Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 10. JULI1982 FRETTIR i DAG er laugardagur 10. júlí, sem er 191. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.50 og síö- degisflóö kl. 21.09. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.25 og sólarlag kl. 23.39. Sólin er í hádegisstao í Reykjavík kl. 13.33 og tunglio í suöri kl. 04.33 (Almanak Háskólans.) Enef éq rek illu andana út med Guði t anda, þá er Guös ríki þegar yfir yður komiö. (Matt 11, 28.) KROSSGATA i ? 3 4 ¦ ¦ 6 ; » ¦ l'0 n 383 13 14 12 H" ¦ 9 LARKTT: - I dúkarnir, 5 ekki, 6 U'algiipi. 9 fujjl, 10 boroa, II rómv. tala, 12 saurga, 13 hejli, 15 greinir, 17 lyktina. UM>RÉTT: — 1 ráta-klingur, 2 gím aW, 3 mjúk, 4 hafnar, 7 lnfa. 8 migna, i 2 gi-li gert, 14 lipur, 16 tveir eins. LAIISN SÍfillSTII KROSSGÁTIJ I.ÁRÉTI: — I sukk. 5 lind, 6 a-tin, 7 fa, 8 ilina. II N.Ó., 12 ása, 14 gali, 16 sna-nir. LÓUKÉTT: - 1 skaMings, 2 klífi, 3 kin, 4 ydda. 7 (as, 9 lóan, 10 náin, 13 aur, 15 1«. Hólin hefur ekki verið rífleg við höfuðstaðarbúa undanfarna daga. I veðurfréttunum í gær- morgun var þetta staðfest, því í fyrradag hafði verð sólskin í Reykjavik i 5 minútur! Veður- stofan sagði að horfur va-ru á heldur kólnandi veðri um land- ið norðaustanvert og á Aust- fjörðunum. Minslur hiti á lág- lendi í fyrrinótt var 5 stig, t.d. á Ilorni, Siglunesi á Mánár bakka og Kyvindará. — Minnstur hiti á landinu um nóttina var plús fjögur stig uppi á Hveravöllum. Hér i Kt-ykja- vik fór hitinn niður i 7 stig og lítils háttar rigndi, sem mest mældist á Nautabúi í -Skaga- firði, 4 millim. Ný Sogsbrú. í blaðinu Suður- land á Selfossi er þess getið að fyrirhugað sé að byggja nýja brú yfir Sogið við Þrastarlund á næsta ári og verði það tveggja akreina brú, sem kosta muni 9,5 millj- ónir kr. auk verðbóta. í Landsbókasafninu. í nýju Lögbirtingablaði er auglýsing frá menntamálaráðuneytinu þar sem auglýst er laus til umsóknar staða bókavarðar við Landsbókasafn íslands. Kinn bókavarðanna hefur sagt stöðu sinni þar lausri. Umsóknarfrestur er til 1. ág- úst naestkomandi. Norræna menningarmála- skrifstofan, sem hefur aðsetur í Kaupmannahöfn, auglýsir í þessum nýja Lögbirtingi lausar tvær fulltrúastöður. Fulltrúarnir eiga t.d. að vinna að stjórnsýsluverkefn- um varðandi vísindastofnanir og öflun upplýsinga um þróun vísindamála á Norðurlöndum og eiga að starfa í tengslum við norrænt vísindamálaráð, sem tekur til starfa hinn 1. janúar 1983, segir m.a. í þess- ari auglýsingu. Ráðningar- tími er 2—4 ár. Umsóknir eiga að sendast til skrifstofu Norrænu menningarmála- nefndarinnar í Kaupmanna- höfn, en umsóknarfresti lýk- ur 15. ágúst nk. Akraborg. Ferðir Akraborgar milli Akraness og Reykjavík- ur eru nú sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 kl. 20.30 kl. 22.00 Afgreiðslan Akranesi sími 2275 og í Rvík 16050 og 16420. Fyrsta skrefið! FRÁ HÖFNINNI________ I fyrradag fór Esja úr Reykja- víkurhöfn í strandferð. Ala- foss lagði af stað til útlanda | og írafoss fór á ströndina. Þá kom einn hvalveiðibátanna, Hvalur 6 til hafnar vegna bil- unar. Leiguskipið Pia Sandved fór til útlanda. I gær komu tveir togarar inn af veiðum, til löndunar: Arinbjörn og Ottó N. Þorláksson. AHEIT & GJAFIR G.B.S 10. Ónefndur 10, N.N. 10, ónefnd 12, E.J. 15, N.N. 20, J.I. 20, N.N. 20, Þórdís Sumarliðad. 20, Kþ 20, Roy + Mummi 20, J. 20, Johanna Vilborg 25, H.S.K. 20, G.E. 30, ÍÓ 30, Þórunn 30, N.N. 30, J.B. 30, S.E.O. 30, Frá Nygárosjo- en í Noregi 35, Ingibjörg Sig- urgeirsdóttir 40, S.S. 40, A.S. 40, I.V. 40, frá Svíþjóð 46, Theodora 50,1.S. 50, J.P.P. 50, N.N. 50, R.Í. 50, S.S. 50, Lára 50, S.K. 50, S.K. 50, Dagmar Ólafsdóttir 50, Þóra 50, S.B.G. og G.B.S. 50, K.G. 50, ómerkt 50, G.G. 50, S.J. 50, R.I. 50, G.E. 50, Hanna og Geiri 75, S.E. 100, ómerkt 100, N.N. 100, J.M. 100, H.S.S. 100, N.N. 100, S.J.M. 100, A.M. 100, Kanl 100, J.S. 100, S.E. 100, N.N. 100, G.H.G. 100, Á.S. 100, Gamall sjómaður 100, Ágústa 100, Gamalt áheit N.N. 100, V.F. 100, N.N. 100, I.Þ. 100, Svala 100, Jenny 100, Ó.S. 100, N.N. 100, G.J. 100, N.N. 100, Jónína D. Hilm- arsdóttir 100, K.J. 100, S.B. 100, Sigurlaug Magnúsdóttir 100, S. 100, R.I. 100. „Hvers vegna eru lögreglu- þjónarnir i TtkkÓKióvakíu allt af þrír saman?" „Af því að einn þarf að vera la-s, annar skrifandi og sá þriðji þarf að líta eftir þessum viðsjárverðu mt-nnta Þesar ungu dömnr nem ketta: Aahlldnr Logadóttir, Sigrún Birna Uigadóttir eg Hafrúa Rva Arnardottir, komu fyrir skömmu í skrifstofu Keykjavíkurdeild Kauða kross íslands með rúmliga 170 krónur, sem var agóði af hlutaveltu, sem þsr héldu til ágóða fyrir RKÍ. Á myndina vantar vinkonu þeirra, Erlu Hrönn Geirsdóttur, sem var meo þeim í ölhi hlutaveltu- stú.ssinu. KvóM-, ruetur- og helgarþ|ónusta apótekanna i Rvík, dagana 9 júli til 15. júli, aö báöum dögum meðtöldum, er i Laugarnesapótaki. En auk þess er Ingólta Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmiaaogeroirfyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoö Reykiavíkur á þriöjudögum kl. 16 30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Laaknaatolur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landapitalana alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um frá kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aimi 81200, en því aoeins að ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er laaknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18688. Neyoarvafct Tannlæknafélags islands er i