Morgunblaðið - 10.07.1982, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982
FRETTIR
í DAG er laugardagur 10.
júlí, sem er 191. dagur árs-
ins 1982. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 08.50 og síö-
degisflóö kl. 21.09. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
03.25 og sólarlag kl. 23.39.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.33 og
tunglið í suöri kl. 04.33
(Almanak Háskólans.)
En ef ég rek illu andana
út með Guðs anda, þá
er Guös ríki þegar yfir
yður komið. (Matt 11,
28.)
KROSSGATA
S 7 8
1
±Pzi"
1 b 16 |8B|
LÁRKTT: — I dúkarnir, 5 ekki, 6
galgopi, 9 fujjl, 10 borða, 11 rómv.
tala, 12 saurga, 13 heiti, 15 greinir,
17 lyktina.
LOÐRÍnT: — I fátaeklingur, 2 gím-
ald, 3 mjúk, 4 hafnar, 7 lofa, 8
megna, 12 geti gert, 14 lipur, 16 tveir
eins.
LAIISN SÍÐIISTU KROSSÍiÁTU
LÁRÍnT: - 1 sukk, 5 lind, 6 ætíð, 7
fa, 8 ilina, II N.Ó., 12 ása, 14 gali,
16 snæðir.
I/>ÐRÉTT: — 1 skætings, 2 klífi, 3
kid, 4 ydda, 7 faa, 9 lóan, 10 náið, 13
aur, 15 læ.
Sólin hefur ekki verið rífleg við
höfuðstaðarhúa undanfarna
daga. í veðurfréttunum í gær-
morgun var þetta staðfest, því í
fyrradag hafði verð sólskin í
Reykjavik í 5 mínútur! Veður-
stofan sagði að horfur væru á
heldur kólnandi veðri um land-
ið norðaustanvert og á Aust-
fjörðunum. Minstur hiti á lág-
lendi í fyrrinótt var 5 stig, t.d. á
Horni, Siglunesi á Mánár-
bakka og Eyvindará. —
Minnstur hiti á landinu um
nóttina var plús fjögur stig uppi
á Hveravöllum. Hér í Reykja-
vík fór hitinn niður í 7 stig og
lítils háttar rigndi, sem mest
mældist á Nautabúi í Skaga-
firði, 4 millim.
Ný Sogsbrú. I blaðinu Suður-
land á Selfossi er þess getið
að fyrirhugað sé að byggja
nýja brú yfir Sogið við
Þrastarlund á næsta ári og
verði það tveggja akreina
brú, sem kosta muni 9,5 millj-
ónir kr. auk verðbóta.
í Landsbókasafninu. í nýju
Lögbirtingablaði er auglýsing
frá menntamálaráðuneytinu
þar sem auglýst er laus til
umsóknar staða bókavarðar
við Landsbókasafn íslands.
Einn bókavarðanna hefur
sagt stöðu sinni þar lausri.
Umsóknarfrestur er til 1. ág-
úst næstkomandi.
Norræna menningarmála-
skrifstofan, sem hefur aðsetur
í Kaupmannahöfn, auglýsir í
þessum nýja Lögbirtingi
lausar tvær fulltrúastöður.
Fulltrúarnir eiga t.d. að
vinna að stjórnsýsluverkefn-
um varðandi vísindastofnanir
og öflun upplýsinga um þróun
vísindamála á Norðurlöndum
og eiga að starfa í tengslum
við norrænt vísindamálaráð,
sem tekur til starfa hinn 1.
janúar 1983, segir m.a. í þess-
ari auglýsingu. Ráðningar-
tími er 2—4 ár. Umsóknir
eiga að sendast til skrifstofu
Norrænu menningarmála-
nefndarinnar í Kaupmanna-
höfn, en umsóknarfresti lýk-
ur 15. ágúst nk.
Akraborg. Ferðir Akraborgar
milli Akraness og Reykjavík-
ur eru nú sem hér segir:
Frá Ak.:
kl. 08.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
kl. 20.30
Frá Rvík:
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
kl. 22.00
Afgreiðslan Akranesi sími
2275 og í Rvík 16050 og 16420.
FRÁ HÖFNINNI
í fyrradag fór Esja úr Reykja-
víkurhöfn í strandferð. Ala-
foss lagði af stað til útlanda
og írafoss fór á ströndina. Þá
kom einn hvalveiðibátanna,
Hvalur 6 til hafnar vegna bil-
unar. Leiguskipið Pia Sandved
fór til útlanda. I gær komu
tveir togarar inn af veiðum,
til löndunar: Arinbjörn og
Ottó N. Þorláksson.
ÁHEIT & GJAFIR
G.B.S 10. Ónefndur 10, N.N.
