Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982
31
+ Innilegt þakklæti sendum við öllum sem sýndu okkur samúö og
vinarhug viö andlát og útför VILBORGAR GUÐJÓNSDÓTTUR.
Bjarni Á. Jónsson, Kristjana Stefénsdóttir,
Ólöf Jónsdóttir, Gísli Geir Hafliöason,
Guöný Ýr Jónsdóttir, Þuríóur J. Jónsdóttir, Gylfi Baldursson,
Kristín Halla Jónsdóttir, Siguröur B. Þorsteinsson
og barnabörn.
+
Þökkum auösöýnda samúö og hluttekningu viö andlát og jarðarför
ALFREDS O. NIELSEN,
bakarameistara,
Njélsgötu 65.
Steinunn Niolsen,
Margrét St. Nielsen, Sveinn Sveinsson,
Sigríöur C. Nielsen, Atli Hauksson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför
EINARS MAGNÚSAR KRISTJÁNSSONAR.
Stella Magnúsdóttir,
Kristján Einarsson,
Vera Einarsdóttir,
Sigríöur Einarsdóttir,
Aöalbjörg Bjarnadóttir,
Nikulás Sveinsson,
Þórdís Sigurjónsdóttir,
Einar Jónsson,
Hrafn Marinósson,
Moritz Sigurösson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Öllum þeim fjölda fólks, nær og fjær, sem heiðraö hafa minningu
móður okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu,
GUDFINNU MARGRÉTAR EINARSDÓTTUR,
Öldugötu 4, Hafnarfiröi,
sendum viö einlægar þakkir og hlýjar kveöjur.
Halldóra Jónsdóttir,
Aöalheiöur Jónsdóttir,
Guörún Jónsdóttir,
Ágúst Ottó Jónsson,
Svanhvít Jónsdóttir,
Margrét Jónsdóttir,
Sigrún Jónsdóttir,
Björgvin Jónsson,
Jón Ragnar Jónsson,
Valgeröur Jónsdóttir,
Aöalsteinn Jónsson,
Sigursteinn Jónsson,
barnabörn og
Sigursteinn Bjarnason,
Þóra Bachmann,
Bjarni Oddsson,
Ólafur Tryggvason,
Rakel Guömundsdóttir,
Bjarni Blomsterberg,
Patresía Jónsson,
Gussý Berg,
barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
MAGNÚSAR INGIMUNDARSONAR
fré Bæ.
Sérstakar þakkir færum viö læknum, hjúkrunarfólki og ööru
starfsliöi Borgarspítalans.
Borghildur Magnúsdóttir,
Sígríöur Magnúsdóttir,
Arndís Magnúsdóttir,
Ingimundur Magnússon,
Erlingur Magnússon,
Lúövík Magnússon,
Hékon Magnússon,
Gunnlaugur Magnússon,
Ólafur Magnússon,
Siguröur Sveinsson,
Stefén Guölaugsson,
Sjöfn Smith,
Helga Höskuldsdóttir,
Guðríður G:gja,
Hulda Pélsdóttir, Halldór Jónsson,
Magnús Haraldsson, Kristjana Gisladóttir
og aörir vandamenn.
Lokað á morgun
kl. 10—12 vegna jarðarfarar
BALDURS EYÞÓRS EYÞÓRSSONAR,
prentsmiðjustjóra.
Blómaval,
Sigtúni 40.
Lokað á morgun,
fimmtudaginn 2. sept. vegna jaröarfarar
BALDURS EYÞÓRSSONAR,
prentsmiöjustjóra.
Prentsmiöjan Oddi hf.,
Höföabakka 7.
Arni Ferninandsson hjá Sól hf. afhendir Hrefnu vélina.
Hreppti gosdrykkjavél
ÞEGAR Hrefna Arnadóttir, Hverf-
isgötu 38, Hafnarfirði, ætlaði að
kaupa Soda Stream-vél á sýningunni
„Heimilið og fjölskyldan ’82“ sl.
mánudag, kom í Ijós, að hún hreppti
100. vélina sem seld var á sýning-
unni.
Hrefna varð því sú heppna og
fékk Soda Stream-vélina ókeypis,
og varð þar með 1100 krónum rík-
ari.
Áformað er að selja 150. vélina
á kr. 550.00 og sá sem kaupir 200.
vélina þarf ekki að taka upp vesk-
ið.
'
Bridge
Arnór Ragnarsson
(
Bikarkeppni Bridge-
sambands íslands.
Þriðju umferð Bikarkeppni Bridge-
sambands fslands er nýlokið. Ur-
slit urðu sem hér segir:
Sveit Bernharðs Guðmundsson-
ar vann sveit Þórarins Sigþórs-
sonar.
Sveit Esterar Jakobsdóttur vann
sveit Karls Sigurbjartarsonar.
Sveit Jóns Hjaltasonar vann
sveit Leifs Österby.
Sveit Runólfs Pálssonar vann
sveit Sævars Þorbjörnssonar.
Dregið hefur verið í 4. umferð,
undanúrslit, og spila þá saman:
Sveit Runólfs Pálssonar við sveit
Jóns Hjaltasonar.
Sveit Esterar Jakobsdóttur við
sveit Bernharðs Guðmundsson-
ar.
Sveitin sem nefnd er á undan á
heimaleik. Undanúrslitum á að
ljúka í síðasta lagi 24. septem-
ber. Úrslitin munu fara fram
snemma í október, en spiladagur
er enn ekki ákveðinn.
HITAMÆLAR
SfiyGHaMgKyr
Vesturgötu 16,
sími 13280.
vantar
þig gódan bíl ?
notaóur - en í algjörum sérflokki
JÖFUR hf 0 .fiS
Ný kynslóð
SötyirílmflgjMr
Vesturgötu 16,
sími 13280.
iLestunar-
áætlun
Skip Sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segír:
GOOLE:
Arnarfell .......... 6/9
Arnarfell ......... 20/9
Arnarfell ......... 4/10
Arnarfell ........ 18/10
ROTTERDAM:
Arnarfell .......... 8/9
Arnarfell ......... 22/9
Arnarfell ......... 6/10
Arnarfell ........ 20/10
ANTWERPEN:
Arnarfell .......... 9/9
Arnarfell ......... 23/9
Arnarfell ......... 7/10
Arnarfell ........ 21/10
HAMBORG:
Helgafell ........ 10/9
Helgafell ......... 1/10
Helgafell ........ 22/10
HELSINKI:
Dísarfell ......... 13/9
Dísarfell ........ 11/10
LARVIK:
Hvassafell ........ 13/9
Hvassafell ........ 27/9
Hvassafell ....... 11/10
GAUTABORG:
Hvassafell ........ 14/9
Hvassafell ........ 28/9
Hvassafell ....... 12/10
KAUPMANNAHÖFN:
Hvassafell ......... 1/9
Hvassafell ........ 15/9
Hvassafell ........ 29/9
Hvassafell ....... 13/10
SVENDBORG:
Hvassafell ......... 2/9
Helgafell ......... 13/9
Helgafell .......... 5/9
Helgafell ........ 25/10
AARHUS:
Helgafell ......... 14/9
Helgafell ......... 6/10
Helgafell ........ 26/10
/0
GLOUCESTER MASS.:
Skaftafell .............. 1/9
Jökulfell ............... 9/9
Skaftafell ............. 4/10
HALIFAX, KANADA:
Skaftafell ........... 3/9
Skaftafell .......... 6/10
SKIPADEILD
SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101