Morgunblaðið - 10.07.1982, Side 38

Morgunblaðið - 10.07.1982, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ1982 16-444 Sæúlfarnir gÆJARBlP .... Sími 501 84 Flatfótur í Egyptalandi Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um lögreglukappann „Flatfót" í nýjum ævintýrum í Egyptalandi meö hinum frábæra Bud Spencer. islenskur texti. Sýnd kl. 5. mynd um áhættusama glæfraferö. byggö á sögu eftir Reginald Rose, meö Gregory Peck, Roger Moore og David Niven. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Bönnuö innan 12 Ara. íslenskur texti. Endursýnd kl. 6, 9 og 11.15. H mkm Simi50249 Ránið á týndu örkinni „Raiders of the lost Ark" Fimmföld Oscarsverölaunamynd. Mynd sem má sjá aftur og aftur Harrison Fork. Caren Allen Sýnd kl. 5 og 9. Hörkuspennandi og djörf bandarisk kvikmynd meö Judy Brown og Tom Grler. íslenskur texti. Endursýnd kl. 9. Bönnuð innsn 16 éra. Litlu hrossaþjófarnir Sýnd kl. 5 og 7. TÓMABÍÓ Sími31182 Frumaýning á Norðurlöndum „Sverðið og seiðskrattinn" (The Sword and The Sorcerer) Hin glænýja mynd „The Sword and The Scorcerer", sem er ein best sötta mynd sumarsins í Bandaríkj- unum og Þýskalandi, en hefur enn ekki veriö frumsýnd á Noröurlöndum eöa öörum löndum Evrópu, á mikiö erindi til okkar islendinga, því í henni leikur hin gullfallega og efnilega is- lenska stulka, Anna Björnsdðttir. Erlend blaðaummæli: „Mynd sem sigrar með því að falla almenningi í geð — vopnfimi og galdrar af besta tagi — viaaulega skemmtileg." Atlanta Constitution „Mjög skemmtileg — undraverðar sóráhrifabrellur — óg hafði ein- staka ánægju af henni. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjðri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch, Lae Horselye, Katheline Beller, ANNA BJÓRNSDÓTTIR. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd f 4ra rása Starscope Stereo. Ath.: Hækkað verð. Byssurnar frá Navarone Hin hetmsfræga verðlaunakvikmynd í litum og Cirtema Scope um afrek skemmdarverkahóps i seinni heim- styrjöldinni Gerö eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd viö metaösókn á sinum tima í Stjörnubiói. Leikstjóri J. Lee Thompson. Aöalhlutverk Gregory Peck, Anthony Quinn, David Niven, Anthony Quayle o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 4 og 9.45. Bönnuð innan 12 ára. Ný hörkuspennandi mynd, sem gefur þeirri tyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) aö taka tll hendinni og hreinsa til í borg- inni, sem hann gerir á sinn sérstæöa hátt. Leikstióri: Michael Winner. Hljðmlist: Jimmy Page. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Cincent Gardenia, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Rokk í Reykjavík Sýnd kl. 3. í KoupnKiniMihófii FÆST í BLAÐASÖLUNNf ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI Villti Max Otrúlega spennandi og vel gerö. ný áströlsk kvikmynd i litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum og Englandi i maí sl. og hefur fengiö geysimikla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin veröa „Hasarmynd ársins". Aöahlutverk: Mel Gibson. Dolbý-stereo. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sfðasta sinn. Hækkað verð. Smidjuvegi 1, Kópavogi. Bíðbær frumsýnir nýja mynd með Jerry Lewis. Hrakfallabálkurinn (Hardly Working) Meö gamanleikaranum Jerry Lewis. Ný amerisk sprenghlægileg mynd meö hinum óviöjafnanlega og frá- bæra gamanleikara Jerry Lewis. Hver man ekki eftir gamanmyndinni Átta börn á einu ári. Jerry er í topp- formi í bessari mynd eöa eins og einhver sagöi: Hláturinn lengir lifiö. Mynd fyrir alla fjölskylduna sem kemur öllum í sólskinsskap. Aöalhlutverk: Jerry Lewis og fleiri gððir. Blaðaummæii i Mbl. dags. 3/7 „En þegar Jerry kemst í ham vöknar manni snarlega um augun af hlátrl. Dásamlegt aö slikir menn skuli enn þrifast á vorri plánetu. Er mér næst aö halda aö Jerry Lewis sé einn hinna útvöldu á sviöi gamanleikara." íslenskur texti Sýnd kl. 2,4, 6 og 9. Gleði næturinnar (Ein sú djarfasta) Sýnd kl. 11.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteinis krafist við inngang- inn. 8. sýningarvika. Stuð meðferð Fyrst var þaö Rocky Horror Picture Show en nú er þaö Fyrir nokkrum árum varö Richard O’Brien heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff-Raff) i Rocky Horror Show og síöar i samnefndri kvik- mynd (Hryllingsóperan), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinnar teg- undar og er ennþá sýnd fyrlr fullu húsi á miönætursýningum víöa um heim Nú er O’Brien kominn meö aöra í Dolby Stereo sem er jafnvel ennþá brjálæöislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaö- ur persónuleiki má missa af. Aöalhlutverk: Jessica Harper, Cliff de Young og Richard O'Brien. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og að sjálfsögðu munum við sýna Rocky Horror (Hryllíngsðperuna) kl. 11. LAUGARÁS Simsvari 32075 Ný mynd gerö eftir frægustu og djörfustu „sýningu" sem leyfö hefur verlð í London og víöar. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dobty-stereo. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð yngri en 16 ára. Oscarsverölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, áttl sjö börn og varö fremsta country-og west- ern-stjarna Bandaríkjanna. Leikstj.: Michael Apted. Aöaihlutv.: Sissy Spacek (hún fékk Oscarsverölaunin '81 sem besta leikkonan í aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Endursýnd kl. 5 og 9 f nokkra daga vegna fjölda áakoranna. fsl. texti. Salur A Sólin ein var vitni Spennandi og bráöskemmti- leg ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie. Aöalhlutverkiö, Hercule Poirot, leikur hinn frábæri Peter Ustinov af slnni al- kunnu snilld, ásamt Jane Birfcin, Nicholas Clay, Jam- es Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjðri: Guy Hamilton. fslenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Salur B Gullræsið Hörkuspennandi og vel gerö litmynd um mjög óvenjulega djarft bankarán sem framiö var i Frakklandi 1976, meö lan McShane og Warren Clarke. islenskur texti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C rnýþýsk Utiaynd um hina fðgru Lolu, „drottningu næturinnar", 0*rð af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af síöustu myndum meist- arans, sem nú er nýlátinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MUELLER- STAHL, MARIO ARDOF. fslenakur texti Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin afar vinsæla Islenska fjölskyldu- mynd um hlna fræknu tvíbura. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Síðustu sýningar. Salur I eldlínunni S0PHIA JAMES | 0.J, ^BENCOBURN^IPSaN FIREPOWER Hörkuspennandi og viöburöarík litmynd meö Sophia Loren og James Coburn. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15 og 11.15. ||Q 19 OOOII

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.