Morgunblaðið - 27.07.1982, Side 32

Morgunblaðið - 27.07.1982, Side 32
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ1982 XiOWU- iPÁ HRÚTURINN |Vtl 21. MARZ—I9.APRIL I>að verða engin vandamál vinnunni í da^j. I»ú Tærd heldur ekkert laekifæri til aA auka tekj- ur þínar. Fólk í kringum þig er meira fyrir aA .sitja og ræAa nýj- ustu fréttirnar heldur en aA halda áfram aA vinna. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l>ú getur einbeitt þér aA per sónule^um málum. Nú getur þú sinnt áhugamáli þínu sem hefur orAiA aA sitja á hakanum nokk uA lengi. Imj hittir vini þína sem nýkomnir eru heim úr ferAalagi TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l»aA er ekki mikiA um aA vera vinnustaA þínum. Líkur eru á aA þú fáir aA fara snemma heim. Iní hefur því meiri tíma til aA sinna málefnum heimilisins. I>ér semur vel viA fjólskylduna. jjjjð KRABBINN 21. JtNl-22. JtLl l»aA er ekkert til þess aA trufla einbeitingu þína í dag. I»ú skalt því nota daginn til aA sinna verkefnum sem krefjast þess aA þaA sé rólegt í kringum þig. UÓNIÐ 23. JÍILl-22. ÁGÚST l>ú verAur feginn hvaA þaA er rólegt í dag. I>ú hefur haft mikiA aA gega undanfariA og ert hvíld inni feginn. I>ú skalt ekki leggja út í neinar framkvæmdir. Fólk í kringum þig er skemmtilegt og engin vandamál koma upp MÆRIN 21ÁGÚST-22. SEPT. Anægjulegur dagur.lMi getur gert þaA sem þú vilt og ræAur tima þínum sjálfur. Upplagt aA Ijúka verkefnum sem þú vilt ekki hafa yfir þér í fríinu. Svar- aAu öllum bréfum sem þú átt eftir aA svara. Qh\ VOGIN 23.SEPT.—22.0KT. I>ú ert e.t.v. í vandræAum meA hvaA þú átt af þér aA gera í dag. I>ú skalt samt ekkert vera aA vesenast í viAskiptum heldur láta þér nægja smærri verkefni HafAu samband viA gamla vini. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Finbeittu þér aA skrifborAs- vinnu og reyndu aA Ijúka göml um verkefnum. I»essi dagur er ekki heppilegur til ferAalaga þú yrAir aAeins fyrir vonbrigAum. I>ú verAur ánægAastur meA aA vera heima í kvöld. BOGMAÐURINN 21 NÓV -21. DES. ÞaA er ekki margt sem skeAur í dag. BæAi í vinnu og heima er allt í rólegheitunum. ÞaA er því gott aA Ijúka verkefnum sem annars yrAi aA vinna í frítíma seinna. STEINGEITIN 21 DES.-I9. JAN. I>ú þarft ekki aA gera neitt í dag sem þig ekki langar aA gera. Allt er frekar rólegt og þaA kem- ur sér vel fyrir þig því þú þarft hvíla þig. E.t.v. ættirAu aA minnka viA þig vinnu um tíma. líffijlÍ VATNSBERINN 2*. JAN.-18. FEB. f>ú skalt huga vel aA öllum smi- atriAum í dag. Gaktu vel frá öll- um samningum sem þú átt hlutdeild aA. Ef þú ert I vafa um eitthvert atriAi er ekkert asna legt aA leita lögfræAiaAstoAar. S FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»aA er lítiA aA ske i kringum þig í dag. ÞaA er því líklegt aA þér leiALst. Ljúktu verkefnum sem þarfnast einbeitingar. í kvöld er upplagt aA sýna þínum nánasta hvaA þér finnst um hann og t.v. bjóAa honum út. CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS LJÓSKA VlO VAGufí. FdRUM ÚTA9 3©R£>A < GfttKVOLPi, D6 HAMN BOK€>A€>l SVO MKIP AP BG FÓR hjÁ mér..1 