10, ónefnd 12, E.J. 15, N.N. 20,
J.I. 20, N.N. 20, Þórdís
Sumarliðad. 20, Kþ 20, Roy +
Mummi 20, J. 20, Johanna
Vilborg 25, H.S.K. 20, G.E. 30,
ÍÓ 30, Þórunn 30, N.N. 30, J.B.
30, S.E.O. 30, Frá Nygárosjo-
en í Noregi 35, Ingibjörg Sig-
urgeirsdóttir 40, S.S. 40, A.S.
40, I.V. 40, frá Svíþjóð 46,
Theodora 50,1.S. 50, J.P.P. 50,
N.N. 50, R.Í. 50, S.S. 50, Lára
50, S.K. 50, S.K. 50, Dagmar
Ólafsdóttir 50, Þóra 50, S.B.G.
og G.B.S. 50, K.G. 50, ómerkt
50, G.G. 50, S.J. 50, R.I. 50,
G.E. 50, Hanna og Geiri 75,
S.E. 100, ómerkt 100, N.N.
100, J.M. 100, H.S.S. 100, N.N.
100, S.J.M. 100, A.M. 100,
Kanl 100, J.S. 100, S.E. 100,
N.N. 100, G.H.G. 100, Á.S.
100, Gamall sjómaður 100,
Ágústa 100, Gamalt áheit
N.N. 100, V.F. 100, N.N. 100,
I.Þ. 100, Svala 100, Jenny 100,
Ó.S. 100, N.N. 100, G.J. 100,
N.N. 100, Jónína D. Hilm-
arsdóttir 100, K.J. 100, S.B.
100, Sigurlaug Magnúsdóttir
100, S. 100, R.I. 100.
„Hvers vegna eni lögreglu-
þjónarnir í Tékkóslóvakíu allt-
af þrír saman?'*
„Af því að einn þarf að vera
læs, annar skrifandi og sá .
þriðji þarf að líta eftir þessum
viðsjárverðu mennta-
raönnum."
Þesar ungu dömur sem keita: Ashildur Logadóttir, Sigrún
Birna Logadóttir og Hafrún Eva Arnardóttir, komu fyrir
skömmu í skrifstofu Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands
með rúmlega 170 krónur, sem var ágóði af hlutaveltu, sem þær
héldu til ágóða fyrir RKÍ. Á myndina vantar vinkonu þeirra,
Erlu Hrönn Geirsdóttur, sem var með þeim í öllu hlutaveltu-
stússinu.
Kvöld-, nætur- og holgarþjónusta apótekanna í Rvik.
dagana 9. júlí til 15. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er
i Laugarnesapóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö
til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónæmiseógeróirfynr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Góngudaild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heílsuverndar-
stöóínni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar
til 1. marz, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjer Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
Ídögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sélu-
hjélp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000.
Akureyri simi 96-21040. Siglufjörður 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga ki. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 19.30—20 Barna-
spítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30
— Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til töstudaga
kl. 18.30 lil kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. Á laugardög-
um og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfoööir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Granaéadaild: Mánudaga til fösludaga
kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14—19.30. — Heileuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. —
FflBÖingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
17. — Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á
helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl.
13—16.
HéskólabókeMfn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simí 25088.
Þjóðminjaeafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.
Listaaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir í eigu safnsins.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig
laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN
— Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vtó
sjónskerta. Opiö m\nud. — föstud. kl. 10—16. AOAL-
SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029.
Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing-
holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skip-
um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, síml 36814. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16.,
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Árbæjareafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mónudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Áegrimseafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Skiphoiti 37, er opiö manudag til
föstudags frá kl. 13—19. Símí 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Áma Magnússonar,
Árnagaróé, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 20 30 Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 17.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga trá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á
sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatiminn er
á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hœgt aö komast f
bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
VMlurbejarlflugjn er opin alla vlrka daga kl.
7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8 00—17.30. Gulubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i slma 15004.
Sundlaugin ■ Brmöholti: Opin mánudaga—(ösludaga kl.
07.20—20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga
kl. 8.00—14.30. Uppl. um gufubööin i síma 75547.
VarmárUug I MoaMtesvuit er opin mánudaga tll föstu-
daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—20.00. Laugardaga kl.
12.00—18.00. Sunnudaga opiö kl. 10.00—16.00.
Kvennatimar flmmtudaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö
kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opln laugar-
daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími. á sunnu-
dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla rúmhelga daga
kl. 12 00—16 00 Simi 662S4.
SundhðU Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, trá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundteug Kópavogs er opin mánudaga—löstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru prlðjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundteug Hafnartjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akuruyrar er opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþfónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvaitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.