Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 Peninga- markadurinn r----------------------------------- GENGISSKRÁNING NR. 149 — 31. ÁGÚST 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 14,360 14,400 1 Sterlingspund 24,563 24,631 1 Kanadadollari 11,584 11,616 1 Dönsk króna 1,6348 1,6394 1 Norsk króna 2,1293 2,1352 1 Snnsk króna 2,3248 2,3312 1 Finnskt mark 2,9917 3,0000 1 Franskur franki 2,0443 2,0500 1 Belg. franki 0,2988 0,2996 1 Svissn. franki 6,7181 6,7368 1 Hollenzkt gyllini 5,2199 5,2345 1 V.-þýzkt mark 5,7200 5,7359 1 ítölsk líra 0,01016 0,01019 1 Austurr. sch. 0,8134 0,8156 1 Portug. escudo 0,1657 0,1662 1 Spánskur peseti 0,1266 0,1270 1 Japansktyen 0,05510 0,05525 1 írskt pund 19,670 19,724 SDR. (Sórstök dráttsrrétt.) 30/08 15,4495 15,4927 (-----------------------'l GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 31. ÁGÚST 1982 — TOLLGENGIí ÁGÚST — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadotlari 15,840 14,334 1 Sterlingspund 27,094 24,920 1 Kanadadollari 12,778 11,587 1 Dönsk króna 1,8033 1,6699 1 Norsk króna 2,3487 2,1565 1 Sasnsk króna 2,5643 2,3425 1 Finnskt mark 3,3000 23425 1 Franskur franki 2,2550 2,0649 1 Belg. franki 03296 03038 1 Svissn. franki 7^4105 63996 1 Hollenzkt gyllini 5,7580 53991 1 V.-þýzkt marfc 6,3095 53268 1 Nötsk lirs 0,01121 0,01034 1 Austurr. sch. 0^972 03288 1 Portug. escudo 0,1828 0,1671 1 Spénskur peseti 0,1397 0,1291 1 Japanskt yen 0,06078 0,05613 1 Írskt pund 21,696 20,757 V_________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................ 34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) .. 39,0% 4 Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán reikningar.. 1,0% 6 Avisana- og hlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 10,0% b. innstæður i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 6,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ...... (28,0%) 33,0% 3. Afurðalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 1 ár 2,0% b. Lánstimi minnst 2% ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............4,0% Sjónvarp kl. 20.35: „EYJAN Á HEIMSENDA" þáttur frá Falklandseyjum Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 20.35 er breskur fræðsluþáttur um eyjuna Suður-Georgíu í Suður- Atlantshafi. Nefnist hann „Eyjan á heimsenda". Er í myndinni lýst nátt- úru og veðurfari eyjarinn- ar. Einnig eru sýnd sýnis- horn af afar fjölbreyttu dýralífi, sem þar er að finna. Rakin er atvinnusaga staðarins, en atvinnulíf var þar fjörugt um árabil. Norðmenn reistu þar hvalstöðvar skömmu eftir aldamót og einnig var þar veiðistöð sela og mörgæsa. Iðnaður var því mikill uns Gömul hvalstöð á Suður-Georgíu. hvalastofninn minnkaði svo mjög að nú hefur byggð lagst þarna algerlega niður. Að sögn Oskars Ingi- marssonar, þýðanda þátt- arins, er einnig vikið að mikilvægi eyjarinnar fyrir ferðamenn til suðurskauts- ins. Einu þorpi er þar hald- ið við sem bækistöð fyrir Suðurskautsfara. Utvarp Revkjavík AIIÐMIKUDtkGUR 1. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. B«n. 7.15 Tónleikar. 1‘ulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum“ eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur, Arnhildur Jónsdóttir les (8). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. llmsjón: Guðmundur Hall- varðsson. 10.45 Morguntónleikar. David Munrow og félagar leika forna dansa á gömul hljóðfæri/ John Williams leikur spænska gítar- • tónlist. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Franskir lista- menn syngja og leika lög úr kvikmyndinni „Manni og konu“/ Jo Basile og hljómsveit leika frönsk lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna", minn- ingar séra Sveins Vikings, Sig- ríður Schiöth les (10). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórn- andi: Sigrún Björg Ingþórsdótt- ir. Talað verður um ber og lyng, og lesnar sögur um berjaferðir. 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Guð- rún Birna Hannesdóttir. 17.00 fslensk tónlist: Jude Moll- enhauer leikur Noktúrnu op. 19 fyrir hörpu eftir Jón Leifs/Egill Jónsson og Guðmundur Jóns- son leika Klarinettusónötu eftir Jón Þórarinsson. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmað- ur: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þaetti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landsleikur í knattspyrnu: fsland — Holland. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik í Evrópukeppni landsliða á Laugardalsvelli. 20.15 Marek og Vacek leika á tvö pí- anó, valsa eftir Johan Strauss. 21.00 Samleikur í útvarpssal. Norski strengjakvartettinn leik- ur Kvartett nr. 1 eftir G. Sönste- vold. Útvarpssagan: „Næturglit" eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (15). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gonsi í Borg og fleira fólk.“ Grétar Kristjónsson les frásögu af Gunnari Guð- mundssyni, alþýðuskáldi frá Hellissandi. 23.00 Þriðji hcimurinn: Olia til góðs og ills. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Eyjan á heimsenda Suður-Georgía komst í heims- fréttirnar í Falklandseyjadeil- unni. Myndin fjallar um þessa óbyggðu eyju í Suðurhöfum sem áður var mikil veiðistöð sela, mörgæsa og hvala. Þýðandi og þulur: Óskar Ingi- 21.30 Babelshús 5. hluti. Efni 4. hluta: Primus gengst undir skurðaðgerð á Enskede- spítala. Eftir aðgerðina segja læknarnir Bernt að faðlr hans sé með krabbamein. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.15 Richie Cole Breskur djassþáttur. Richie Cole er mesti aeringi á sviði, en hann leikur ósvikinn djass þess á milli á saxófóninn ásamt hljómsveit sinni. 22.45 Dagskrárlok. GJÖRBREYTTUR ÁLEIÐINNI!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.