Morgunblaðið - 27.07.1982, Page 10

Morgunblaðið - 27.07.1982, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 .1 , ^Eignaval ° 29277 Hagamelur — 2ja herb. Mjög góö nýleg íbúö á 3. hæö í Byggung-blokkinni viö Hagamel. Verö 750 þús. Rauðarárstígur — 3ja herb. Góö íbúö á jaröhæö. Nýir gluggar og gler. Öll íbúöin er í mjög góöu ásigkomulagi. Gæti losnaö fljótlega. Verö 850—900 þús. Hlíðarvegur — 100 fm íbúð 3ja—4ra herb. íbúö í góöu ásigkomulagi. Á jarö- hæö. Verö 800—850 þús. Furugrund — 3ja herb. Sérlega falleg íbúö á 2. hæö. Stórar suöursvalir. Öll sameign úti og inni fullfrágengin. Verö 980 þús. Kríuhólar — 3ja herb. Snyrtileg 85 fm íbúö á 7. hæö. Verö 850 þús. Eyjabakki — 3ja herb. Mjög góö 90 fm íbúö meö sér þvottahúsi á 2. hæö. Verö 920 þús. Kleppsvegur — 3ja herb. Góö íbúö á 7. hæö inn viö Sæviöarsund. Verö 900 þús. Hæðarbyggð — 3ja herb. Fokheld íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Gler og útihurö komiö. Verð 575 þús. Grundarstígur — 3ja herb. Mjög rúmgóö mikið endurnýjuö íbúö. Verö 790 þús. Miðtún — 3ja herb. Mjög falleg ný endurnýjuö íbúö, á 1. hæö. Bíl- skúrsréttur. Verö 1 millj. Suðurvangur — 3ja—4ra Góö 100 fm íbúö á 2. hæö. Sér þvottahús. Laus nú þegar. Verö 950 þús. Laugarnesvegur—3ja herb. Mikiö endurnýjuö 85 fm íbúö. Verö 830 þús. Sogavegur — sérhæð 105 fm neöri hæö í tvíbýli. Nýjir gluggar og gler. Danfoss. Bílskúrsréttur. Laus 1. ágúst. Verö 1150 þús. Gunnarsbraut — neðri hæð Mjög góö 120 fm íbúö. Nýjir gluggar og gler. Fal- leg vel ræktuö lóö. Verö 1450 þús. Miklabraut — 145 fm Mjög góö íbúö á 2. hæö. Nýjir gluggar og gler. Suöursvalir. Verö 1400 þús. Skipasund — 4ra herb. Efri hæö í tvíbýli. Hálft óinnréttaö ris fylgir. Sér inngangur. Verö 1 millj, Laufásvegur — 195 fm á 2. hæö í nýlegu húsi. Kjöriö hvort sem um íbúö eöa atvinnuhúsnæöi er aö ræöa. Túngata — parhús 2 hæöir og kjallari. Rúmlega 200 fm. Stór bílskúr fylgir. Sér garður. Verö 2,3 millj. Flatir — einbýli 167 fm hús á einni hæö, auk 38 fm bílskúrs. 5—6 svefnherb. Gott hús á góöum staö. Verö 2,5 millj. Frostaskjól Einbýli og raöhús á byggingarstigi. Digranesvegur — parhús Mikiö endurnýjaö hús, sem er 2 hæöir og kjallari, 3x64 fm. Samtals 197 fm. 3 rúmgóö svefnher- bergi. Fallegur garöur. Bílskúrsréttur. Möguleiki á sér íbúö í kjallara. Frábært útsýni. Laus ekki síöar en 1. nóv. Verö 1,8 millj. Heimasímar: Bjarni 41332 og Eggert 45423. ^Eignavala 29277 Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870, 20998. Við Reykjavíkurveg Hf. falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus fljótlega. Viö Hrafnhóla glæsileg 3ja herb. 90 fm ibúó á 2. hæð ásamt bílskúr. Mikið út- sýni. Viö Maríubakka Falleg 3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæð. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Við Vesturberg 3ja herb. 87 fm íbúð á 4. hæð. Laus fljótlega. Viö Vesturberg Góð 4ra herb. 110 fm ibúð á 2. hæð. Við Breiðvang Glæsileg 4ra—5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæö ásamt bilskýli. Við Leirubakka 5 herb. 120 fm íbúö á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara. Við Otrateig Sérhæö í tvíbýlishúsi. 3 svefn- herb. Bílskúr fylgir. Laus nú þegar. Við Drápuhlíð 120 fm sérhæö á 2. hæð. 3 svefnherbergi. Bílskúr fylgir. Við Yrsufell Skemmtilegt endaraöhús á einni hæð. 4 svefnherbergi. Góður bílskúr. Við Arnartanga Raöhús á einnl hæð. 3 svefn- herb. Bílskúrsréttur. Við Granaskjól Einbýlishús, hæð og ris meö innbyggðum bílskúr. Samtals 214 fm. Selst fokhelt en frá- gengið að utan. Teikningar á skrifstofunni. Hilmar Valdimarsson, Ólatur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Franaaon heimasími 460O2. Til sölu 2ja herb. Um 45 fm jaröhæö viö Hraunbæ. Laus strax. 3ja herb. Um 100 fm. 1. hæö við Hraunbæ. Tvennar svalir. 3ja herb. Um 95 fm endaíbúö við Engi- hjalla. Vönduö eign. 3ja — 4ra herb. Jarðhæð í tvíbýlishúsi við Hlíðarveg í Kópavogi. Allt sér nema hiti. Höfum kaupendur að einbýlis- húsi eða raöhúsi í Árbæjar eöa Seláshverfi. