Morgunblaðið - 27.07.1982, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982
9
BREIÐVANGUR
4RA—5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR
Mjög góö ibúö á 2. hæö í fjölbýlishusi,
ca. 117 fm. Stofa, hol, og 3 svefnherb.
eldhús meö borökrók og sér smiöuöum
innréttingum. Þvottaherb. viö hliö eld-
húss., baöherb. furuklætt., suöursvalir.
Laus eftir samkomulagi.
ÁLFHEIMAR
4—5 HERB. — 3 HÆO
Mjög rúmgóö og falleg endaibúö um
110 fm aö grfl. i fjölbýlishúsi. íbúöin
skiptist i stofu, boröstofu og 3 svefn-
herbergi, eldhús og baöherbergi á
hæöinni. í kjallara fylgir stórt aukaher-
bergi meö aögangi aö w.c. og sturtu.
Verö ca. 1200 þús.
ENGIHJALLI
3JA HERB. — RÚMGÓD
Glæsileg ný ibúö á 2. hæö i lyftuhúsi,
ca 90 fm aö grfl. Svalír til suöurs.
Vandaöar innréttingar. Laus eftir sam-
komulagi.
TEIGAR
3JA HERB. — RISÍBÚO
Góö ca. 85 fm ibúö i fjórbýlishusi vió
Laugateig. Laus fljótlega. Ákveöin
sala. Verö ca. 800 þút.
KÓPAVOGUR
SÉR H£D — JAROHÆÐ
Mjög falleg ca. 112 fm ibúö á jaröhæö i
þribýlishúsi viö Digranaavag. íbúöin
skiptist m.a. i stofu og 3 svefnherbergi.
Þvottahús og búr er viö hliö eldhúss.
Sér hitl Ákv«Mn ula.
MIÐBÆRINN
3JA HERB. RISÍBÚÐ
Mjög falleg og vinaleg ca. 70 fm risíbúö
i steinhusi viö Tjarnargötu. íbúöin
skiptist i tvær samliggjandi stofur,
svefnherbergi, eldhus og baöherbergi
meö sturtu. Verö ca. 750 þúsund.
HVASSALEITI
3JA HERB. — 1. HÆD
Mjög góö ca. 96 ferm. ibúö á 1. hæö í
fjölbýlishúsi meö góörí stofu og 2
svefnherbergjum. Lagt fyrir þvottavél á
baöi Ákveöin aala.
ASPARFELL
2JA HERB. — 1. HÆD
Fullfrágengin og falleg ca. 60 ferm. ibúö
meö góöum innréttingum. Laus fljót-
lega. Veró 650 þúsund. Ákveöin sala.
SAFAMÝRI
3JA HERB. — JARÐHÆÐ
Vönduö íbúö um 85 fm aö grunnfleti
sem skiptist í stofu, boröstofu og 2
svefnherbergi. Laus fljótlega. Ákveóin
sala.
VANTAR ALLAR TEGUNDIR
FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ
Komutn og •koftum samdægurs
Atli Vaf(nason lögfr.
Suóurlandsbreut 18
84433 82110
pf 14120
Hsimasímar 43690, 30008.
Sölumaöur Þór Matthíasson.
Lögtrnöingur:
Björn Baldursson.
Bólstaðarhlíð
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 3.
hæö til sölu. öll sameign í fyrsta
flokks ástandi. Laus fljótlega.
Boðagrandi
Mjög góö íbúö á 1. hæó, sem er
stór stofa með svefnkrók, eld-
hús, baó og geymsla. Sam-
eiginlegt vélaþvottahús á hæö-
inni. Laus strax.
Krummahólar
Góó 2ja herb. íbúó í lyftuhúsl.
íbúð meó góðum innréttingum i
góöu lagi. Laus strax.
Hringbraut
Góó 2ja herbergja íbúö í kjall-
ara, rétt við Háskólann, 80—90
fm. Góð stofa, gott svefnher-
bergi. stórt baö, gott eldhús.
