Morgunblaðið - 10.07.1982, Page 36

Morgunblaðið - 10.07.1982, Page 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1982 XJ03I1U- iPÁ ----- HRÚTURINN IfiH 21. MARZ—19.APRIL Kf |>ú ert í vandrædum, reynist þér best aÁ leita ráda hjá vini þínum sem áður hefur gefið góð ráð. Ilætta er á rifrildi á heimil- inu. Vertu einn i rólegheitunum í kvöld. NAUTIÐ i«I 20. APRfL-20. MAl Allt gengur betur í dag, ef þú þarft ekki á stuðningi frá öðrum að halda. Keyndu að taka allar ákvarðanir án hjálpar frá öðr- um. (.a*ttu þess að ofreyna þig ekki í vinnunni. ^3 TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl. < >11 mál, sem þú þarft að eiga við á fjarljegari stöðum, ganga mjög vel. Taktu enga óvenju- lega áhættu í iþróttum. Ini færð ekki mikinn stuðning frá fólki í áhrifastöðum. Láttu þínar eigin tilfinningar ráða. KRABBINN 21. JÍINl-22. JÍILl l»ér tekst að auka tekjurnar í vinnunni i dag. (iættu þess samt að láta ekki flækja þér í neitt fjarmalabra.sk. I»ú lendir í deil- um ef þú ætlast til of mikils af öðrum. r«AlJÓNIÐ iZíUZS. JÍILl-22. ÁGÖST t Farðu varlega í nálægð fólks áhrifastöðum. I*ér liður lang best í félagsskap ættingja þinna. Forðastu allt leynimakk. I*ér gengur miklu betur að leysa persónuleg málefni heldur en á fjármálasviðinu. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT. Oróleiki í umhverfinu verður til þesN, að þú átt mjög erfitt með að einbeita þér. Taktu enga áhættu á fjármálasviðinu. I>ú gætir lent í rifrildi við vin þinn vegna fjármála. f+'h\ VOGIN KíSd 23.SEPT.-22.OKT. I*ú ert eitthvað úrillur í dag og átt erfitt með að lynda við ann- að fólk. Keyndu að fá útrás í einhverjum skapandi störfum. Notaðu ímyndunaraflið. I*ú DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. færð allan þann stuðning sem þú þarft heima hjá þér. Ástvinir þínir styðja allar nýjar tillögur sem þú kemur með. I*ú verður að fara að hugsa meira um heil.su þína. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*ú færð hrós fyrir störf þín Láttu vini þína ekki skipta sér af því sem þú gerir við pen- ingana þína. Láttu ekki vanda- vina þinna koma þér jafnvægi. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. I*ér tekst líklega að leysa fjár- hagsvandamál og spara meira. I*ú færð upplýsingar frá fólki bak við tjöldin sem geta sparað þér mikla fyrirhöfn og jafnvel ferðalög. Wlé VATNSBERINN 21. JAN.-18. FEB. Þú getur ekki haft það rólegt í dag, þrátt fyrir stuðning frá fag- fólki. I*ú ert í fjárhagsvanda og fólk, aem þú hafðir treyst á að myndi hjálpa þér á því sviði, bregst. .< FISKARNIR 19 FEB 20 MARZ iki breyta aðferðum þínum. hefur alveg réttu tökin á áhrifafólkinu. I*ú átt í vændum þurfa að láta mikið fé af hendi, sérstaklega þeir sem hyggja á löng ferðalög í sumar- fríinu. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND ------------------—---------------—------------------------------------------------- 1111--------------------------------------- SMÁFÓLK YE5,5IR, MR. PRINCIPAL, U)E PEMANP 5ATI5FACTION j TjC l'M TIREP OF 5ITTIN6 IN A CLA55R00M UNPER A LEAKIN6 CEILIN6... /WATTORNEYANPI HAVE C0ME TO L0P6E AN 0FFICIAL PR0TE5T! Jí, herra .skólastjóri, við krefjumst skaðabóta! Ég er orðin langþreytt á að sitja undir bununni i skóla- stofunni... Ég er hér komin ásamt lög- manni minum til að koma á framfæri opinberri kvörtun! Kf hann nefnir mig lagasnáp, þá er ég farinn! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilið í dag kom fyrir í sumar- bridge í llótel Heklu siðastliðið flmmtudagskvöld. Norður s ÁK82 h ÁG103 t 5 I G1075 Austur s G94 h K62 t K1092 1 D43 Suður s D10765 h 98 t ÁD874 1 Á. Suður spilar 6 spaða og fær út trompþrist, tvistur, nía og tían heima á slaginn. Hvernig nýtir sagnhafi möguleikana best? Ef þú kannar spilið, sérðu að það tapast, ef farið er út í að trompa tíglana strax. Sagnhafi þolir ekki að trompa þrisvar tígul, úr því að tromp- in eru 3—1, þá gefur hann slag á trompgosann auk hjartatap- arans, sem hann losnar ekki við. Hins vegar má vinna spilið með því að byrja á því að fara í hjartað, þ.e. hleypa hjartaní- unni í öðrum slag. Austur fær á kónginn og trompar senni- lega út. Sagnhafi tekur þá á laufás, víxltrompar síðan tígul og lauf stundarkorn og þessi staða kemur upp: Norður s — h ÁG10 t — 1 G Vestur s — h D75 t — 1 K Austur s G h 62 t K 1 - Vestur s 3 h D754 t G63 1 K9862 Suður s D h 8 t D8 1 - Spaðadrottningin tekur síð- asta trompið af austri og þvingar vestur í leiðinni. Ekki er ég klár á því hvort það er betri leið en að byrja á því að fara í hjartað. Hún opnar ýmsa möguleika, en á móti er öruggri vinningsleið fórnað, þegar Kxxx í tígli og trompið 2—2. Raunar býr ótrúlega margt í þessu spili, ef menn gefa sér tíma til að skoða það. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.