Morgunblaðið - 27.07.1982, Side 25

Morgunblaðið - 27.07.1982, Side 25
—=— s$, MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 140 fm glasilegt garðhút meó bilskúr viö Heiðargarð. Fasteignaþiðnuata suðurnasja Hafnargötu 37 Sími 3722 Hilmar Foss lögg skjalaþ. og dómt.. Hafnar- stræti 11, sími 14824. Víxlar og skuldabréf í umboössöiu. Fíladelfía Fyrirgreiöslustofan. Vesturgötu j Almennur biblíuleslur kl. 20.30. 17, sími 16223, Þorleifur Guö- i Ræðumaöur Einar J. Gislason. mundsson, heima 12469. húsnæöi i boöi 1 ,,A—/v-y\—A—k*A 1 Fasteignaþjónusta Suðurnesja Keflavík Höfum fengiö í einkasölu 160 fm glæsilegt einbýlishús viö Heiö- arbakka meö tvöföldum bílskúr. Teikningar fyrirliggjandi. ÚTIVISTARFERÐIR Miðvikudagur 28. júlí kl. 20 Strompahellar (Bláfjallahellar). Létt kvöldferö. Hafiö Ijós meö. Farar- stj. Jón I. Ðjarnason. Verö 100 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá BSÍ, bensínsölu. Sjáumst. Feröafélagiö Utivist. Verzlunarmannahelgin 30. júlí—2. ágúst ’82 Ferö i Lakagiga um verzlunar- mannahelgina. Nánari upplýs- ingar a skrifstofunni, Laufásvegi 41. simi 24950. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir: 1. 28. júlí —6. ágúst (10 dagar): Nýjidalur — Heröubreiöarlindir — Mývatn — Egilsstaöir. Gist í. húsum og tjöldum. I þessari ferö fylgir bíllinn hópnum til Egils- staöa. en þaöan er flogiö til Reykjavikur. 2. 6.—11. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. 3. 6.—11. ágúst (6 dagar). Akureyri og nágrenni. Ekiö norö- ur Sprengisand og suöur Kjöl. Svefnpokapláss. 4. 7.—16. ágúst (10 dagar): Egilsstaöir — Snæfell — Kverkfjöll — Jökulsárgljúfur — Sprengisandur. Gist i húsum og tjöldum. Flogiö til Egilsstaöa. en ekiö til Reykjavikur þaöan. 5. 7.—14. águst (8 dagar); Hornvík — Hornstrandir. Gist í tjöldum. 6. 13.—18. ágúst (6 dagar): Landmannalaugar — Þórsmörk. 7. 14. —18. ágúst (5 dagar). Barkardalur — Tungnahryggur — Skiöadalur — Svarfaöadalur. Flogiö til og frá Akureyri. Gist i tjöldum. 8. 19.—23. ágúst (5 dagar): Höröudalur — Hitardalur — Þórarinsdalur — Hreöavatn. Gönguferö meö viöleguútbunaö. Feröafólk er beöiö aö athuga aö fryðQja sér • tíma farmiöa í sumarleyfisferöirnar. Kynnist ís- lenzkum óbyggöum í ferö meö Feröafélagi Islands. Allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Ferðir um verzlunar- mannahelgina, 30. júlí — 2. ágúst: 1 kl. 18.00: Strandir — Ingólfsfjöröur. Gist (2 nætur) i svefnpokaplássi aö Laugar- hóli i Bjarnarfiröi. Fariö yfir Tröllatunguheiöi i Dali. Gist aö Laugum 1 nótt. 2. kl. 20.00: Lakagigar. Gist i tjöldum. 3. kl. 20.00: Skaftafell — Jökul- lón. Gist i tjöldum. 4 kl. 20.00: Skaftafell — Birnu- dalstindur. Gist i tjöldum 5. kl. 20.00: Nýidalur — Von- arskarö — Hagöngur. Gist i húsi. 6. kl. 20.00: Núpsstaöaskógur. Gist i tjöldum. 7. kl. 20.00: Alftavatn — Hvanngil — Háskeröingur. Gist i húsi. 8. kl. 20.00: Þorsmörk — Fimmvöröuháls — Skógar. Gist i húsi. 9. kl. 20.00: Landmannalaugar — Eldgjá — Hrafntinnusker. Gist i húsi. 10 kl. 20.00: Hveravellir — Kerl- ingarfjöll. Gist i húsi. 31. júlí — 2. ágúst 1. kl. 8.00: Snæfellsnes — Breiöafjaröareyjar. Gist i svefnpokaplassi i Stykkis- holmi. 2. kl. 13.00: Þórsmörk. Gist i husi og tjöldum. Farþegar eru beönir aö tryggja sér farmiöa timanlega. þar sem þegar er mikiö selt i allar ferö- irnar Nanari upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Miðvikudaginn 28. júlí: 1) kl. 8 00. Ferö í Þórsmörk. 