Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Renault 12TL Station Argerð 1979. Ekinn 41 þús. km. Blár á lit. Þýður, sparneytinn Ijölskyldubill Hentar einnig til minni flutninga. Til sölu Upplýs- ingar næstu kvöld frá kl. 19—20, í síma 13460. r húsnæöi : : óskast Hjúkrunarfræðingur óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúö. Uppl. í sima 51565. húsnæöi : í boöi í Keflavík Einbýlishús ásamt viöbyggingu viö Kirkjuteig. Söluverö 1,5 millj. 4ra herb. efri hæö viö Faxa- braut. Skipti á minni íbúö koma til greina. 3ja herb. íbúö viö Faxabraut. Söluverö 550 þús. Njarðvík Efri hæö og ris, ásamt bílskúr, viö Brekkustig. Söluverö 985 þús. Nýstandsett einbýlishus viö Borgarveg. Skipti á sérhæö koma til greina. Einbýlishús viö Holtsgötu ásamt bilskur Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö koma til greina. Sandgerði Einbýlíshús viö Vallargötu. Söluverö 800 pús. Einbýlishús viö Túngötu. Sölu- verö 950 þús. Einbýlishús viö Tjarnargötu. Söluverö 700 pús. Einbýlishús viö Noröurgötu. Söluverö 390 pús. Garður Einbýlishús viö Melbraut. Sölu- verö 1 millj. 3ja herb. íbúö viö Garöabraut. Söluverö 350 þús. Fasteignasalan Hafnargötu 27 Keflavík, sími 1420. Kristniboðssambandið Samkoma veröur í kristniboös- húsinu Betania, Laufásvegi 13. i kvöld kl. 20.30. Ástráöur Sigur- steindórsson, cand. theol talar. Allir velkomnir. Skíðadeild KR Þrekæfingar skíöadeildarinnar hefjast fimmtudaginn 02.09. kl. 18. á útisvæöinu viö Laugardals- laug. Æfingar veröa á þriöjudög- um og fimmtudögum fram aö áramótum. Ath.: Sunnudaginn 5. september veröur tiltektardagur i Skálafelli meö stórkostlegri grillveislu sem skíöadeildin bíöur uppá. Alllr fó- lagsmenn og skíöaáhugamenn mætiö í Skálafelli kl. 10. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Miövikudagur kl. 20:00. Lækjarbotnar. Létt rökkurganga meö Jóni I. Bjarnasyni. Verð kr. 60. Fariö frá BSÍ bensínsölu. Fritt f. börn m. fullorönum. SJÁUMST. Feröafélagiö Utivist mörk. Gist i husi. Gönguferöir meö fararstjóra eftir aöstæöum á hverjum staö. Farmiöasala og allar upplysingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÓLl'UGÖTU o SÍMAR11798 sg 19531 Helgarferðir 3.—5. sept.: 1. Övissuferö. Gist í húsum. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist i húsi. 3. Álftavatn viö Fjallabakslelö syöri. Gist í húsi. Brottför í pess- ar ferðir er kl. 20.00 föstudag. 4. Kl. 08.00 laugardag: Þórs- UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 3.—5. september Brotttör föatudag kl. 20.00: 1. Þórsmörk. Gist i nýja Utivist- arskálanum i Básum. Göngu- feröir fyrir alla. 2. Snæfellsnos. Berjaferö, göngu- og skoðunarferö Gist í Lýsuhóli. Sundlaug, ölkelda. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Óskum eftir að ráða aöstoðarfólk í bókbandsvinnu. Upplýsingar gefur verkstjóri. Prentsmiðjan Oddi, Höföabakka 7. Leikskólinn Kvista borg, Fossvogi óskar eftir starfsfólki sem fyrst. Uppl. á staönum eöa í síma 30311. Verkamenn Viljum ráða strax nokkra verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka sf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Erlendur sendiráös- starfsmaður óskar að taka á leigu íbúöarhúsnæöi í Reykjavík með síma og frysti. Nánari upplýs- ingar í síma 29100 á skrifstofutíma. Frá grunnskóla Njarövíkur Nemendur komi í skólann mánudaginn 6. september sem hér segir: Nemendur 7., 8. og 9. bekkjar kl. 9. Nemendur 4., 5. og 6. bekkjar kl. 10.30. Nemendur 1., 2. og 3. bekkjar kl. 13.00. Væntanlegir nemendur 9. bekkjar endurnýi umsókn sína í skólanum