Morgunblaðið - 27.07.1982, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.07.1982, Qupperneq 24
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Pökkunarstörf Óskum að ráða starfsfólk nú þegar til fram- tíðarstarfa í pökkunardeildir. Um er aö ræða bæði heils og hálfs dags störf. Umsóknir með uppl. um fyrri störf sendist oss fyrir 30. júlí. OSIA-OG SMJÖRSALAN SE Bitruhálsi 2 — Reykjavlk — Síml 82511 Dagvistunarstofnanir Hafnarfirði Viljum ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Á nýja leikskólann við Norðurvang sem verður opnaður 16. ágúst nk. Stöður fóstra og starfsfólks. 2. Á leikskólann Arnarberg, hálfa stöðu fóstru. 3. Á dagheimiliö Víðivelli, heila stöðu fóstru og heila stöðu þroskaþálfa. 4. Á leikskólann við Álfaskeiö, hálfar stöður fóstra. Nánari uppl. hjá dagvistunarfulltrúa í síma 53444. Ath. skal vakin á rétti öryrkja til starfa samanber 16. grein laga nr. 27, 1970. Umsóknarfrestur til 6. ágúst nk. Félagsmálastjóri. Lagermaður Óskum að ráða sem fyrst röskan og ábyggi- legan starfsmann til afgreiðslu og umsjón- arstarfa á timburlager. Upplýsingar á skrifstofunni. JL Byggingarvörur, Hringbraut 120. Sölufólk Við höfum verið beðin að ráða nálega 50 manns í tímabundin sölustörf, sem sum eru unnin að degi til og önnur um helgar og á kvöldin. í boði eru háar prósentur sem sölulaun. Störf þau sem hér um ræðir þurfa að vinnast frá 15. ágúst til 15. okt. Það fólk sem áhuga hefur á þessum störfum, hafi samband við Kristjönu eöa Garöar Rúnar á skrifstofu okkar. Magnús Hreggviösson, Síöumúla 33, símar 86888 og 86868. Rafmagnsverk- fræðingur Verkfræðistofan Rafteikning hf. óskar að ráða rafmagnsverkfræðing til starfa. Reynsla í hönnun og uppsetningu raf- og stjórnbúnaðar æskileg. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Rafteikning hf., Borgartúni 17, sími 28144. Kennara vantar Laus er staða kennara við Grunnskóla Siglu- fjarðar. Um er að ræða almenna kennslu í neðri bekkjum skólans. Húsnæði í boði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 96-71686. Skólanefnd Siglufjaröar. Fræðslustarf Öflug félagasamtök í Reykjavík óska aö ráða kennara, áhugasaman um heilbrigðismál, eöa hjúkrunarfræöing, til fjölþættra fræöslu- starfa. Góð starfskjör í boöi. Þeir sem æskja nánari upplýsinga um starf þetta, leggi nöfn sín, ásamt heimilisfangi og símanúmeri, inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir fimmtudagskvöld 5. ágúst, merkt „Fræöslustarf — 2355“. Simavarsla — vélritun Okkur vantar líflegan og góðan starfskraft strax. Góö vélritunarkunnátta æskileg. Góð laun fyrir rétta manneskju. Upplýsingar á skrifst. ekki í síma. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsveg,115 ( Bæiartetöahusmu ) simt 8 1066 A&alsteinn Pétursson Bergur Guónason hdl t Eiginmaöur minn, faöir og sonur okkar, JÓN ÞRÖSTUR HLÍÐBERG, veröur jarösunginn frá Kópavogsklrkju, fimmtudaginn 29. þ.m., kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeim sem vildu minnast hins látna er vinsamlegast bent á björgunarsveitirnar. Arndís Björg Smáradóttir, Smári Jónsaon, Unnur Magnúsdóttir, Haukur Hlíóberg, og aðrir aöstandendur. t Móöir okkar, MIKKALÍNA STURLUDÓTTIR, Herjólfsgötu 34, Hafnarfirói, veröur jarösungin frá Þjóökirkjunni í Hafnarfiröi, miövikudaglnn 28. júlí, kl. 2 e.h. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Margrét Óskarsdóttir, Anna Óskarsdóttir, Þóróur Guönason, Ólavía Guónadóttir. t Útför eiginmanns míns, fööur, tengdafööur og afa, JÓNS JÓHANNESAR ÁRMANNSSONAR, stýrimanns, veröur gerö frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 29. júlí, kl. 13.30. Blóm afþökkuö. en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Dvalarheimili aldraöra, Hrafnistu. Guölaug Guðmundsdóttir, Elín Jónsdóttir, Halldór Christensen, Ármann Jónsson, Anna Benediktsdóttir, Guömundur Jónsson, Jóna Gróa Sigurðardóttir. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU \l (ÍLVSIMÍA- SIMINN KK: 22480 LjÓ8m. IVfbl. spb. Nú — þegar leiðir landsmanna fara að liggja um Sprengisand, er ástæða til að benda mönnum á að aka ekki framhjá Aldeyjarfossi, sem er í Skjálfandafljóti, skammt framan við Mýri í Bárðardal, en Mýri er fyrsti bærinn, sem komið er að, þá leið liggur að sunnan. Sérkennilegar og fallegar stuðlabergsmyndanir eru í fossgljúfrinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.