2) kl. 20.00 Ulfarslell (kvöld- ferð). Verö kr. 50.00. Feröafélag Islands raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Vill ekki einhver vera svo vænn aö leigja okkur? Viö erum tvær stilltar og prúöar stúlkur úr Hreppunum. Okkur vantar 2ja—3ja her- bergja íbúö í Reykjavík þar sem viö verðum viö nám næstu 2 vetur. Viö munum greiöa fyrirfram ef þaö er nauðsynlegt, en heitum fyrst og síöast sómaumgengni og rólegheitum. Vinsamlegast hafiö samband í síma 99-6633 eða 99-6613, eða leggið inn nafn og síma- númer til Mbl. merkt: „S — 6477“. Ung hjón meö eitt barn óska eftir íbúö á Stór- Reykjavíkursvæðinu, helst í Hafnarf. sem næst Fiskvinnsluskólanum. Reglusemi og góðri umgengni heitiö. Öruggar greiöslur. Fyrirfram ef óskaö er. Uppl. í síma 96—71318 eftir kl. 6 á kvöldin. Verslunarhúsnæði óskast á leigu í miðbænum. Uppl. í síma 27510 og 31412. húsnæöi i boöi tilkynningar 4ra herb. íbúð Á jarðhæö á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði er til leigu frá 15. sept. n.k. til júlíloka 1983. Tilboð óskast. Uppl í síma 50017 eftir kl. 17.00. bilar Til sölu Dodge 100 Pickup sendibíll árg. 1979, lítið ekinn. Til sýnis á Bílasölu Sveins Egilssonar hf. tilboö — útboö Tilboð óskast í lóðarfrágang viö Hús verslunarinnar í Kringlumýri. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónust- unni sf.t Lágmúla 5, þar sem tilboðin verða opnuð miövikudaginn 4. ágúst kl. 11.00. Lokað vegna sumarleyfa 31. júlí — 1. september Bón og þvottastööin hf. Sigtúni 3. til sölu Til sölu Er innflutnings og heildverslun, með góöar söluvörur (m.a. mat og nýlendurvörur) og mikla stækkunar möguleika. Tilboö óskast send blaöinu merkt: „S — 2356“ fyrir 29. júlí. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Roscoe Mitchell í Félags- stofnun stúdenta á fimmtudag JAZZVAKNING bodar nú komu saxafónleikarans Roscoe Mitchell til landsins, en hann mun í boði Jazz- vakningar halda sólótónleika í Fé- lagsstofnun stúdenta, fimmtudaginn 29. júlí. Þetta eru seinni tónleikar Jazzvakningar í júlímánuði undir heitinu „nú-jazz“. Roscoe Mitchell er fæddur árið 1940 í Chicago, Illinois. Hann tók snemma til við klarinettleik, en skipti á unglingsárum yfir á alto- saxafón sem ætíð síðan hefur ver- ið eitt hans aðalhljóðfæri. Fyrstu kynni Mitchell af framsækinni jazztónlist var í tilraunabandi Muhal Richard Abrams í Chicago, um 1960. Fimm árum seinna stofnuðu þeir Mitchell, Abrams o.fl. samtök tónlistarmanna, AACM (Association for the Advancement of Creative Music- ians). Asamt þeim Lester Bowie, Jos- Roncoe Mitcbell eph Jarman og Malchi Favors stofnaði Mitchell Art Ensemble of Chicago, en hljómsveitin lék eins og margir muna í Broadway í apríl sl. Fyrir utan að vera saxa- fón leikari Art Ensemble númer eitt, rekur Mitchell tvær hljóm- sveitir um þessar mundir auk þess sem hann kennir. Erlendir gagnrýnendur telja Roscoe Mitchell brautryðjanda í einleik á saxafóna og hafa ein- leiksplötur hans unnið til margs- konar viðurkenninga. Velflestir eru líka á þeirri skoðun að Mitch- ell sé upphafsmaður ný-jazzins í Chicago eftir 1965, en til læri- sveina hans má telja Leo Smith, Anthony Braxton og Leroy Jenk- ins. Forsala aðgöngumiða á tónleika Roscoe Mitchell stendur yfir í Fálkanum, Laugavegi 24. Eigendur Tíuu Mínu; HerniiM og Helga Mattína. Tína Mína opnar á Laugaveginum NÝLEGA tók verzlunin Tína Mína til starfa ad Laugavegi 21. Á boðstól- um í verzluninni eru listmunir og gjafavörur allskonar, stórar og litlar, dýrar og ódýrar. Munirnir koma að- allega frá Ilollandi og Englandi, en auk þess lengra að, eins og frá Ind- landi, Afríku, Perú og Thailandi. Eigendur Tínu Mínu eru Herm- ina Benjamínsdóttir og Helga Mattína Björnsdóttir og verður leitast við að hafa fáa hluti af hverri tegund á boðstólum og eins hluti sérstaklega gerða af lista- mönnum. Auk fyrrnefndra teg- unda má nefna, að í Tínu Mínu eru seld handofin gólfteppi úr ull og bómull, bréfsefni og kort og marg- vísleg barmmerki.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.