Heileuverndar- atooinni við Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1. marz, að báðum dögum meðtöldum er í Akurayrar Apótaki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eða 23718. Hafnarfiorður og Garðabatr: Apótekln í Hafnarfirði. Hafnarfjaroar Apótak og Norourbasjar Apólak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 ettir lokunartíma apótekanna. Kaflavík Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvan Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Salfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 é virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kt. 8 á mánudag. — Apotek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SAÁ Samtok áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu- h|álp í vMMogum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraraogiötin (Barnaverndarráð Islands) Sálfræöileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 98-71777. SJÚKRAHÚ3 Heimsóknartímar. Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. KvennadeiMin kl. 19.30—20. Barna- apítali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landa- kotsapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foeevogi: Manudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardög- um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbuoir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenaáedeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heileuverndaratooin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaoingarrwimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — FlokadaiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaalið: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbokaeafn íalanda Safnahúsinu við Hverflsgðtu: Lestrarsallr eru opnlr mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabokaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Utibu Upplýsingar um opnunartima þeirra veitlar i aöalsafnl. siml 25088. Þróominiasafnið: Opið alla daga vikunnar kl. 13.30—16. Lislasaln ialanda: Opið sunnudaga, þnðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnslns. Borgarbókasafn Raykiavfkur AOALSAFN — UTL ANSDEILD, Þir.gholtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Elnnig laugardaga i sept. -april kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Holmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta vlð sjónskerta. Oplð m'inud. — fðstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þinghollsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUTLAN — afgreiðsla í Þing- hottsstræti 29a, siml aðalsafns Bókakassar lánaöir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÚLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. F.innig laugardaga sept — april kl. 13—16.. BÚKIN HFIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþfónusta á prentuöum bókum við fatlaöa og aldr- aða. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALL ASAFN — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sftni 36270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept — april kl. 13—16. BÓKABILAR — Bækistöö í Bústaðasafni. siml 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Árbaajaraafn: Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema máni.-daga. SVR-Mð 10 frá Htemml. Áagrnnaaafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. TaakiHbókaavfmo, Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Hoggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðiudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónaaonar: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 13.30—16. Húa Jóna Sigurossonar i Kaupmannahofn er opið mið- vikudaga tll föstudaga fré kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Áma Magnuaaonar, Árnagaroi, við Suðurgötu. Handritasyning opin þrkkju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kiarvalsstaoir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vasturbjajartaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla — Uppl. i síma 15004. Sundlaugin ( BraMhofli: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööln i sfma 75547. Varmárlaug I Mosfallssvwt er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opið kl. 10.00—16.00. Kvennatimar Nmmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböð karla opln laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatimar alla rúmhelga daga kl. 12.00—16.00. Sfmi 66254. SundhoM Kaftavikur er opin ménudaga — fimmtudaga 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Fðstudðgum á sama tána, til 18.30. Laugardogum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, fré 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Stminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfiarðar er opin ménudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Böðin og hettu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvðMs. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga ki. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. SUNDSTAÐIR Laugardatalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. A laugardðgum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er oplð frá kl. 8 til kl. 17.30. SundhoHin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er BILANAVAKT Vaktþtonuata borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjonustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarfiringinn á helgidögum Rafmagnavaltan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.