Laus strax
Laugarnesvegur
3ja herb. íbúö á efri hæó í timb-
urhúsi.
Þverbrekka
3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. Til
greina kemur aö taka 2ja herb.
íbúð uppí.
Fífusel
Góö 5 herb. íbúö á 1. hæö,
ásamt 1 herb. í kjallara.
Austurstræti 7,
Heimasímar 30008, 43690,
75482.
26600
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3.
hæð í blokk. Góöar innrótt-
ingar. Suöur svalir. Bílskúr.
Verö 1.050 þús.
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. ca. 80 fm íbúö á 4.
hæð í blokk. Suður svalir. Bíl-
skúrsrétfur. Verð 900 þús.
BÓLST AÐ ARHLÍÐ
5 herb ca. 125 fm endaíbúö á 2.
hæð í blokk. Tvennar svalir.
Ágæt íbúö. Bílskúr. Verö 1.350
þús.
BREIÐVANGUR
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 3.
hæö (efstu) í blokk. Góöar inn-
réttingar. Suöur svalir. Fallegt
útsýni. Verð 1.150 þús.
DALSEL
2ja—3ja herb. ca. 75 fm íbúð á
3. hæð (efstu) í blokk. Góöar
innréttingar. Stækkunarmögu-
leikar á íbúöinni. Fullbúiö bíl-
hús. Verö 800 þús.
DIGRANESVEGUR
4ra herb. ca. 112 fm íbúö á
jaröhæö í þríbýlis, steinhúsi,
byggöu 1965. Sér hiti og inng.
Verö 1.050 þús.
ENGJAHJALLI
4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1.
hæö í háhýsi. Fallegar innrétt-
Ingar. Suöur svallr. Útsýni. Verö
1.050 þús.
ENGJASEL
4ra—5 herb. ca. 115 fm íbúö á
1. hæö í blokk. Þvottaherb. í
íbúölnnl. Suöur svalir. Bíl-
geymsla. Mjög góö eign. Verö
1.250 þús.
FORNHAGI
4ra herb. ca. 110 fm íbúö á
jaröhæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Ágæt íbúó. Verð 930 þús.
FRAMNESVEGUR
Raöhús sem er kjallari hæð og
ris samt. um 120 fm. Vel um
gengiö hús. Laust fljótlega.
Verð 1.100 þús.
GAUKSHÓLAR
2ja herb. ca. 60 fm íbúö á 2.
hæð í háhýsi. Flísalagt baóherb.
Gott útsýni. Verð 700 þús.
GNOÐARVOGUR
2ja—3ja herb. ca. 76 fm íbúö á
miðhæð í fjórbýlis, steinhúsi.
Flísalagt baö. Suður svalir.
Bílskúrsréttur. Verð 850 þús.
KAPLASKJÓLSVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1.
hæó í blokk. Ágæt íbúó. Suöur
svalir. Verð 1.150 þús.
KRÍUHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 6.
hæö í háhýsi. Góóar innrétt-
ingar. Laus fljótlega. Verð 850
þús.
LAUGARNESVEGUR
2ja herb. ca. 60 fm íbúð á 1.
hæð i 5 ára gömlu steinhúsi.
Góðar innréttingar. Útsýni.
Verð 700 þús.
LEIFSGATA
4ra herb. ca. 90 fm íbúö á 3.
hæð ( 4ra íbúða steinhúsi.
Skemmtilega innréttuö íbúö.
Suöur svalir. Bílskúrsþlata.
Verð 1.250 þús.
RAUÐARÁRSTÍGUR
3ja herb. ca. 65 fm íbúö á 2.
hæö í steinhúsi. Verö 780 þús.
SMYRILSHÓLAR
3ja herb. ca. 90 fm íbúö á 1.
hæö í 3ja hæöa blokk. Suöur
svalir. Ekki alveg fullbúln ibúö.