HANM PAHTAPI HÖR.PuDiSK' MBÐ HVÍTLAUKSSRAUDI 06 KJÖTBOLLUI? MCO SMÁFÓLK LUHAT KINP OF A BÁ5EBALL TEAM DO 1 HAVE ?! MV 5EL0NP BA5EMAN JU5TATE TWENTV-THREE HOT P065! Hvers konar hornabolti þetta eiginlega?! HOLJ CAN HE PLAV 5EC0NP BA5EIUHEN HE CAN'TEVEN BENPOVER?! ~r er Kinn leikmanna minna var að enda við að eta tuttugu og þrjár pylsur með öliu! Hvernig á hann að vera fær um að spila hornabolta þegar hann er ekki einu sinni fær um að beygja sig niður?! Hvað um að velta sér niður? BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bridge er skemmtileg blanda af leikni og heppni. Já, bridge er að ýmsu leyti heppn- isspil. Auðvitað vinnur sá besti oftast, en ekki alltaf, eins og hann ætti að gera ef spilið byggðist á leikni eingöngu. Heppni getur komið fram með ýmsu móti í bridge. Skýr- asta dæmið er kannski það að fá mikil spil í rúbertubridge. Spilaheppni af þessu tagi er upprætt að mestu í keppn- isbridge, sérstaklega sveita- keppni. En það er nóg svigrúm fyrir „Lady Luck“ í keppn- isbridge eigi að síður. Við skulum bara taka einfalt og algengt dæmi: í sveitakeppni getur ein slemmusveifia gert út um ieik. Við skulum segja að önnur sveitin fari í slemmu sem hin sleppir. Slemman byggist á því að ein af tveimur svíningum takist. Það eru vinningslíkur upp á 75%, svo slemman er góð. En nú gengur óvart hvor- ug svíningin og spilið, og kannski leikurinn, tapast. Það er auðvitað óheppni. Við get- um jafnvel sagt að sú sveit sem spilaði verr hafi unnið. Hún hafði heppnina með sér. Það má greina heppnisþætti bridge í tvennt. Það er annars vegar sú heppni eða óheppni sem ræðst einvörðungu af ytri atriðum, og er gjörsamleg óháð ákvörðunum spilara. Skýrustu dæmin eru þau sem að ofan eru nefnd: spilastyrk- urinn í rúbertubridge og lega spilanna í keppnisbridge. Hins vegar eru það svo misvel lukk- aðar ákvarðanir spilara, þar sem tvennt eða fleira kemur til greina sem virðist vera jafnlíklegt til árangurs. Dæmi eru mýmörg: val á íferð í lit, val á spilaáætlun, hvoru meg- in skuli svína fyrir drottningu, útspil, sagnir í erfiðum bar- dagastöðum, o.fl. Að mínu mati er það fyrst og fremst þessi seinni heppn- isþáttur sem gefur bridgespil- inu það líf og fjör sem í því býr. Og það stafar af því að þarna er yfirleitt ekki um hreina heppni eða óheppni að ræða. Þarna einhvers staðar á miðri leið mætast heppni og leikni. Það er nefnilega sjaldn- ast svo að líkur á einhverjum tveimur möguleikum séu ná- kvæmlega jafnar. Og þar kem- ur leiknin inn í: að kunna að taka betri kostinn. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi staða kom nýlega upp í bréfskák í Sovétríkjunum í viðureign manna að nafni Nasmejev og Bolotbekow. Hinn síðarnefndi er sem sjá má í miklum kröggum, því hvítur hótar einfaldlega 52. Hhl með meðfylgjandi máti. Hann dó þó ekki ráðalaus ... 51. - Hxg6H 52. Dxg6 — Bf2+!, 53. Kxf2 — Dxf4+ og nú var samið jafntefli, því 54. Kg2 getur svartur einfald- iega svarað með 54 — Df2+, 55. Kxf2 patt og hvítur slepp- ur því ekki úr þráskákinni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.