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Árbæjar- hverfi. Höfum kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöum í Breið- holti. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hafnar- firði. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúöum í Háaleitis- hverfi og vesturbænum í Reykjavík. Einnig erum viö með kaupendur að einbýlishúsum og raöhúsum og sérhæðum á ýmsum stöðum á stór-Reykjavíkursvæöinu. imimi i insTEiEmt i AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl. Kvöldsími sölumanns Öflugt salmonellu-tilfelli í Noregi: Þúsund Norðmenn lagð- ir inn á sjúkrahús Osló, 23. júlí. Frá frettariUra Mbl. ÍSLENDINGAR, sem hafa í hyggju að ferðast til Noregs, ættu að huga vel að því, sem þeir lita ofan í sig. Öflugt salmonellu-tilfelli hefur herjað á Norð- menn undanfarið og nærri eitt þúsund Norðmenn hafa orðið að leggjast á sjúkrahús vegna sýkingar. Tilfelli þetta, sem ber nafnið Oranienburg, veldur miklu vökva- og salttapi í líkamanum og í nokkrum tilvikum hefur sýking verið svo slæm að innvortis blæð- ingar hafa orsakast. Sýkilsins hefur orðið vart um allt landið og í 19 fylkjum er vitað um tilfelli. Er óvenjulegt að sýk- ing af þessu tagi berist svo víða í Noregi. Er getum leitt að því að sýkingin hljóti að eiga sér stað á einum stað og hafi síðan borizt um landið á einhvern hátt. Vatn hefur verið útilokað því það kemur ekki allt frá sama stað, þannig að grunnurinn hefur beinst að matvörum einhverskon- ar, sem framleiddar eru innan- lands. Gerðar hafa verið fyrir- spurnir erlendis en þar er ekki vit- að um neinn slíkan faraldur. Hafnarfjörður Til sölu glæsileg eign viö Hraunbrún. Á efri hæö ca. 3 svefnherb. og stofur, á neöri hæö falleg íbúö. Stór bílskúr fylgir. Lóöin er í mjög góöu lagi. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfiröi, símar 50318 og 54699. Vesturbær — sérhæð Höfum í sölu 5 herb. ca. 100 fm góöa íbúö á 1. hæö í steinhúsi viö Bárugötu. 2 stofur, 3 svefnherb. (eitt af þeim forstofuherb.). Sér inngangur. Bílskúr fylgir. Hlíðarnar — sérhæð Höfum í einkasölu 5 herb. ca. 130 fm fallega íbúö á 1. hæð viö Bólstaöarhlíö. 3 svefnherb. (eitt af þeim forstofuherb.) og 2 samliggjandi stofur. Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúr fylgir. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS Breiðvangur — Hafnarfiröi Góð 5 herb. íbúð ca. 120 fm á 2. hæð. ibúöin er 3 svefnherb., stórt anddyri, stofa, suövestur svalir. Sjónvarpsherb. Þvottahús innaf eldhúsi. Mikiö skáparými. Sór hiti. Bílskúr fylgir. Upphitaöur með rafmagni. Verð 1,3 millj. Kleppsvegur 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi. 90 fm. Góð íbúö. Verð 1 millj. Barmahlíð 4ra herb. íbúð í kjallara. Sér inngangur. íbúöin er í góðu ástandl. Verð 900—950 þús. Grundarstígur 35 fm einstaklingsíbúö á 2. hæð í stelnhúsl. fbúöln er herb., eldhús og salerni. Verð 400 þús. Laus strax. Lyklar á skrifstofunni. Gnoöarvogur 3ja herb. íbúð á 1. hæð i 4ra hæða blokk 76 fm. 2 svefnherb., stofa með vestursvölum, eldhús og baöherb. Verð 800 þús. Vesturgata 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli. íbúðin er 80 fm. Verð 800 þús. Kirkjuteigur 3ja herb. kjallaraíbúð 80 fm. Verð 800—850 þús. Laugarnesvegur 3ja—4ra herb. risíbúð í þríbýlishúsi. fbúöin er 85 fm. Nýstandsett. Vandaðar viöarinnréttingar. Verð 830 þús. Grundarstígur 3ja herb. 90 fm íbúð. Lyklar á skrifstofunni. Verð 800 þús. Fífusel 4ra herþ. íbúð 104 fm. 3 svefnherb., hol, stofa, suöursvalir útaf stofu, 12 fm aukaherb. í kjallara. Verð 1 millj. 50 þús. Neðra-Breiðholt 4ra herb. 110 fm ibúð við Kóngsbakka. Verð 1 — 1,1 millj. Vesturbær Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæö í fjölbýli. Verð 740 þús. Jörö í Ölfusi Á jöröinni er stórt einbýlishús og hlaða. Jörðin er ca. 60 ha. Verð 2,5 millj. Uþpl. á skrifstofunni. HÚSEIGNIN r — _____ Skólavörðustíg 18,2. hæð — Sími 28511 Pétur Gunnlaugsson, lögfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.