Verö 870 þús.
VESTURBERG
2ja herb. ca. 65 fm íbúö á 5.
hæö í háhýsi. Falleg íbúö.
Glæsilegt útsýni. Verö 660 þús.
Autturttrati 17, t. 26600
96M98J
15 AP Ragnar Tómasson hdl
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
ÁSBÚÐ — GARÐAB/E
3ja herb. ca 90 fm fokheld (búð
á jarðhæö í tvíbýlishúsi. íbúöin
er öll sér. Verð 690 þús.
MOSGERÐI
3ja herb. góö 60 fm risíbúö f
tvíbýlishúsi. Tvöfallt nýtt gler.
Útb. 510 þús.
KLEPPSVEGUR
3ja herb. ca 85 fm íbúö á 7.
hæö. Suöur svalir. Útb.
650—690 þús.
SUÐURHÓLAR
4ra herb. glæsileg 117 fm íbúö
á 4. hæö. Tengt fyrir þvottavél á
baöi. Frábært útsýnf. Útb.
825—900 þús.
ESKIHLÍÐ
4ra herb. góö 110 fm ibúö á 4.
hasö. Verð 960 þús.
BREIÐVANGUR HF.
5—6 herb. 137 fm giæslleg
íbúö á 1. hæð auk 70 fm rýmis I
kjallara sem opiö er upp f ibúö-
ina. Útb. ca 1,200 þús.
RAUÐALÆKUR —
SÉRHÆÐ
115 fm mjög góð t'búö á 1. hæð
í fjórbýlishúsi. Sér hltl, sér inng.,
suöur svalir. 30 fm bílskúr. Útb.
1,200 þús.
ÆGISÍÐA — SÉRHÆÐ
136 fm sérhæö á 2. hæö (tví-
býlishúsi ásamt 120 fm íbúö f
risi. Útsýni frábært. Þrennar
svalír. 30 fm bílskúr. Selst í einu
lagi. Upplýsingar á skrifstof-
unni. ______
Húsafell
FASTEfGNASALA Langbottsvegi 115
( Bæjartetiöahúsinu ) simr 8 10 66
Aöatstetnn Pétursson
BergurGuönason hd>
M MARKADSÞÍÓNUSTAN
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 65 fm á 1. hæö.
Suöursvalir. Falleg íbúö.
SÓLHEIMAR
3ja herb. ca. 85 fm mjög góö
ibúð á 1. hæö í lyftublokk. Nýtt
baó og eldhús. Húsvöröur.
BÁRUGATA
4ra—5 herb. ca. 115 fm að-
alhæð í þríbýli. Bílskúr fylgir.
BREIÐVANGUR HF.
4ra—5 herb. ca. 120 fm
rúmgóö og skemmtileg íbúö
á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Ákv.
sala._________________
FÍFUSEL
4ra herb. ca. 117 fm falleg íbúð
á 1. hæð. Nýtt fallegt eldhús.
Þvottur á hæöinni.
SKIPASUND
3ja—4ra herb. ca. 90 fm
mjög góð íbúð á 2. hæð.
Sam. inng. m. risi. Nýtt gull-
fallegt eldhús.
AUSTURBERG
4ra herb. ca. 95 fm íbúð á 3.
hæó í fjölbýli. fbúðin er laus
nú þegar._____________
SUNNUVEGUR — HF.
120 fm 4ra—5 herb. neöri hæð
í tvíbýlishúsi. Ný standsett baö
og eldhús. Falleg eign á róleg-
um staö.
EINBÝLI —
ÁLFTANES
170 fm Siglufjaröarhús. Innrétt-
ingar vantar aö mestu. Bíl-
skúrssökklar. Hugsanlegt aö
taka 3ja eöa 4ra herb. ibúð uppí
kaupverö. Ákveðin sala.
