá flflrum an halda. Reyndu að laka allar ákvaroanir án hjálpar frá öðr- um. (icttu þess að ofreyna þig ekki í vinnunni. ^ð TVfBURARNIR WttS 21. MAÍ-20. JÚNl Oll mál, sem þú þarft að eiga vio á fjaruegari stöðum, ganga mjög vel. Taktu enga óvenju- lega áhaltu i íþróttum. Iii færð ekki mikinn stuðning frá fólki í áhrifastöðum. Láttu þínar eigin lilfinningar ráða.______________ Jljái KRABBINN <9í 21. JÚNl-22. JÚLl l-ér teksl að auka tekjurnar í vinnunni í dag. Gctlu hess samt að láta ekki fljekja þér í neitl fjármilabrask. I>ú lendir i deil um ef þú aetlast til of mikils af öðrum. ILJÓNIÐ J23.JÚLI-22.AGÍIST Farðu varlega i nábegð fólks í áhrifaslöAum. I>ér líAur lang- best í félagsskap aMtingja þinna. ForAastu allt leynimakk. I>ér gengur miklu betur aA leysa persónuleg málefni heldur en á fjármálasviAinu. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. Oróleiki i umhverfinu verAur tii þess, aA þú itt mjog erfill meo ao einbeita þér. Taktu enga áhaltu i fjirmilasviAinu. I>ú gaítir lenl í rifrildi vid vin þinn vegna fjármála. tgh\ VOGIN PfiSt! 23. SEPT.-22. OKT. Iií ert eitlhvan úrillur i dag og itt erfitt meA aA lynda við ann- aA fólk. Keyndu aA fi útrás i einhverjum skapandi storfum NotaAu ímyndunarafliA. DREKINN 23.0KT.-21.NÓV. I*ú fjerð allan þann stuðning sem þú þarft heima hji þér. Ástvinir þínir styAja allar nýjar tillögur sem þú kemur meA. l-u vernur an fara aíi hugsa meira um heilsu þina. !iJM BOGMAÐURINN LkVii 22.NÓV-21.DES. Ini fa?rð hrós fyrir störf þín. Láttu vini þína eltki skipta sér af því sem þú gerir við pen- ingana þína. Littu ekki vanda- mil vina þinna koma þér úr jafnva?gi. m fíj STEINGEITIN lk\ 22.DES.-I9.JAN. IV-r tekst líklega aA leysa fjir- hagsvandamil og spara meira. Þú farð upplýsingar fri fólki bak viA tjöMin sem gela sparaA þér mikla fyrirhofn og jafnvel feroaliig. ÍÍ VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB t>ú gelur ekki hafl þaA rólegt i dag, þritt fyrir stuAníng fri fag- fólki. Iii ert í fjirhagsvanda og fólk, sem þú hafAir Ireyst i aA myndi hjilpa þér i þvi sviAi, bregst. 3 FISKARNIR _ 19. FEB.-20. MARZ Kkki hreyla aAferðum þínum. Þú hefur alveg réttu tökin i ihrifafólkinu. Iii átt í vendum aA þurfa aA láta mikið fé af hendi, sérstaklega þeir sem hygKJ* ' '""g ferðalög í sumar- fríinu. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS " ¦ - ¦ ¦---------!—:------------------------:---------:———¦------------—---------------------------------------- TOMMI OG JENNI oasr totiam •*"•*» whvicc inc LJÓSKA HANN SB&lfl. EXKlJffl ALLTAF SATT, _-/** Mf* EN Éö V/L l/Pv^ •nSpÍ HeiP/MeLEQ SAMSKiPTI FERDINAND ---------!-..-.¦¦¦¦: ."-;¦" ¦'¦'..rlWHWWl.............1...1.....i..ii.i..i.i.u'i..i....iii.iinj.niiJ.ji)i..i...i....iJ..iii.u.i..n'iu..i'.i;; SMÁFÓLK YE5,5lr?,/M(?.PRINCIPAL, U)EPEMANP5ATI5FACTI0N, 1% TIREP OF 5ITTIN6 INACLA55R00MUNPER A LEAKIN6 CEILIN6... AWATTORNEYAnPI HAVE CONiE TO L0P6E AN0FFICIALPR0TE5T.' Já, herra skólastjóri, við kreijumst skaðabóta! Ég er orðin langþreytt á.að sitja undir bununni í skóla- .stofunni... Ég er hér komin ásamt lög- manni mínuni til að koma á framfa-ri opinberri kvörtun! Ef hann nefnir mig lagasnáp, þá er ég farinn! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilið í dag kom fyrir i sumar bridge i 1 lótel Heklu síðastliðið fimmtudagskvöld. Norður s AK82 h AG103 t 5 1 G1075 Vestur Austur s 3 s G94 h D754 h K62 t G63 t K1092 1 K9862 1 D43 Suöur s D10765 h 98 t AD874 1 A. Suður spilar 6 spaða og fær út trompþrist, tvistur, nía og tían heima á slaginn. Hvernig nýtir sagnhafi möguleikana best? Ef þú kannar spilið, sérðu að það tapast, ef farið er út í að trompa tíglana strax. Sagnhafi þolir ekki að trompa þrisvar tígul, úr því að tromp- in eru 3—1, þá gefur hann slag á trompgosann auk hjartatap- arans, sem hann losnar ekki við. Hins vegar má vinna spilið með því að byrja á því að fara í hjartað, þ.e. hleypa hjartaní- unni í öðrum slag. Austur fær á kónginn og trompar senni- lega út. Sagnhafi tekur þá á laufás, víxltrompar síðan tígul og lauf stundarkorn og þessi staða kemur upp: Norður 8 — h ÁG10 t — 1 G Vestur 8 — h D75 t — 1 K Austur s G h 62 t K 1 - Suður s D h 8 t D8 1 - Spaðadrottningin tekur síð- asta trompið af austri og þvingar vestur í leiðinni. Ekki er ég klár á því hvort það er betri leið en að byrja á því að fara í hjartað. Hún opnar ýmsa möguleika, en á móti er öruggri vinningsleið fórnað, þegar Kxxx í tígli og trompið 2—2. Raunar býr ótrúlega margt í þessu spili, ef menn gefa sér tíma til að skoða það. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐLNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.