fimmtudaginn 2. september kl. 10—12. Skólastjóri. Frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja Skólastarf á haustönn hefst miövikudaginn 1. sept. Nýnemar og nemendur utan Keflavíkur og Njarðvíkur komi kl. 10 árdegis, en eldri nemendur úr Keflavík og Njarövík kl. 13. Ferðir frá Grindavík, Vogum, Sandgeröi og Garöi, kl. 9.30. Þann dag verða afh. stunda- töflur og önnur upplýsingagögn gegn greiöslu innritunar-, pappírs- og félagsgjalda, sem samtals eru 500 kr. Kennsla hefst samkv. stundaskrá fimmtu- daginn 2. sept., bæöi í dagsk. og öldunga- deild. Skólameistari Heimilisiðnaðarskólinn Laufásvegi 2, sími 17800 Innritun á námskeiö skólans hefjast 1. sept. Kennslugjald greiöist viö innritun. Námskeið sem hefjast í sept.-nóv.: VEFNAÐUR fyrir byrjendur DÚKAR, prjónaðir MYNDVEFNAÐUR HEKL ÞJÓÐBÚNINGASAUMUR ÚTSKURÐUR TUSKUBRÚDUGERÐ LEDURSMÍÐI BÓTASAUMUR VEFNAÐARFRÆÐI KNIPL FÓTVEFNAÐUR (ofin bönd) TUSKUBRÚÐUGERÐ VEFNAÐUR fyrir börn MUNSTURGERÐ VEFNADUR fyrir byrjendur SPJALDVEFNAÐUR TÓVINNA 6.9—25.10 13.9. —11.10. 14.9. —2.11. 15.9. —20.10. 16.9. —4.11. 20.9. —18.10. 21.9. —12.10. 21.9. —14.10. 21.9. —9.11. 29.9. —15.12. 9.10, —4.12. 11.10, —25.10. 19.10. —9.11. 19.10, —11.11. 25.10, —10.11. 28.10, —16.12. 1.11. —6.12. 9.11,—14.12. Dagleg kennsla: MUNSTURGERÐ 25.10.—29.10. BÓTASAUMUR 1.11,—10.11. JÓLAFÖNDUR, nokkur námskeiö. Hefjast 20.10. Skrá yfir námskeiö skólans fæst afhent hjá íslenskum heimilisiönaöi, Hafnarstræti 3 og Laufásvegi 2, og í Heimilisiðnaöarskólanum Laufásvegi 2. I skólanum fást allar nánari upplýsingar. Skrifstofutími er mánud. —fimmtud. kl. 9.30—16, sími 17800. Fulltrúaráö sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík: Kosning kjörnefndar Fulltrúaraösmeölimir eru minntir á kjörnefndarkosningu Fulltrúaráös- ins vegna skipunar á framboöslista Sjálfstæðisflokksins viö næstu alpingiskosningar. Kosning fer fram dagana 1,—9. september og hafa kjörseölar verið sendir til fulltrúaráösmeölima. Kosningu lýkur kl. 19.00 fimmtudaginn 9. september og skulu fulltrú- ar skila atkvæðaseöli sinum periónulega (samkvæmt ákvæöi i reglu- gerö um kjörnefndarkosningu) í innsiglaöan kjörkassa á skrifstofu Fulltrúaráösins í Valhöll, Háaleitlsbraut 1. Skrifstofa Fulltrúaráösins er opin á venjulegum skrifstofutíma, en einnig frá kl. 14—16 laugardaginn 4. sept. og sunnudaginn 5. sept. Þá veröur opiö til kl. 19.00 fimmtudaginn 19. seplember. Hamli veikindi fulltrúaráösmanni í aö skila atkvæöaseöli sinum, per- sónulega, er trúnaöarmanni kosningastjrnar helmilt aö sjá um aö seöillinn veröi sóttur til viökomandi. Ber fulltrúum i sliku tilviki aö hafa samband viö skrifstotu Fulltrúaráösins í Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 2963 og 82900. Stjórn Fulltrúaráösins. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Stjórnin hvetur alla þá félagsmenn, sem ekki hafa greitt heimsendan giróseöil fyrir félagsgjaldi árslns 1981 — 1982, aö greiöa paö hlö allra fyrsta. Greiösluna má inna af hendi í öllum bönkum og sparisjóöum, svo og á pósthúsinu eöa næsta póstútibúi. Þeir félagsmenn, sem telja sig hafa glataö gíróseölinum, og hugsa sór aö greiöa félagsgjaldiö, eru beðnir vinsamlegast aö hafa samband viö gjaldkera félagsins í símum: 25635 eöa 10975, frá kl. 17.30 tll 19.00, aila virka daga, nema laugardaga. Atvinnumálanefnd SUS Fundur veröur haldinn í atvinnumálanefnd miövikduaginn 1. september kl. 18 í Val- höll. Fundarefni: Fyrirhuguö ráöstefna um atvinnumál ungs fólks. SUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.