SVÍÞJÓÐ —
EINBÝLI
Einbýlishús í Trollhettan
(Saab-verksmiöjurnar), sem
er kjallari, hæö og ris. Alls
ca. 220 fm. Bílskúrsréttur.
Fallegur ávaxtagaröur. Eign
þessi fæst í skiptum fyrir
hús eöa ibúð á Reykjavík-
ursvæöinu
M MARKADSWÓNUSTAN
Ingólfsstræti 4. Simi 26911.
Róbert Árni Hreióarsson hdl.
Viö Hraunbæ — skipti
139 fm 5—6 herb. raöhús. Húsió er
m.a. góö stofa, hol, 4 herb., o.fl. Teppi
og parket á gólfum. Viöarklædd loft.
Nýr bilskúr. Bein sla eóa skipti á 2—4
herb. ibúó vió Hraunbæ. Verö 1.800
þús.
Sérhæö viö Mávahlíö
Höfum i einkasölu 130 fm vandaöa
neöri sérhæó Ibúóin er 2 saml. stofur
sem mætti skipta og 3 herb. Bílskúr.
Bein sala. Verö 1500 þús.
Viö Skaftahlíö
5 herb. vönduó íbúö i fjölbýlishúsi (Sig-
valdablokkin). íbúöin er m.a. 2 saml.
stofur og 3 herb. 2 svalir. Góóar innrétt-
ingar Æskileg útb. 1 millj.
Viö Hraunbæ
4ra—5 herb. serlega vönduö íbúö.
íbúóin skiptist þannig: Hol. rúmgott
eldhus, boróstofa, 2 barnaherb. og gott
baöherb. Suóursvalir. Herb. á jaröhæö
Litiö áhvilandi. Útb. 980 þús.
Bólstaöarhlíö
4ra—5 herb. íbúö i fjölbýlishúsi meö
bílskur Mjög skemmtileg íbúö í góöu
ásigkomulagi Laus strax. Veöbanda-
laus. Selst aöeins gegn góöri útborgun.
Viö Míklatún
115 fm 4ra herb. efri hæö m. suöursvöl-
um. í risi fylgja 4 herb., snyrtlng o.fl.
Verö 1550 þús. Skipti á 2ja—3ja herb.
ibúö kæmu vel til greina.
Viö Kaplaskjólsveg
4ra herb. 100 fm íbúó á 1. hæö. ibúóin
skiptist í 2 saml. stofur, rúmgott eidhús,
2 góö herb. og baóherb. Útb. 850 þús.
Hraunbær
4ra herb 123 fm ibúö á 2 hæð. Þvotta-
herb. og búr innaf eldhusi Parket Útb.
SSOþús.
Viö Hraunbæ
3—4ra herb. 96 fm ibúö á 1. haaö. Litiö
áhvílandi. Verö 1.050 þús.
Öldugata
4ra herb. 85 fm ibúó á 2. hæö Danfoss.
Svalir Verö 880 þús. Útb. 650 þús.
Viö Dvergabakka
2ja—3ja herb. vönduö íbúö á 1. hæö m.
svölum. íbúöin er stofa, herb. og fl.
Aukaherb. i kjallara. Vsrö 750 þús.
Vallargeröi — Kópavogi
84 fm 3ja herb. ibúó á efri hæö i þríbýl-
ishúsi Bilskursrettur Vsrö 1 millj.
Engihjalli
3ja herb. 95 fm vönduö íbúö á 3. hæö.
Útb. 670 þús.
í Fossvogi
2ja herb. ibúð á jaröhæð Stærö um 55
tm. Sér löð. Verð 750 þús.
Vantar
2ja—3ja herb. ibúö í gamla bænum.
Góö útborgun i boöi.
Höfum kaupanda
aó raöhúsi eöa einbýlishúsi á Seltjarn-
arnesi Huseign i smiöum kemur til
greina.
Vantar
Gamalt einbýlishús i Vesturborginni eöa
nálægt miöborgini.
