Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 01.09.1982, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1982 ^uö^nu- ípá IIRÚTURINN |V|« 21. MARZ—19.APRIL llafAu samband viA fólk á fjar Ivfum stóóum sem þú hyffgst gera vióskipti vió. I>ú nærA góA- um árangri í dag. Ef þú hefur ekkert aA gera i kvöld, skaltu heiLsa upp á nágrannana. NAUTIÐ 20. APRlL-20. maI Mjög góður dajfur fjrir tvíbura. I*að er mikið að gera í félag.slíf inu. I*ú getur blandað viðskipt um og skemmtunum saman ef þú kærir þig um. I>ú hittir skemmtilegt fólk sem getur hjálpað þér á framabrautinni. TVÍBURARNIR 21.maI-20.jOnI V1 jog goður da£ur til að sinna verkefnum sem krefjast hóp- vinnu. I»ú finnur það í dag hve góð samvinna hefur mikið gildi. I*ú lítur bjartari augum á fram tíðina eftir þennan dag. KRABBINN 21. JÚNf-22. JÚI.I l*ú hefur mikið upp úr því að hafa samband við fólk í áhrifa- stöðum í daj;. I*ér finnst mjög gaman ef þú ferð á einhver mannamót í dag þar sem er fólk úr ýmsum áttum. í«ílLJÓNIÐ JÚLl-22. AGÚST Notaðu eins mikinn tíma og þú getur til þess að sinna skapandi verkefnum. Andinn er svo sann arlega yfir þér í dag. I*ú hefur mikið aðdráttarafl fyrir hitt kyn ið, þeir einhleypu ættu því að nota tækifærið. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Kf þú þarft að sinna viðskiptum í dag, verða þau mjög líklega vel heppnuð. I*etta er góður dagur til þess að flétta saman vinnu og ánægju. I*ú skemmtir þér vel á mannamótum. Wk\ VOGIN W/&4 23. SEPT.-22. OKT. I*ú skalt láta ástvini þína og óskir þeirra ganga fyrir öllu í dag. Nú er tækifæri til að styrkja fjölskylduböndin og sýna ástvinum þínum hversu mikiLs þú metur allt sem þeir hafa gert fyrir þig. DREKINN 23. OKT.-2L NÓV. I*etta verður ánægjulegur dagur fyrir þig og þína. I*ið ættuð að geta haft það mjög skemmtilegt heima við. Kinhver vinur þinn kemur með hugmynd sem er vel þess virði að athuga vel. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-2L DES. I*ú ferð á mannamót í dag þar sem þú hittir fólk sem getur greitt götu þína í framtíðinni. Jafnvel getur svo farið að þér takist að gera mjög hagstæðan leynilegan samning. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. I*etta er happadagur hvað varð- ar fjármál. Vertu þar sem þú kemst \ samband við áhrifafólk. Vinir þínir eru hjálplegir og geta aflað þér mikilvægra upplýs- inga. SfjfÍ VATNSBERINN 20. JAN.-IS. FEB. Beittu þrýstingi til þess að fá hlutina gerða á heimili þínu. I*ú ættir að ræða í rólegheitunum við yfirmann þinn um framtíð- armöguleika þína. :< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ (»óður dagur til þess að skipu- leggja ferðalag. I»að borgar sig ekki að bíða of lengi með sumarleyfisákvarðanirnar. I»ú hittir gamla vini sem þú hefur ekki hitt lengi og þú skemmtir þér mjög vel. CONAN VILLIMAÐUR DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI J::;!!ill!ll!jljlilliiH!lill!l!!ill!!i! :: FERDINAND i;iij;iiiiiiniiiniii;i.:i:......ii.iiiiiii.. jijiniijijfi!ijiTiiiifijiinji).;liJii)i;lfin:l;iioi LJÓSKA Sl/O Ar HVEftJU AO \JEKA 1 Kl/ARTA VFIR (»V/Í V'P _ M\a ? / Al A. . A. Al\ © " CL05E ANP OPEN PUNCTUATI0N„.DIACRITICAL MARK...END-5TOP... LEVEL OF U5A6E... ORDINAL NUMBEK5. PERIOD FAULT../ „íslenzkupróf... ÚLskýrió eft- „Á.stríkur ... hleypidómafull- irfarandi huglæg lýsingarorö“ ur ... kerskinn ... skond- B: inn ... holbekktur ...“ „Fyrnskur ... firnaljótur ... forljótur ... fríkaður (slæmt) ... lásfrómur... lassalegur ... lasmeyr ...“ IIJALP! HJÁLP! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil II í leik Sævars Þor- björnssonar og Runólfs Pálsson- ar. Suður gefur, enginn á hættu. Norður s G8654 h K107 1 A85 1 ÁD Vestur Austur s Á9 s 32 h G982 b AD53 1 KG42 1 — 1 G95 1 K1076432 Suður s KD107 h 64 t D109763 1 8 Opni salur: Vestur Norður Austur Suður H.H. J.B. J.P.E. VA — — — Pass Pass 1 spaði 2 lauf 3 lauf Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Lokaði salur: Vestur Norður Austur Suður S.Þ. R.P. l»J. E.G. — — — Pass Pass 1 spaði 2 lauf 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Gegn 4 spöðum verður aust- ur að hitta á að spila út trompi til að tryggja það að spilið tap- ist. Báðir austurspilararnir komu hins vegar út með lauf. Það er vond byrjun, en vörnin á þó enn möguleika. Sagnhafi hendir hjarta ofaní lauf og fer í trompið. Ef vestur spilar tígli þegar hann er inni á spaðaás- inn, tapast spilið. Það er í rauninni alls ekki erfitt að finna þá vörn; það er ólíklegt að austur eigi einspil í tíglinum, hann hefði væntan- lega spilað því út. Svo hann á annað hvort 2—3 tígla — og þá kostar ekkert að spila tígli — eða engan. Þessi vörn fannst þó ekki og spilið vannst á báðum borðum. Um sagnir hef ég það að segja að mér finnst vestur á báðum borðum heldur þögull. Að mínu mati er sjálfsagt að dobla bæði 3 lauf og 3 spaða. Það dobl er neikvætt og sýnir slæðing af spilum. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.