EiGnnmiÐLunin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3
SÍMI 27711
Sölustjóri Sverrir Kristinsson.
Valtýr Sigurösson lögtr.
Þorleifur Guömundsson sölumaður
Unnsteinn Bech hrl. Sími 12320.
Ágúst Guðmundsson sölum
Helgi H. Jónsson,
viöskiptafræöingur.
Þorlákshöfn
Hlaöhús fokhelt 115 fm. Meó
innbyggöum bílskúr. Verö 385
þús. Ekkert viö samning.
Einbýlíshús
Nýtt 120 fm. Laust, nærrl full-
kláraö. Verð 750 þús.
Keflavík
Risíbúó 105 fm. Verö 450 þús.
Bein sala eöa skipti á góóri eign
meó bílskúr á suöurnesjum.
Reykjavík
2ja herb. 60 fm við Hverfisgötu.
Veró 550 þús. Laus.
Einstaklingsíbúö
40 fm viö Bergstaöastræti. Ný-
leg. Verö 500 þús. Laus.
3ja herb.
85 fm viö Laugarnesveg.
Endurnýjuö. Verð 830 þús.
Fjöldi annarra eigna á skrá.
Heimasími sölumanna:
Helgi 20318,
Ágúst 41102.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
HOFTEIGUR
M/RÚMG. BÍLSKÚR
Vorum aö fá í sölu tæpl. 100 fm ibúö á
1. hæó. Ibúöin skiptist i saml stofur 2
herbergi, eldhús og baö. Ibúöin er öll i
góöu ástandi. Fallegur garöur. ibúóinni
fylgir tæpl. 70 fm bilskúr. (Getur veriö
verkst. pláss).
HJALLABRAUT
4—5 herb. 118 fm íbúö á 3ju hæö í
fjölbýlishúsi. Ibúóin er i góöu ástandi.
Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. Laus e.
skl.
HOFTEIGUR
4ra herb. kjallaraibúö. Snyrtileg eign.
Falleg ræktuó lóö.
FURUGRUND
3ja herb. góö ibúö i fjölbýlish íbúöinni
fylgir herb. i kjallara. fylgir. Mikil sam-
eign.
HOFTEIGUR
Vorum aö fá í sölu húseign á góöum
stað v. Hofteig. Húsiö er kjallari, haBÖ
og ris, alls tæpl. 300 fm. Mögul. á 2—3
ibúóum i húsinu. Húsió er í góöu
ástandi. Fallegur garöur Tæpl. 70 fm
bilskúr fylgir. Húsió selst i einu lagi eöa
hlutum.
EIGNASALAIV
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson, Eggert Elíasson.
FASTEIGNAVAL
Nvt *S 'Þwé 9 9 n m
Garöastræti 45
Símar 22911—19255.
Vesturbær parhús
Um 194 fm mjög vel meö farlð
hús með fallgum garöi i grónu
hverfi í Vesturbænum. Mögu-
leiki á aó hafa 2ja herb. íbúö í
kjallara. Ákveöin sala.
Jón Arason lögmaöur.
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Garðabær einbýli
Um 200 fm einbýli á Flötunum.
Allt á einni hæð. Stór ræktaður
garóur. Akveðin sala.
Jón Arasson, lögmaður.
FASTEIGNAVAL
Garðastræti 45
Símar 22911—19255.
Seltjarnarnea
einbýli
Um 165 fm einbýli á tveim hæö-
um sunnan megln á nesinu.
Stór bílskúr. Sérlega falleg lóð.
Skemmtileg eign.
Jón Arason lögmaður.
Garðastræti 45
Símar 22911-19255,
Kópavogur sér hæð
Um 150 fm sór hæð á góðum
stað í tvíbýli í vesturbæ Kóþa-
vogs. Bílskúr, vel ræktuö lóð.
Víösýnt útsýni. Sérlega vönduð
eign. Ákveóin sala.
Jón Arason lögmaður.